Fleiri fréttir

Brunaútsala á varnarmönnum hjá Chelsea

Frank Lampard, stjóri Chelsea, virðist vilja stokka upp í varnarleiknum hjá félaginu eftir að liðið fékk á sig 54 mörk í 38 deildarleikjum í vetur.

Kolo Toure búinn að finna veik­leika Van Dijk

Kolo Toure, fyrrum Englandsmeistari og nú aðstoðarþjálfari Leicester, segir að hann hafi fundið hver veikleiki varnarmannsins Virgil Van Dijk, leikmann Englandsmeistara Liverpool, ku vera.

Alexis Sanchez fer til Inter á frjálsri sölu

Samkvæmt hinum virta ítalska íþróttafréttamanni Fabrizio Romano hafa Inter og Manchester United komist að samkomulagi um að Alexis Sanchez fari á frjálsri sölu til Inter.

Flest mörk og mesta spennan á Ítalíu

Ítölskum fótbolta er oft lýst sem varnarsinnuðum og tíðindalitlum. Það var þó ekki raunin á nýafstöðnu tímabili en talsvert fleiri mörk voru skoruð í ítölsku úrvalsdeildinni heldur en í efstu deild á Spáni og Englandi.

Anna Rakel og Ísak Bergmann spiluðu 90 mínútur í Svíþjóð

Anna Rakel Pétursdóttir lék allan leikinn þegar IK Uppsala sigraði Eskilstuna 3-1 á útivelli í úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í dag. Ísak Bergmann Jóhannesson spilaði allar 90 mínútur leiksins fyrir IFK Norrköping þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Mjallby á heimavelli í úrvalsdeild karla.

Sjá næstu 50 fréttir