Fleiri fréttir

Sara Björk kom inná í sigri Lyon

Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði seinasta hálftíman í 2-0 sigri Lyon gegn Brøndby í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lyon var mun sterkari aðilinn og sigurinn verðskuldaður.

Solskjær sendi De Gea í fæðingarorlof

David de Gea, markvörður Manchester United, er farinn til Spánar en eiginkona hans, poppstjarnan Edurne, á von á þeirra fyrsta barni. Dean Henderson verður því í marki United í næstu leikjum.

„Áfall fyrir Guðna að koma tillögunni ekki í gegn"

Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson fengu Atla Viðar Björnsson til sín í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag og þar var meðal annars rætt um þau vonbrigði íslensku knattspyrnuhreyfingarinnar að geta ekki sæst á eina leið til að fjölga leikjum í efstu deild á Íslandi.

„Spurðu Real Madrid“

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, skaut laufléttum skotum til Madrídar á blaðamannafundi Tottenham í dag er hann var spurður út í Gareth Bale.

Marka­laust í þokunni á Sel­hurst Park

Crystal Palace og Manchester United gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Selhurst Park í kvöld. Crystal Palace fékk því fjögur stig gegn Manchester United á tímabilinu eftir 3-1 sigur í fyrri leik liðanna.

Malasískur prins vill kaupa Valencia

Stuðningsmenn spænska fótboltafélagsins vilja fá nýjan eiganda til að rífa upp félagið og sá gæti komið úr einni af konungsfjölskyldum heimsins.

Sigur­ganga Manchester City heldur á­fram

Manchester City hefur nú leikið 28 leiki í röð án þess að bíða ósigur en liðið vann Wolverhampton Wanderers 4-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá hefur City-liðið unnið 21 leik í röð.

Vara­mennirnir komu Juventus á bragðið

Ítalíumeistarar Juventus átti í vandræðum með nýliða Spezia framan af leik liðanna í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Það fór þó svo að Juventus vann 3-0 sigur og heldur í vonina um að vinna deildina tíunda árið í röð.

Jón Daði byrjaði í dramatískum sigri og Jökull hélt hreinu

Fjöldi leikja fór fram í ensku neðri deildunum í kvöld. Jón Daði Böðvarsson var í eldlínunni er Millwall vann Preston 2-1 í ensku B-deildinni. Sömu sögu er að segja af Jökli Andréssyni sem lék allan leikinn í markalausu jafntefli Exeter City gegn Walsall.

Kom inn af bekknum og skoraði

Birkir Bjarnason skoraði fyrra mark Brescia er liðið vann 2-0 sigur á Cosenza í Serie B á Ítalíu í kvöld.

Liverpool og United hafa áhuga á staðgengli Bruno Fernandes

Þó að Bruno Fernandes hafi frá fyrsta degi orðið lykilmaður hjá Manchester United við komuna frá Sporting Lissabon hefur portúgalska félagið spjarað sig afar vel án hans. Staðgengill hans hefur raunar komið að fleiri mörkum en Fernandes hafði gert á síðustu leiktíð.

Sjá næstu 50 fréttir