Fleiri fréttir

Vill að afríska sambandið refsi Kamerún

Yfirmaður knattspyrnumála kvenna hjá afríska knattspyrnusambandinu vill að landslið Kamerún verði refsað fyrir framgöngu sína í leiknum við England á HM kvenna.

Svíar slógu Kanada úr leik

Svíar mæta Þjóðverjum í 8-liða úrslitum á HM kvenna eftir sigur á Kanada í 16-liða úrslitunum í kvöld.

Aldrei fleiri horft á kvennafótbolta á Englandi

Kvennaboltinn er á uppleið og það kemur fram víða í kringum HM í Frakklandi. Í gær var enn eitt metið slegið er um 7 milljónir manna horfðu á leik enska kvennalandsliðsins gegn Kamerún í gær.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.