Fleiri fréttir

„Sem betur fer er samkeppnin um stöður mikil“

Jón Þór Hauksson, íslenski landsliðsþjálfari kvenna, er ánægður með samkeppnina í íslenska landsliðinu og er ekki hræddur að velja byrjunarliðið fyrir leikinn stóra annað kvöld.

United ætlar ekki að fá miðvörð

Slök frammistaða varnarmanna Manchester United í tapinu fyrir Crystal Palace á laugardaginn breytir engu um fyrirætlanir félagsins á félagaskiptamarkaðnum.

Cesc Fabregas segir að Sadio Mané sé sá besti í deildinni

Sadio Mané var ekki á skotskónum í fyrstu umferð en hann bætti úr því á Stamford Bridge í gær. Er hann sá besti í ensku úrvalsdeildinni? Spænsk fótboltagoðsögn er á því og ekki vantar heldur ástina frá Jamie Carragher.

Hjörtur vann Íslendingaslaginn

Bröndby sigraði FCK í leik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliði FCK og Hjörtur Hermannsson í byrjunarliði Bröndby.

Hörður og Arnór spiluðu í sigri

Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í vörn CSKA Moskva sem hélt hreinu og vann 1-0 útisigur á FC Ufa. Arnór Ingi Sigurðsson kom inná af varamannabekknum á 78. mínútu.

Napoli með sigur í fyrsta leik

Ítalska úrvalsdeildin hófst í gær með tveimur leikjum. Fyrsti leikur dagsins í dag var hinsvegar viðureign Parma og Napoli, þar sem Napoli fór með 0-2 sigur af hólmi.

Dele Alli líklega á förum frá Tottenham

Enski landsliðsmaðurinn Dele Alli, sem allan sinn feril hefur spilað fyrir Tottenham, gæti verið á förum frá félaginu. Dele er ekki í leikmannahópi Tottenham í dag sem eru þessa stundina að spila við Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Aron skoraði tvö í sigri

Aron Sigurðarson skoraði tvö af mörkum Union St.Gilloise er liðið vann 3-2 sigur á RFC Seraing í belgísku B-deildinni í dag.

Endurkoma hjá Bale

Gareth Bale hefur skrifað undir eins árs lánssamning við Tottenham og mun leika með liðinu út komandi leiktíð.

Sjá næstu 50 fréttir