Fleiri fréttir

Zlatan snéri aftur í Seria A með látum

Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan sem er með þriggja stiga forystu á granna sína í Inter eftir 2-0 sigur á Cagliari í ítalska boltanum í kvöld.

Neville orðinn þjálfari liðs Beckhams

Bandaríska knattspyrnufélagið Inter Miami, sem er að hluta í eigu Davids Beckham, hefur ráðið einn af félögum eigandans úr sigursælu liði Manchester United, Phil Neville, sem þjálfara.

Emil klár í „skítverkin“ hjá Sarpsborg

Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hefur söðlað um í norsku úrvalsdeildinni og er orðinn leikmaður Sarpsborg eftir að hafa leikið með Sandefjord árin sín þrjú í atvinnumennsku hingað til.

Sjáðu mörkin úr nær fullkomnum leik Inter

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, sagði að sínir menn hefðu nánast leikið hinn fullkomna leik þegar þeir sigruðu Juventus, 2-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær.

Ragnar seldur til Úkraínu

Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson hefur verið seldur frá FC Köbenhavn til úkraínska knattspyrnufélagsins Rukh Lviv. FCK hefur staðfest félagaskiptin.

Íslendingatríó í Le Havre

Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, miðjumaður Breiðabliks, er komin út til Le Havre í Frakklandi þar sem hún verður að láni fram að leiktíð í Pepsi Max deildinni.

Roy Keane segir að Liverpool sé búið að missa neistann

Liverpool tókst ekki að vinna Manchester United á heimavelli sínum í gær og er því áfram þremur stigum á eftir erkifjendum sínum. Liverpool er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar.

Markalaust á Anfield

Staðan er eins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Anfield í kvöld er erkifjendurnir mættust.

Tveir þaul­reyndir af­greiddu Frei­burg

Bayern Munchen er með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Freiburg en Leipzig, sem er í öðru sætinu, missteig sig í gær.

Tottenham ekki í vandræðum með botnliðið

Tottenham átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið ensku úrvalsdeildarinnar þegar Sheffield United fékk lærisveina Jose Mourinho í heimsókn á Bramall Lane í dag.

Guðný spilaði í tapi gegn Roma

Íslenska landsliðskonan Guðný Árnadóttir stóð vaktina í vörn Napoli þegar liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Mandzukic að semja við AC Milan

Króatíski sóknarmaðurinn Mario Mandzukic er við það að ganga í raðir toppliðs ítölsku úrvalsdeildarinnar.

Albert spilaði fyrsta klukkutímann í sigri

Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið fékk ADO Den Haag í heimsókn í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Maddison kippti Dýrlingunum niður á jörðina

Southampton eygði þess von að fylgja eftir fræknum sigri á Liverpool með því að leggja Leicester að velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og jafna þar með Leicester að stigum.

Valsarar fóru illa með Víkinga

Undirbúningstímabilið í íslenska fótboltanum er komið á fullt og í dag var stórleikur í Reykjavíkurmótinu.

Marka­súpa í fyrsta sigur­leik Stóra Sam með WBA

Það rigndi inn mörkunum er Sam Allardyce stýrði WBA til sigurs í fyrsta sinn eftir að hafa tekið við liðinu í síðasta mánuði. WBA hafði betur gegn Wolves, á útivelli, 2-3 eftir að hafa verið 2-1 undir í leikhlé.

Klopp gefur lítið fyrir ummæli Solskjær

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir ummæli Ole Gunnars Solskjær, stjóra Man. United, að það kæmi á óvart ef að United myndi ná að vinna ensku meistarana á þeirra heimavelli á morgun.

Sol­skjær segir það ó­vænt vinni United á Anfi­eld

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það yrði óvænt úrslit ef toppliðið muni sækja þrjú stig á Old Trafford á sunnudaginn er liðin mætast í toppslag. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 á Anfield á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir