Fleiri fréttir

Harpa fór aftur undir hnífinn

Ekkert verður úr því að landsliðsframherjinn Harpa Þorsteinsdóttir snúi aftur inn á völlinn í sumar eftir að hún þurfti að gangast undir aðra aðgerð vegna rifins liðþófa. Hún stefnir á að snúa aftur næsta sumar.

Danir úr leik á EM

Þátttöku Danmerkur á EM U-21 ára er lokið þrátt fyrir sigur í kvöld.

Man Utd og Juventus bítast um Eriksen

Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen hefur gefið í skyn að hann muni yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið Tottenham í sumar og er hann eftirsóttur á meðal stærstu knattspyrnuliða heims.

Jesus fær loks níuna

Gabriel Jesus mun leika í treyju númer níu hjá Englandsmeisturum Manchester City á komandi leiktíð.

Derby ósáttir við skort á fagmennsku hjá Chelsea

Allt bendir til þess að Frank Lampard muni taka við stjórnartaumunum hjá Chelsea á næstu vikum og herma fréttir frá Englandi að Chelsea sé þegar búið að setja sig í samband við Lampard.

Dani Alves farinn frá PSG

Brasilíski bakvörðurinn vann fjóra titla á tveimur árum sínum hjá franska stórveldinu.

Sjá næstu 50 fréttir