Fleiri fréttir

Gæti faraldurinn fært íslenskum liðum forskot?

„Við erum komnir með hóp þar sem er góð samkeppni,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sem í vikunni hefur fengið Pétur Viðarsson og Hörð Inga Gunnarsson í leikmannahóp sinn. Hann segir áhrif kórónuveirufaraldursins geta hjálpað íslenskum liðum fari keppni í Evrópukeppnum af stað í sumar.

Úr neðstu deild í þá efstu á tveimur árum

Eftir að hafa slitið krossband í sama hné tvö ár í röð fjaraði áhugi og metnaður Péturs Theodórs Árnasonar fyrir fótboltanum út. En neistinn kviknaði á ný þegar hann byrjaði að æfa aftur með Gróttu um mitt sumar 2018 og hann hefur ekki litið um öxl síðan þá.

„Vonandi fær strákurinn þinn veiruna“

Troy Deeney, fyrirliði Watford, segist hafa orðið fyrir miklu aðkasti, bæði á netinu og í raunheimum, eftir að hann lýsti yfir áhyggjum af því að hefja ætti keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn geisaði enn.

Hilmar Árni með tvennu í flottum sigri á KR

Stjörnumenn virðast koma afar vel út úr kórónuveiruhléinu en þeir unnu flottan 3-0 sigur á KR í Vesturbænum í kvöld í fyrsta æfingaleik liðanna eftir hléið frá því í mars.

Augsburg ekki úr fallhættu

Augsburg og Paderborn, lið þeirra Alfreðs Finnbogasonar og Samúels Kára Friðjónssonar, gerðu markalaust jafntefli í 28. umferð þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld.

Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum

Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær.

Kristófer með Stjörnunni í sumar

Kristófer Konráðsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við Stjörnuna en þessi uppaldi Stjörnumaður lék síðast með liðinu sumarið 2017.

Leipzig mistókst að komast í annað sæti

RB Leipzig missti mann af velli með rautt spjald eftir klukkutíma leik þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Herthu Berlín í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag.

Helena hætt hjá Fjölni eftir skamma dvöl

Helena Ólafsdóttir er hætt sem þjálfari kvennaliðs Fjölnis í fótbolta nú þegar aðeins rúmar þrjár vikur eru í að liðið hefji keppni á nýrri leiktíð í 1. deildinni.

Jafntefli hjá Fjölni og HK í Grafarvogi

Fjölnismenn, sem verða nýliðar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í sumar, tóku á móti HK í æfingaleik í Grafarvogi í kvöld nú þegar styttist í að Íslandsmótið hefjist.

Sjá næstu 50 fréttir