Fleiri fréttir

Ingi­björg færir sig yfir til Noregs

Ingibjörg Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Vålerenga. Hún færir sig þar af leiðandi frá Svíþjóð til Noregs.

Al­fons í silfurliðið í Noregi

Alfons Sampsted hefur skrifað undir þriggja ára samning norska úrvalsdeildarfélagið Bodø/Glimt. Alfons kemur til félagsins frá sænska liðinu IFK Norrköping.

Forseti Barcelona þakkar UEFA fyrir

Allir tengdir Manchester City hafa fordæmt harðan dóm UEFA yfir félaginu og lofað því að sannleikurinn eigi eftir að komi í ljós. Sumir hafa aftur á móti fagnað þessum dómi sem mikilvægt skref í ósanngjarnri baráttu minni fótboltafélaga við ofurríku fótboltafélög heims.

Jafnt í Skessunni

FH og Grótta gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í A-deild Lengjubikarsins í Skessunni, knatthúsi FH-inga í kvöld.

Håland afgreiddi PSG

Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum en hann skoraði bæði mörkin er Dortmund vann 2-1 sigur á PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

KA fær annan leikmann frá Danmörku

KA hefur fengið nígeríska framherjann Jibril Abubakar á láni frá FC Midtjylland í Danmörku en hann mun leika með liðinu út ágúst.

Leitar Liverpool aftur til Red Bull samsteypunnar í leit að framherja?

Það virðist nær óumflýjanlegt að Timo Werner, framherji RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni, gangi til liðs við Liverpool þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Yrði hann annar leikmaðurinn sem Liverpool fær frá liði undir formerkjum Red Bull samsteypunnar á skömmum tíma.

Barcelona við það að kaupa danskan sóknarmann

Barcelona er við það að ganga frá kaupum á Martin Braithwaite, framherjá Leganés. Börsungar fengu undanþágu frá spænska knattspyrnusambandinu til þess að kaupa framherja vegna meiðsla Luis Suarez og Ousmane Dembélé.

Sjá næstu 50 fréttir