Fleiri fréttir

Botnfrosinn leikmannamarkaður

Níu félagaskipti hafa verið tilkynnt til KSÍ frá því Íslandsmótinu lauk. Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að færri feitir bitar séu á lausu, leikmenn séu ekki að koma heim og margir efnilegir leikmenn séu búnir

Klopp hótar því að Liverpool neiti að spila

Liverpool komst í gærkvöldi áfram í átta liða úrslit deildabikarins eftir sigur á Arsenal í ótrúlegum tíu marka leik á Anfield. Eftir leikinn fór Jürgen Klopp að tala um mögulegt skróp sinna manna í næstu umferð.

Draumurinn að fá leik á HM kvenna til Íslands

Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að draumurinn sé að fá leik eða jafnvel leiki á HM kvenna árið 2027 til landsins. Ísland mun að einhverju leyti verða þátttakandi í HM það árið en Klara situr í nefnd sem vinnur að því að koma HM 2027 til Norðurlandanna. Holland, Bandaríkin og Síle eru einnig sögð áhugasöm um að halda mótið sem verður það tíunda í röðinni.

Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma

Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi.

Erum fjórum árum á undan áætlun

Milos Milojevic var í byrjun ársins 2018 ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Mjällby í knattspyrnu sem lék þá í sænsku C-deildinni. Nú rúmu einu og hálfu ári síðar er Milos orðinn aðalþjálfari liðsins og hefur stýrt liðinu upp um tvær deildir á tveimur árum.

Sjá næstu 50 fréttir