Fleiri fréttir

Mark Arnórs réði úrslitum

Arnór Sigurðsson skoraði seinna mark CSKA Moskvu í 2-1 sigri á Orenburg í annarri umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Donni: Vildi fá víti

Bikardraumar Þór/KA eru farnir eftir 2-0 tap í Vesturbænum í dag. Væntingarnar voru miklar eftir að Þór/KA sló Val út í 8-liða úrslitum en þær náðu hinsvegar ekki að fylgja eftir þeirri frammistöðu í dag.

Jóhannes Karl: Við stóðumst þetta próf

KR tryggði í dag sitt sæti í úrslitaleiknum í Mjólkurbikar kvenna. KR fengu Þór/KA í heimsókn á Meistaravellina og unnu leikinn 2-0. Jóhannes Karl Sigursteinsson stýrði liðinu í dag í fyrsta skipti en Bojana Becic sagði upp í byrjun mánaðar. Ragna Lóa Stefánsdóttir stýrði liðinu sem bráðabirgðastjóri þarna á milli og gerði glæsilega en hún reif KR upp úr botnsæti deildarinnar með tveimur sigurleikjum.

Bikaróði Brassinn

Dani Alves lyfti sínum fertugasta titli um síðustu helgi þegar Brasilía vann Copa America. Hann er þar með fyrsti knattspyrnumaðurinn sem hefur unnið 40 titla á ferlinum.

Harry Kane hefur ekki enn getað horft á leikinn við Liverpool

Harry Kane spilaði sinn stærsta leik með Tottenham á ferlinum þegar liðið mætti Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 1. júní síðastliðinn. Enski landsliðsfyrirliðinn er ekki enn þá búinn að jafna sig á úrslitunum í leiknum.

Toppliðin þrjú mæta breytt til leiks

Þrjú efstu lið spænsku efstu deildarinnar í knatt­spyrnu karla frá síðasta keppnis­tímabili mæta þó nokkuð breytt, sérstaklega Real Madrid, sem gekk í gegnum mikið von­brigða­tíma­bil í fyrra þar sem þriðja sætið í deildinni varð raunin og enginn bikar bættist í ­safnið.

Engin Dagný í slag Íslendingaliðanna í nótt

Íslensku landsliðskonurnar Dagný Brynjarsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir áttu að mætast í nótt með liðum sínum í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. Af því verður þó ekki.

Allir leikir Liverpool í beinni fram að móti

Stuðningsmenn Liverpool fá að sjá nóg af leikjum liðsins á næstunni á sportstöðvum Stöðvar tvö en hér eftir verða allir leikir Liverpool á undirbúningstímabilinu sýndir í beinni útsendingu.

Real Madrid farið að kaupa stjörnur í kvennaliðið sitt

Real Madrid hefur loksins ákveðið að láta af karlrembunni og vera með kvennalið hjá félaginu. Forráðamenn félagsins eru þekktir fyrir að kaupa stórstjörnur fyrir karlaliðið og þeir ætla greinilega að fara sömu leið hjá konunum.

KA fær spænskan miðjumann

KA hefur fengið til sín spænskan miðjumann til þess að fylla skarð Daníels Hafsteinssonar.

Lukaku verður ekki með gegn Inter

Ole Gunnar Solskjær gaf út í dag að Romelu Lukaku myndi ekki spila fyrir Manchester United í æfingaleiknum við Inter Milan í Singapúr á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir