Fleiri fréttir

Valsmenn völtuðu yfir Vestra

Kristinn Freyr Sigurðsson og Patrick Pedersen skoruðu tvö mörk hvor þegar Valur vann 5-0 sigur á Vestra í fyrsta leik liðanna í Lengjubikarnum í fótbolta á Hlíðarenda í dag.

Vilja fresta ákvörðun um fjölgun leikja

KSÍ skipaði í lok síðasta árs starfshóp til að skoða mögulegar útfærslur á breyttu keppnisfyrirkomulagi Pepsi Max deildar karla með það í huga að fjölga leikjum í deildinni.

Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund

Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir.

Aron og Arnór Ingvi á skotskónum í dag

Það var nóg um að vera hjá íslenskum knattspyrnumönnum í dag. Þeir Arnór Ingvi Traustason og Aron Sigurðarson voru báðir á skotskónum í dag.

Ótrúleg dramatík en West Brom og Forest skildu jöfn

West Brom var grátlega nálægt sigri gegn Nottingham Forest í toppslag í ensku B-deildinni í fótbolta í hádeginu en lokatölur urðu 2-2. Mörkin og dramatíkina í lok leiks má sjá í fréttinni.

Jóhann og félagar komnir upp fyrir Arsenal

Burnley vann í dag góðan 2-1 útisigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og komst þar með upp fyrir Arsenal í 10. sæti. Arsenal á leik til góða við Newcastle á morgun.

Blikar slátruðu Selfossi | Grindavík vann HK

Agla María Albertsdóttir skoraði fernu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þrennu þegar Breiðablik vann 8-1 sigur á Selfossi í Lengjubikarnum í dag. Hjá körlunum vann 1. deildarlið Grindavíkur sigur á HK, 2-1.

Berglind raðar inn mörkum fyrir AC Milan

Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur farið frábærlega af stað í búningi AC Milan á Ítalíu og hún skoraði í 4-0 sigri liðsins á Tavagnacco í dag.

Elmar lykilmaður í sigri á toppliðinu

Theódór Elmar Bjarnason var í miklu stuði þegar lið hans Akhisarspor vann góðan 3-2 sigur gegn toppliði Hatayspor í tyrknesku B-deildinni í fótbolta í dag.

Castillion vann mál gegn FH

Hollenski framherjinn Geoffrey Castillion leitaði til KSÍ vegna vangreiddra launa frá FH þegar hann var leikmaður félagsins.

Sara meidd og missti af toppslagnum

Sara Björk Gunnarsdóttir var fjarri góðu gamni þegar lið hennar Wolfsburg vann 5-2 útisigur á Hoffenheim í leik efstu liðanna í þýsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld.

Skelfileg tíðindi fyrir Elfar og KA

Elfar Árni Aðalsteinsson og lið hans KA hafa orðið fyrir miklu áfalli en útlit er fyrir að sóknarmaðurinn öflugi, sem skoraði 13 mörk í Pepsi Max deildinni í fótbolta fyrra, sé með slitið krossband í hné.

Sjá næstu 50 fréttir