Fleiri fréttir

Brescia staðfestir komu Birkis

Ítalska úrvalsdeildarfélagið Brescia hefur staðfest komu Birkis Bjarnasonar en þetta var tilkynnt nú í morgun.

Samúel Kári í Bundesliguna

Samúel Kári Friðjónsson hefur fært sig frá Noregi yfir til Þýskalands en hann hefur samið við Paderborn 07.

Man. United þrennan betri en Liverpool þrennan

Mikið hefur verið látið með framlínumenn Liverpool í allri velgengni liðsins að undanförnu en þegar markatölfræðin er skoðuð kemur í ljós að framlínuþenna Manchester United hefur í raun gert betur en sú hjá Liverpool á þessari leiktíð.

Dómurunum sagt að nota Varsjána á hliðarlínunni

Dómararnir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafa nú fengið þau fyrirmæli að þeir eigi að nota skjáina á hliðarlínunni þegar koma upp ákveðin atvik sem þarf að skoða betur í Varsjánni.

Hjartnæm kveðja Messi til Valverde

Lionel Messi sendi Ernesto Valverde, fyrrum stjóra Barcelona, kveðju í gær eftir að hann var rekinn frá félaginu fyrr í vikunni.

Hólmar Örn: Góður gluggi fyrir marga til að sýna sig

Íslenska handboltalandsliðið er ekki eina A-landsliðs Íslands sem er að spila í dag því karlalandsliðið í fótbolta mætir Kanada í kvöld í vináttulandsleik sem verður spilaður í Los Angeles í Bandaríkjunum.

Slæmar fréttir fyrir lið Liverpool á næsta tímabili

Sóknarmennirnir Mohamed Salah og Sadio Mane hafa farið á kostum með Liverpool síðustu ár og mánuði en þeir eiga eitt sameiginlegt sem gæti gert lífið erfitt fyrir Liverpool liðið í upphafi næsta árs.

Sjá næstu 50 fréttir