Fleiri fréttir

„Draumar KA um Evrópusæti eru fráleitir“

Þorkell Máni Pétursson, sparkspekingur, segir að draumar KA um að komast í Evrópusæti séu fráleitir en það muni hjálpa liðinu að Óli Stefán Flóventsson, þjálfari liðsins, sé á sínu öðru ári með liðið.

„Voru með 150 í púls þegar þeir voru að fara sofa“

Tveir af spekingum Pepsi Max-markanna í sumar, Þorkell Máni Pétursson og Sigurvin Ólafsson, eru sammála því að Skagamenn muni ekki lenda í fallbaráttu í sumar og gætu þeir mögulega unnið „neðri deild“ Pepsi Max-deildarinnar.

Chelsea leiðir kapp­hlaupið um Werner

Sky Sports fréttastofan greinir frá því að Chelsea leiði nú kapphlaupið um þýska framherjann Timo Werner sem er samningsbundinn RB Leipzig í Þýskalandi.

Elsti útileikmaður deildarinnar vinnur við jáeindaskannann

Helgi Valur Daníelsson er elstur allra útispilara í Pepsi Max-deild karla. Hann fékk nóg af fótbolta og hætti í þrjú ár. Helgi nýtti tímann til að klára að nám í lyfja- og efnafræði og fékk vinnu við nýja jáeindaskannann á Landsspítalanum þegar hann kom aftur heim.

Adidas lætur Özil róa

Mesut Özil er nú búinn að missa tvo sína stærstu styrktaraðila á tveimur árum.

Fara fleiri leiðir en bara númer eitt

Þrátt fyrir erfiðleika utan vallar standa Skagamenn saman og ætli að láta að sér kveða í sumar að sögn Árna Snæs Ólafssonar. Markvörðurinn segir að ÍA muni spila öðruvísi fótbolta en í fyrra og vill að Skagamenn endurheimti stöðu sína í íslenskum fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir