Fleiri fréttir

Búið spil hjá Zlatan?

Sænska fótboltastjarnan Zlatan Ibrahimovic meiddist alvarlega á æfingu með AC Milan í dag og sá orðrómur komst á kreik að þau gætu orðið til þess að knattspyrnuferli hans væri lokið.

Benitez að snúa aftur á St.James´ Park?

Spænski knattspyrnustjórinn Rafa Benitez gæti snúið aftur til Norður-Englands og tekið við stjórnartaumunum hjá enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle fari svo að yfirtaka arabíska krónprinsins Mohammed Bin Salman gangi í gegn.

Tveir úr Hull með veiruna

Af þeim 1014 sýnum sem tekin voru hjá enskum B-deildarliðum reyndust tvö þeirra jákvæð og komu þau bæði úr röðum Hull City.

Bayern München bætist í baráttuna um Sancho

Bayern München hefur bæst í baráttuna um Jadon Sancho, leikmann Dortmund, en ESPN greinir frá því að nú berjast bæði þýski risinn og Manchester United um vængmanninn knáa.

Strákarnir hans Nagelsmann niðurlægðu Mainz

Leipzig komst aftur upp í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa niðurlægð Mainz á útivelli, 5-0, í 27. umferðinni en leikið var bak við luktar dyr í Mainz.

Öruggt hjá Augsburg en enginn Alfreð

Augsburg vann öruggan 3-0 sigur á Schalke 04 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn var mikilvægur fyrir Augsburg í botnbaráttunni.

Tveir til viðbótar úr ensku úrvalsdeildinni með veiruna

Tvö sýni reyndust jákvæð fyrir kórónuveirunni úr seinni skimun sem gerð var meðal leikmanna og annarra starfsmanna enskra úrvalsdeildarliða í vikunni. Í fyrri skimuninni reyndust sex jákvæð sýni og eru því minnst átta aðilar innan deildarinnar með veiruna.

Markaveisla í München

Bayern München heldur fjögurra stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Eintracht Frankfurt í dag í sjö marka leik.

Sjá næstu 50 fréttir