Fleiri fréttir

Meiðsli Jóhanns ekki eins slæm og óttast var

Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli eftir að hafa meiðst í hné í gær, þremur vikum fyrir leikinn mikilvæga við Rúmeníu í umspilinu um sæti á EM í fótbolta.

Fyrirstaðan kannski lítil en við vorum frábærar

„Ég bjóst ekki neitt við að byrja en þegar maður er ungur þá er gott að vera tilbúin þegar kallið kemur,“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem stimplaði sig inn af krafti frá fyrstu mínútu gegn Lettlandi í kvöld.

Þær sænsku munu ekki vanmeta okkur

„Við treystum þeim sem eru fyrir framan okkur fyrir þessu,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir sem átti afar náðugan dag í hjarta íslensku varnarinnar í 9-0 sigrinum gegn Lettlandi. Hún mun hafa í nógu að snúast gegn bronsliði Svía á þriðjudag.

Arnór Ingvi á skotskónum er Malmö fór áfram

Arnar Ingvi Traustason var á skotskónum er Malmö komst áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Axel Óskar Óskarsson, Jón Dagur Þorsteinsson og Willum Þór Willumsson máttu allir þola tap og eru úr leik.

Jafnt í toppslagnum sem og í Grindavík

Jafntefli var niðurstaðan í báðum leikjum leikjum dagsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Þar með toppslag deildarinnar sem fram fór í Keflavík.

Burnley áfram eftir vítaspyrnukeppni

Burnley er komið áfram í næstu umferð enska deildarbikarsins eftir sigur á Sheffield United í vítapsyrnukeppni. Jóhann Berg var borinn af velli eftir slæma tæklingu í upphafi leiks.

Halda áfram ferðalaginu á EM í Englandi í kvöld

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur komist á þrjú Evrópumót í röð. Leiðin á fjórða mótið, í Englandi sumarið 2022, heldur áfram í kvöld þegar liðið mætir Lettlandi.

Rúnar úr leik og Ísland færist enn neðar

Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana eru úr leik í Evrópudeildinni í fótbolta eftir tap á heimavelli gegn Buducnost frá Svartfjallalandi, 1-0. Tapið gerir íslenskum félagsliðum erfitt fyrir.

Óttar Magnús fer til Feneyja

Óttar Magnússon Karlsson, framherji Víkings R., hefur gengið frá samkomulagi við ítalska B-deildarfélagið Venezia og mun fara þangað í haust.

Sjá næstu 50 fréttir