Fleiri fréttir

Man. United tapaði gegn botnliðinu

Sheffield United, botnliðið í ensku úrvalsdeildinni, gerði sér lítið fyrir og vann 2-1 sigur á Manchester United á útivelli.

Everton og Leicester skildu jöfn

Everton og Leicester gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í toppbaráttuslag á Goodison Park í kvöld. Everton komst yfir í fyrri hálfleik en Leicester jafnaði í þeim síðari.

„Fjöl­leika­húsið heldur á­fram“

Einhverjir stuðningsmenn Chelsea virðast ekki vera ánægðir hvernig hlutirnir ganga fyrir sig hjá félaginu en hengdur var upp borði fyrir utan heimavöll félagsins eftir að Frank Lampard var rekinn á mánudag.

Bikarsigur hjá Al Arabi

Heimir Hallgrímsson stýrði lærisveinum sínum til sigurs í Crown Prince bikarnum í Katar í dag er liðið vann 2-1 sigur á Umm-Salal.

Kagawa verður samherji Sverris Inga

Japanski fótboltamaðurinn Shinji Kagawa er genginn í raðir gríska úrvalsdeildarliðsins PAOK þar sem hann verður samherji Sverris Inga Ingasonar. Kagawa skrifaði undir eins og hálfs árs samning við PAOK.

Björn í eitt besta lið Noregs því að peningar tala

Knattspyrnumaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson er á leið til síns gamla félags Molde frá Lilleström ef fað líkum lætur, þrátt fyrir að hafa sýnt því mikinn áhuga að vera áfram hjá Lilleström. „Ég fékk tilboð sem ég gat ekki hafnað,“ segir Björn.

„Ráku mig á Zoom“

Knattspyrnustjórar eru vanalega kallaðir á teppið hjá yfirmönnum þegar þeim er sagt upp störfum en á tímum kórónuveirunnar þá gæti líka verið slæmar fréttir að fá boð um Zoom fund frá framkvæmdastjóra og forseta félagsins.

Sara Björk komin í Puma-fjölskylduna

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Evrópumeistara Lyon, hefur skrifað undir samning við íþróttavöruframleiðandann Puma.

Jóhannesar minnst fyrir leik Celtic í kvöld

Einnar mínútu þögn verður fyrir leik Celtic og Hamilton Academial í skosku úrvalsdeildinni í kvöld til minningar um Jóhannes Eðvaldsson sem lést á sunnudaginn, sjötugur að aldri.

Breyttu reglunum eftir um­deilt mark Man City

Enska úrvalsdeildin hefur ákveðið að breyta reglum varðandi rangstöðu eftir umdeilt mark Bernardo Silva í 2-0 sigri Manchester City á Aston Villa þann 20. janúar síðastliðinn.

Banda­rískur miðju­maður í raðir Sel­fyssinga

Selfoss hefur samið við bandaríska miðjumanninn Caity Heap og mun hún leika með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Selfoss gaf frá sér í dag.

Barcelona skuldar Liverpool ennþá meira en sex milljarða

Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho er fyrir löngu kominn í hóp verstu kaupa fótboltasögunnar. Hann hefur lítið hjálpað Börsungum inn á vellinum og félagið er enn langt frá því að hafa gert upp við hans gömlu eigendur.

„Varð kyn­tákn á HM en nú skiptir hann um feril“

Danski miðillinn Berlingske, BT, gerði Rúrik Gíslason að umfjöllunarefni sínu fyrir helgi en þar fjallaði miðillinn um skipti Rúriks; úr fótboltanum yfir í sjónvarpsheiminn. Fyrir helgi var tilkynnt að Rúrik myndi taka þátt í þýska sjónvarpsþættinum Let’s Dance.

Biðja um hjálp stuðnings­manna við að borga laun Özils

Mesut Özil er kominn til Tyrklands. Hann hefur samið við Fenerbache en hann kemur til félagsins frá Arsenal eftir rúmlega sjö ára veru. Í Tyrklandi þénar hann áfram vel og nú biður Fenerbache um hjálp frá stuðningsmönnum í dag.

Liverpool spurðist fyrir um Sokratis

David Ornstein, blaðamaður The Athletic, greinir frá því að Liverpool hafi spurst fyrir um fyrrum varnarmann Arsenal, Sokratis, sem gekk í dag í raðir Olympiakos í Grikklandi.

Ekki ásættanlegt að gera landsliðsþjálfarastarfið að hlutastarfi

„Ég held að við værum ekki einu sinni að ræða þetta ef að um karlalandsliðið væri að ræða,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um þá niðurstöðu að ráða ekki Elísabetu Gunnarsdóttur í starf landsliðsþjálfara samhliða starfi hennar sem þjálfari Kristianstad.

Klopp: Ekki hafa áhyggjur af okkur

Stuðningsmenn Liverpool eru margir hverjir að fara á taugum. Vandræði Englandsmeistaranna héldu áfram í gær með tapi á móti erkifjendunum og Liverpool hefur enn ekki unnið „alvöru“ lið á árinu 2021.

Chelsea staðfestir brottreksturinn

Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur ákveðið að reka knattspyrnustjórann Frank Lampard eftir slælegt gengi í ensku úrvalsdeildinni.

Tuchel líklegastur til að taka við Chelsea

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Thomas Tuchel sé líklegastur til að taka við Chelsea af Frank Lampard sem verður sagt upp störfum hjá félaginu í dag.

Robertson reyndi að öskra Greenwood úr jafnvægi

Andy Robertson greip til nokkuð óhefðbundis bragðs til að koma í veg fyrir að Mason Greenwood skoraði í leik Manchester United og Liverpool í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í gær. United vann leikinn, 3-2.

Sjá næstu 50 fréttir