Fleiri fréttir

Missti leikmann í sóttkví korteri fyrir leik

Þór/KA var aðeins með fjóra varamenn þegar liðið heimsótti FH í fallbaráttuslag Pepsi-Max deildar kvenna í dag en ýmis áföll hafa dunið á Akureyrarliðið að undanförnu.

Gylfi og félagar á toppnum

Everton er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í enska boltanum. Bítlaborgarliðið vann 2-1 sigur á Crystal Palace á útivelli í dag.

Vonar að United kaupi ekki Sancho

Micah Richards, fyrrum varnarmaður Manchester City og nú sparkspekingur, vonast til þess að Manchester United kaupi ekki vængmanninn Jadon Sancho.

Kristján: Ætlum að vinna rest

Þjálfari Stjörnunnar var mjög sáttur með frammistöðu síns liðs í fyrri hálfleik í sigrinum á KR, 0-2, á Meistaravöllum í dag.

Matthías snýr aftur til FH

Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson snýr aftur til FH um áramótin og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið.

Íslandsmeistarar verða krýndir

Nú er búið að spila nógu marga leiki í Pepsi Max-deildum karla og kvenna til þess að Íslandsmeistarar í fótbolta verði krýndir í ár.

Juventus undir stjórn Pirlo: Við hverju má búast?

Andrea Pirlo tók nýverið við sem aðalþjálfari Ítalíumeistara Juventus. Þetta er hans fyrsta starf sem þjálfari síðan hann lagði skóna á hilluna árið 2017. Við hverju má búast af Pirlo og Juventus í vetur?

Sjá næstu 50 fréttir