Fleiri fréttir

Vara­maðurinn Ca­vani lykillinn að endurkomu United

Manchester United virðist hafa fundið upp tímavél en liðið kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-2 þökk sé ótrúlegri innkomu Edinson Cavani.

Neymar fljótastur í sögu PSG til að ná 50 mörkum

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar skoraði í gær sitt 50. deildarmark í búning franska stórliðsins Paris Saint-Germain. Enginn leikmaður í sögu félagsins hefur verið jafn fljótur að skora 50 mörk í frönsku úrvalsdeildinni.

Baskarnir, Januza­j og Silva í drauma­heimi

Byrjun Real Sociedad á leiktíðinni í spænska boltanum hefur verið draumi líkust og enn betri en þegar Xabi Alonso fór með liðinu í titilbaráttu fyrir 17 árum.

West Brom skildi Sheffi­eld United eftir á botninum

Einu tvö liðin sem höfðu ekki enn unnið leik í ensku úrvalsdeildinni mættust í kvöld. Fór það svo að West Bromwich Albion nældi í sinn fyrsta sigur og skyldi Sheffield United eftir án sigurs á botni deildarinnar.

Slakt gengi Juventus heldur á­fram

Ítalíumeistarar Juventus eru langt frá því sannfærandi þessa dagana. Meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Benevento á útivelli í dag.

Inter rúllaði yfir spútnikliðið

Inter Milan hristi af sér vonbrigði vikunnar í Meistaradeild Evrópu með sannfærandi útisigri á Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Enn skorar Elías

Suðurnesjamaðurinn Elías Már Ómarsson er algjörlega óstöðvandi í hollensku B-deildinni í fótbolta um þessar mundir.

Misheppnuð innkoma Birkis í tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var ekki lengi inni á vellinum þegar Brescia tapaði fyrir Frosinone í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag.

Axel Freyr til liðs við Víkinga

Knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur hefur samið við Axel Frey Harðarson um að leika með liðinu næstu tvö árin, en hann kemur til félagsins frá Gróttu.

Agu­ero miður sín eftir and­lát Mara­dona

Sergio Aguero, framherji Man. City, er enn miður sín eftir andlát Diego Maradona fyrr í vikunni. Þetta staðfesti Pep Guardiola, stjóri liðsins, á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir