Fleiri fréttir

Hné Hauks Heiðars skrýtnara en hnéð hjá Gumma Ben

Hjörvar Hafliðason og Freyr Alexandersson hafa smá áhyggjur af leikmannamálum KA-liðsins og þá sérstaklega heilsuleysi liðsins þar sem margir leikmenn eru meiddir, að koma til baka úr meiðslum eða hafa verið óheppnir með meiðsli i gegnum tíðina.

Danir enn í vafa varðandi EM-leikina

Danska knattspyrnusambandið hefur fengið átta daga frest til að svara UEFA varðandi það hvort að Kaupmannahöfn verði áfram einn af leikstöðum Evrópumóts karla í fótbolta eftir að mótinu var frestað um eitt ár.

„Þetta gæti pirrað leikmenn“

Knattspyrnumaðurinn Aron Bjarnason er á leið úr atvinnumennsku í Ungverjalandi til Vals. Gestir Gumma Ben í Sportinu í kvöld segja slíkt vandmeðfarið í ljósi þess að leikmenn Vals hafi tekið á sig launalækkun vegna kórónuveirukrísunnar, en telja þó að það valdi ekki vandræðum.

Watford fær franskan miðjumann

Enska úrvalsdeildarfélagið Watford hefur í miðju óvissuástandi vegna kórónuveirufaraldursins tryggt sér krafta franska miðjumannsins Pape Gueye.

Willum heldur áfram að spila og komst í bikarúrslit

Hvít-Rússar hafa ekkert hlé gert á fótbolta vegna kórónuveirufaraldursins og Willum Þór Willumsson hefur því einn Íslendinga verið að spila alvöru fótbolta síðustu vikurnar. Hann komst í kvöld í bikarúrslit.

Fá að standa á heimaleikjum Man. Utd

Manchester United hefur fengið leyfi fyrir því að hafa svæði á Old Trafford þar sem 1.500 stuðningsmenn geta staðið á leikjum liðsins í stað þess að sitja.

Þrjú hlé í leikjum og engin innköst

Stjórn KSÍ hefur samþykkt breytingar á reglum um knattspyrnuleiki yngstu flokka, þar sem spilað er í 5, 7 og 8 manna liðum. Innspörk eða knattrak koma í stað innkasta og heimilt verður að rekja boltann úr markspyrnu.

Segir samherja Gylfa heimskan

Fyrrverandi leikmaður Liverpool gagnrýndi ungstirni Everton harkalega og sagði að hann væri ekki vel gefinn.

Glódís spenntust fyrir toppliði á Englandi

Glódís Perla Viggósdóttir yrði leikmaður Manchester United á næstu misserum ef að kærasti hennar fengi að ráða. Hún er spenntust fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina þegar tímanum í Svíþjóð lýkur.

Veðmálafyrirtæki vildu kaupa nafnið á Valsvellinum

Þegar Valur var að leita að styrktaraðila til að kaupa nafnið á heimavelli félagsins bönkuðu tvö veðmálafyrirtæki upp á. Slíkum fyrirtækjum er óheimilt að auglýsa á íþróttaviðburðum á Íslandi.

Vill spjalda menn fyrir að hrækja á völlinn

Gulum spjöldum gæti mögulega fjölgað í fótboltanum þegar hann fer aftur af stað eftir kórónuveirufaraldurinn nú þegar FIFA vill taka harðar á því sumir fótboltamenn gera margoft í leik.

„Held að það sé erfitt að lifa með þessu“

Í gær voru liðin sex ár frá deginum örlagaríka fyrir Liverpool er Steven Gerrrard rann á rassinn í leik gegn Chelsea sem tapaðist 2-0. Leikurinn var stór þáttur í að Liverpool missti af titlinum það árið.

Sjá næstu 50 fréttir