Fleiri fréttir

Svíar lærðu af biturri reynslu í Reykjavík

„Við höfum æft okkur fyrir löngu innköstin,“ segir Nathalie Björn, varnarmaður sænska landsliðsins, fyrir leikinn við Ísland í undankeppni EM í fótbolta í dag.

Smit hjá Þór/KA

Leikmaður Þórs/KA fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi.

Pogba brjálaður og ætlar í mál

Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba er ekki sáttur með enska götublaðið The Sun og segir það hafa birt falsfrétt um sig í blaði dagsins. Segist hann ætla í mál við blaðið vegna fréttar dagsins.

Bítast um íslensku ungstirnin

Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir vöktu mikla athygli með frammistöðu sinni í landsleikjunum við Lettland og Svíþjóð í síðasta mánuði.

Vardy náði Ryan Giggs í gær

Jamie Vardy hélt áfram að raða inn mörkunum á móti risunum í ensku úrvalsdeildinni þegar hann tryggði Leicester 1-0 sigur á Arsenal í gærkvöldi.

Juventus í vandræðum án Cristiano Ronaldo

Juventus fékk Hellas Verona í heimsókn í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni en ítölsku meistararnir leika án sinnar skærustu stjörnu, Cristiano Ronaldo, þessa dagana þar sem hann glímir við kórónuveiruna.

Jón Dagur spilaði í tapi

Jón Dagur Þorsteinsson var á sínum stað í byrjunarliði AGF þegar liðið fékk FCK í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FCK.

Vandar Sarri ekki kveðjurnar

Miralem Pjanic, nú leikmaður Barcelona, segir að Maurizio Sarri, fyrrum stjóri Juventus, hafi ekki treyst leikmönnum sínum á tíma sínum hjá félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir