Fleiri fréttir

De Gea vill verða fyrirliði United

David de Gea vill verða fyrirliði Manchester United nú þegar hann hefur ákveðið að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Juan Mata: Saga Man. Utd heimtar stóra titla

Juan Mata, miðjumaður Manchester United, veit að það gengur ekki að fara titlalausir í gegnum þriðja tímabilið í röð. Mata talar um að vinna stóra titla í viðtali við breska ríkisútvarpið.

Sarri: Veit ekki hvort Pogba komi til Juve

Maurizio Sarri segir hurðina opna fyrir Paul Pogba að snúa aftur til Juventus. Ítalinn segist hafa mikið álit á franska miðjumanninum og útilokaði ekki að gera tilboð í hann.

Neymar viss um að Barca geri tilboð

Neymar og umboðsmenn hans eru fullvissir um að Barcelona muni leggja fram stórt tilboð í hann á næstu dögum og freista Paris Saint-Germain til þess að selja hann.

Tyrkneskur miðjumaður í Villa

Aston Villa heldur áfram að styrkja sig fyrir tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur samþykkt að borga 8,5 milljónir punda fyrir egypska miðjumanninn Mahmoud Hassan.

Jafntefli Rostov og Spartak

Rostov og Spartak Moskva deila toppsæti rússnesku úrvalsdeildarinnar eftir tvær umferðir, liðin gerðu jafntefli í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir