Fleiri fréttir

Bruno sér eftir því að hafa „sussað“ á Guardiola

Bruno Fernandes hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Manchester United frá því að hann kom til félagsins í janúar. Hann lenti meðal annars upp á kant við Pep Guardiola, stjóra Man. City, í grannaslag liðanna fyrr í mánuðinum.

Segir Neymar tæknilega besta leikmann í heimi

Brasilíska goðsögnin, Cafu, segir að landi sinn Neymar sé tæknilega besti leikmaður í heimi. Ekki einu sinni fyrrum samherji Neymar, Lionel Messi, sé betri en hann tæknilega.

Klopp reyndi að leika eftir dans Uxans

Það var létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, er hann ræddi við heimasíðu Liverpool í gegnum myndbandssímtal. Hann sagði mikilvægt að taka stöðuna alvarlega og fara eftir fyrirmælum en lagði hins vegar áherslu á að fólk myndi halda áfram að lifa lífinu.

Liðsfélagi Gylfa varð sér til skammar

Oumar Niasse, framherji Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, varð sér til skammar í gærkvöldi er hann fór út að rúnta með félögum sínum en íbúar í Englandi hafa verið beðnir um að halda sig heima vegna kórónuveirunnar.

Þýsku risarnir koma öðrum félögum til bjargar

Bayern München, Borussia Dortmund, RB Leipzig og Bayer Leverkusen hafa ákveðið að leggja til átján milljónir punda til þess að hjálpa knattspyrnufélögum í efstu tveimur deildunum í Þýskalandi.

Gylfi að fá samherja frá Lille?

Everton er eitt af fjórum félögum sem hafa áhuga á að fá varnarmanninn Gabriel Magalhaes en hann er á mála hjá Lille í Frakklandi.

Fyrrum forseti Juventus allt annað en sáttur með Ronaldo

Giovanni Cobolli Gigli, fyrrum forseti Juventus, er ekki parsáttur með að félagið hafi leyft Cristiano Ronaldo til þess að ferðast til Portúgal en hann ferðaðist til heimalandsins til þess að heimsækja veika móður sína.

Sjá næstu 50 fréttir