Fleiri fréttir

Stjarnan næst titlinum og KR ekki í fallsæti

Boltinn byrjar aftur að rúlla í Pepsi Max-deild karla í fótbolta þar sem segja má að Stjarnan sé næst titlinum. Breiðablik stendur vel að vígi í Pepsi Max-deild kvenna þar sem heil umferð fer fram á sunnudag og mánudag.

Rauschenberg lánaður til HK

Danski miðvörðurinn Martin Rauschenberg hefur verið lánaður til HK og mun klára tímabilið með liðinu.

Saka Liverpool um vanvirðingu

Forráðamenn Norwich eru ekki sáttir við framkomu Liverpool er þeir reyndu að kaupa vinstri bakvörðinn Jamal Lewis.

Gylfi upp á jökli í sumarfríinu

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur nýtt sumarfríið sitt frá enska boltanum til að ferðast um Ísland. Hann hélt upp á afmæli eiginkonunnar á Sólheimajökli.

Ólafur Karl lánaður til FH

Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið.

Björn gæti farið í næstefstu deild Noregs

Björn Bergmann Sigurðarson, landsliðsmaður í fótbolta, gæti verið á leið aftur til Lilleström í Noregi þar sem hann lék við góðan orðstír á árunum 2009-2012.

Sjá næstu 50 fréttir