Fleiri fréttir

Van Dijk gefur EM upp á bátinn

Hollenska landsliðið þarf að spjara sig án miðvarðarins Virgils van Dijk á Evrópumótinu í fótbolta sem hefst í næsta mánuði.

„Ég er ekki í þessu til að eignast vini“

„Ég elska KR og mun gera allt sem ég get til að liðið njóti velgengni,“ segir Kjartan Henry Finnbogason sem lendir á Íslandi í dag. Eftir stormasaman vetur í Danmörku ætlar hann sér að raða inn mörkum fyrir KR á komandi mánuðum og árum.

Tuchel þurfti að ljúga að Aubameyang

Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði frá sérstökum samskiptum sínum við núverandi fyrirliða Arsenal þegar þeir unnu saman hjá Borussia Dortmund.

KR staðfestir komu Kjartans Henrys

Kjartan Henry Finnbogason hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins sem hann lék síðast með 2014.

Barcelona tókst ekki að tylla sér í topp­sætið

Barcelona missti niður tveggja marka forystu gegn Levante í kvöld, lokatölur 3-3. Sigur hefði lyft Börsungum tímabundið upp í toppsæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.

Fjolla Shala til liðs við Fylki

Fjolla Shala hefur samið við Fylki um að leika með liðinu næstu tvö árin hið minnsta. Frá þessu var greint á Facebook-síðu Fylkis fyrr í kvöld.

Við ætlum auð­vitað alltaf að vinna

Anna María Friðgeirsdóttir fyrirliði Selfoss átti góðan leik á móti Þór/KA á Akureyri í dag þar sem Selfoss vann með tveimur mörkum gegn engu.

Tíma­bilið gefur okkur á­stæðu til bjart­sýni

Ole Gunnar Solskjær segir að tímabil Manchester United í heild sinni gefi ástæðu til bjartsýni og að liðið hafi stórbætt sig. Þá sagði hann að fjöldi leikja undanfarið hafi verið ástæðan fyrir öllum breytingunum í kvöld.

Manchester City enskur meistari í fimmta sinn

Manchester City varð í kvöld enskur meistari er Leicester City vann Manchester United 2-1. Þar með getur Man United ekki náð nágrönnum sínum og lærisveinar Pep Guardiola þar með Englandsmeistarar.

Blikakonur fá bandarískan leikmann

Breiðablik hefur fengið til sín 22 ára gamla, bandaríska knattspyrnukonu til að styrkja liðið í titilvörninni í Pepsi Max-deildinni í fótbolta.

Segir að United kaupi bara Sancho í sumar

Gary Neville á ekki von á því að Manchester United láti mikið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar og félagið láti sér nægja að kaupa Jadon Sancho frá Borussia Dortmund.

Ólafur rekinn frá Esbjerg

Ólafur Kristjánsson hefur verið sagt upp störfum hjá danska B-deildarfélaginu Esbjerg en félagið staðfesti þetta í kvöld.

Fögnuðu marki með treyju Olivers

Oliver Stefánsson, leikmaður Norrköping í Svíþjóð, hefur greinst með blóðtappa í öxl en hann fékk góðar kveðjur frá liðsfélögum sínum í kvöld.

Leik Fylkis og Tindastóls frestað

Mótanefnd KSÍ hefur samþykkt sameiginlega ósk Fylkis og Tindastóls um að fresta leik félaganna í Pepsi Max deild kvenna sem var á dagskrá þriðjudaginn 11. maí.

„Allir á Íslandi vissu þetta á undan okkur“

Sveindís Jane Jónsdóttir er á góðum batavegi eftir að hafa meiðst í hné í leik með Kristianstad á dögunum. Liðsfélagar hennar fögnuðu líkt og þeir hefðu unnið HM þegar í ljós kom að hún hefði ekki slitið krossband, eins og óttast var, en þeir fengu reyndar fréttirnar á eftir Íslendingum.

Sjá næstu 50 fréttir