Fleiri fréttir

Þorvaldur: Við þurfum bara að ná stigum og góðum úrslium

Þorvaldur Örlygsson var ánægður með sína menn í dag og sérstaklega fyrri hálfleikinn, þegar Stjarnan lagði HK að velli 2-1 í 9. umferð Pepsi Max deildarinn í dag. Stjörnumennn voru með góð tök á leiknum en í lok leiksins skoraði HK eitt mark og heimamenn klúðruðu víti þannig að það kemur ekki á óvart að það hafi farið um marga Garðbæinga seinustu mínúturnar.

Arnar um áhugann á Brynjari: Verður að koma í ljós

Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var að vonum svekktur eftir að lið hans tapaði 0-1 fyrir Val í dag. KA liðið brenndi af tveimur vítaspyrnum og fóru illa með nokkur góð færi sem á endanun kostaði þá verulega.

Ísak keyptur til Esbjerg

Ísak Óli Ólafsson mun leika með Esbjerg á næstu leiktíð en danska B-deildarfélagið tilkynnti um komu Ísaks í dag.

Tyrkir heim stigalausir

Tyrkland er úr leik á Evrópumótinu þetta árið eftir að þeir töpuðu 3-1 fyrir Sviss í síðustu umferð A-riðilsins.

Myndskeið: Íslendingaslagur stöðvaður eftir að eldingu laust niður

Merkilegt atvik átti sér stað undir lok leiks Örebro og Kristianstad á heimavelli þeirra fyrrnefndu í síðasta leik dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eldingu laust niður á vellinum, eða í nánd við hann. Leikurinn var tímabundið flautaður af en Kristianstad vann að lokum 2-0 sigur.

Markalaust í Íslendingaslagnum

Växjö og Djurgården gerðu markalaust jafntefli á Visma Arena, heimavelli Växjö, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæði lið berjast við falldrauginn.

„Barnalegt og í rauninni skelfilegt“

Ungverjaland og Frakkland gerðu 1-1 jafntefli á Evrópumótinu í fótbolta í Búdapest í gær. Eftir frábæra frammistöðu gerðu Ungverjar sig seka um ein slæm mistök sem kostuðu þá þrjú stig úr leiknum.

Aftur misstígu Spánverjar sig

Spánverjar eru einungis með tvö stig eftir fyrstu tvo leikina í E-riðlinum á Evrópumótinu í knattspyrnu.

Sjáðu sjálfsmörkin og skyndisóknina mögnuðu

Það er allt opið í D-riðlinum á EM í fótbolta. Þýskaland vann 4-2 sigur á Portúgal í dag og eru með þrjú stig, eins og Portúgalar, en Frakkar eru með fjögur og Ungverjar eitt.

Þýskur sigur í stórleiknum

Þýskaland hafði betur gegn Portúgal, 4-2, í stórleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta. Portúgal komst yfir í leiknum en þeir þýsku skoruðu svo fjögur mörk áður en Portúgal minnkaði muninn.

Koeman nær í landa sinn

Barcelona staðfesti í dag komu Memphis Depay til féalgsins en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Katalóníurisann.

Öruggt hjá Vestra í Vesturlandsslagnum

Vestri vann öruggan 3-0 sigur á Víkingi frá Ólafsvík á Ólafsvíkurvelli í síðasta leik sjöundu umferðar Lengjudeildar karla í fótbolta síðdegis. Víkingar leita enn síns fyrsta sigurs í sumar.

Vill ekki breyta um umdeilt leikkerfi fyrir stórleik dagsins

Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, segist þurfa að breyta til, en þó ekki um of, fyrir leik liðsins við Evrópumeistara Portúgals í F-riðli Evrópumótsins í dag. Þjóðverjar þurfa sigur eftir tap í fyrsta leik.

IKEA, Volvo, ABBA og 4-4-2: Einfalt og virkar

Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport í kringum EM í fótbolta, hélt stutta lofræðu um Svíþjóð í uppgjörsþætti gærkvöldsins. Dómsmálaráðherra misskildi þá aðeins leikkerfi þeirra sænsku.

„Við þurfum að gera betur“

Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, var ekki nægilega sáttur við sína menn í markalausu jafntefli þeirra við Skotland í D-riðli Evrópumótsins í fótbolta í kvöld.

Busquets laus við veiruna og mættur til starfa

Sergio Busquets, fyrirliði spænska landsliðsins á yfirstandandi Evrópumóti, er laus við kórónuveiruna og er kominn til móts við liðsfélaga sína. Spánn mætir Póllandi í annað kvöld.

„Ég er enginn lögmaður Lovren í þessu“

Tékkar fengu umdeilda vítaspyrnu í 1-1 jafntefli þeirra við Króata á Evrópumótinu í fótbolta í dag. Atvikið var tekið fyrir af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport þar sem skoðanir voru skiptar.

Kórdrengir í annað sætið

Tveir leikir fóru fram fyrri hluta kvölds í Lengjudeild karla í fótbolta. Fjölnir misstu annað sæti deildarinnar í hendur Kórdrengja eftir tap fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum.

Króatar með bakið upp við vegg

Króatía og Tékkland skildu jöfn, 1-1, er liðin áttust við í bragðdaufum leik í D-riðli Evrópumótsins í fótbolta síðdegis. Tékkar eru langt komnir með að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum en Króatar þurfa sigur á Skotum í lokaumferðinni.

Eriksen útskrifaður af spítala

Daninn Christian Eriksen hefur verið útskrifaður af spítala eftir tæplega vikudvöl í kjölfar hjartaáfalls sem hann fékk í leik Danmerkur og Finnlands á EM þann 12. júní síðastliðinn. Eriksen þakkar fyrir stuðninginn sem hann hefur hlotið í yfirlýsingu sem danska knattspyrnusambandið sendi frá sér nú síðdegis.

Sjá næstu 50 fréttir