Fleiri fréttir

Tók við undirskriftapennanum af Klopp

James Milner, varafyrirliði Liverpool, fetaði í fótspor Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, og skrifaði undir nýjan samning við félagið.

Styttan af Zlatan gæti hrunið

Reiðir stuðningsmenn Malmö eru ekkert hættir að skemma styttuna af Zlatan Ibrahimovic og virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær búið verður að rústa styttunni.

Liver­pool fremst í röðinni um Jadon Sancho

Jadon Sancho, framherji Dortmund, sem hefur farið á kostum í Þýskalandi síðustu tvö tímabil mun að öllum líkindum yfirgefa félagið næsta sumar, ef hann fer ekki frá Þýskalandi í janúar.

Staðfestir viðræður við Liverpool

Íþróttastjóri Red Bull Salzburg, Christoph Freund, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við Liverpool um sölu á miðjumanninum Takumi Minamino.

„Enginn vill mæta Liverpool“

Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segir að ekkert lið vilji mæta Bítlaborgarliðinu er dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun.

Mourinho tapaði í Bæjaralandi

Jose Mourinho tapaði sínum öðrum leik sem stjóri Tottenham er hann sá lærisveina sína tapa gegn Bayern Munchen, 3-1, er liðin mættust í Þýskalandi í kvöld.

Sportpakkinn: 556 dagar Carlo Ancelotti hjá Napoli

Carlo Ancelotti missti starfið sitt hjá ítalska félaginu Napoli í gær þrátt fyrir 4-0 stórsigur og sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði tíma Carlo Ancelotti og viðbrögð leikmanna Napoli við brottrekstri hans.

Klopp skilur ekki hvernig Salah klikkaði á hinum færunum

Mohamed Salah skoraði magnað mark þegar Liverpool vann 2-0 sigur á Red Bull Salzburg í gær og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Knattspyrnustjóri Liverpool vildi hins vegar tala um öll dauðafærin sem Egyptinn klúðraði í leiknum.

Jim Smith látinn

Jim Smith, fyrrum stjóri Derby, Portsmouth og Oxford, lést í gær 79 ára að aldri.

Sjá næstu 50 fréttir