Fleiri fréttir

Misjafnt gengi Íslendinganna

Þrír íslenskir knattspyrnumenn voru að klára leiki sína í Grikklandi, Þýskalandi og Búlgaríu nú rétt í þessu.

Eggert spilaði í tapi

Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í SönderjyskE heimsóttu Horsens í dag.

Rúnar Alex horfði á Dijon gera jafntefli

Rúnar Alex Rúnarsson þurfti að sætta sig við sæti á varamannabekknum í kvöld þegar Dijon gerði jafntefli við Amiens í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Tók við undirskriftapennanum af Klopp

James Milner, varafyrirliði Liverpool, fetaði í fótspor Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, og skrifaði undir nýjan samning við félagið.

Styttan af Zlatan gæti hrunið

Reiðir stuðningsmenn Malmö eru ekkert hættir að skemma styttuna af Zlatan Ibrahimovic og virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær búið verður að rústa styttunni.

Liver­pool fremst í röðinni um Jadon Sancho

Jadon Sancho, framherji Dortmund, sem hefur farið á kostum í Þýskalandi síðustu tvö tímabil mun að öllum líkindum yfirgefa félagið næsta sumar, ef hann fer ekki frá Þýskalandi í janúar.

Staðfestir viðræður við Liverpool

Íþróttastjóri Red Bull Salzburg, Christoph Freund, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við Liverpool um sölu á miðjumanninum Takumi Minamino.

Sjá næstu 50 fréttir