Fleiri fréttir

Ronaldo lamdi bikarnum í soninn | Myndband

Það var bikargleði hjá Juventus um helgina er liðið tók á móti ítalska meistaratitlinum og allt fór vel fram fyrir utan að Cristiano Ronaldo náði aðeins að meiða son sinn.

Rúnar: Heppnir að þetta endaði ekki verr

Rúnar Kristinsson var sáttur með stigin þrjú sem KR náði í gegn HK í Vesturbænum í kvöld en pirraður út í kæruleysi hans manna undir lok leiksins.

Helgi: Þurfum að fara að ranka við okkur

„Þetta var mjög svekkjandi, að fá mark á sig aftur úr föstu leikatriði er ekki nógu gott hjá okkur," sagði Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis eftir tapið í Grindavík í kvöld.

Manchester City tókst að landa þrennunni um helgina

Manchester City varð um helgina fyrsta karlaliðið til að verða handhafi þeirra þriggja stóru titla sem keppt er um á enskri grundu ár hvert. Liðið hafði tryggt sér sigur í enska deildabikarnum, enska meistaratitilinn og liðið lyfti enska bikarnum á laugardaginn.

Línur eru farnar að skýrast á toppi og botni deildarinnar

Fimmta umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu hófst í gær með þremur leikjum og umferðin klárast með jafn mörgum leikjum í kvöld. Þó nokkur óvænt úrslit hafa litið dagsins ljós í fyrstu fimm umferðum deildarinnar.

Æpandi munur á tölfræði Valsliðsins á milli leikja

Fórnuðu Valsmenn fallega fótboltanum fyrir einfaldari og hnitmiðaðri leikstíl til að landa fyrsta sigri tímabilsins. Tölfræðin virðist sýna það svart á hvítu þegar við berum saman tvo síðustu leiki Hlíðarendaliðsins.

Mbappé íhugar að yfirgefa PSG

Franska ungstirnið Kylian Mbappé liggur undir feldi þessa dagana og íhugar framtíð sína. Hún gæti legið utan Parísar þar sem hann hefur spilað síðustu ár.

Eins og ef Messi eða Ronaldo neituðu að taka þátt í HM

Það er auðvelt að ímynda sér fjölmiðlafárið ef Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hefðu neitað að spila með landsliðum sínum á HM í Rússlandi í fyrra en þannig er einmitt staðan í heimi kvennaknattspyrnunnar.

Dagný með sjálfsmark í nótt

Dagný Brynjarsdóttir og félagar í Portland Thorns áttu ekki góða ferð í höfuðborgina í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta í nótt.

Einar Logi: „Þetta verður ekki sætara“

Einar Logi Einarsson var hetja Skagamanna gegn Breiðabliki í toppslagnum í Pepsi Max deild karla á Kópavogsvelli. Einar skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins.

Sjá næstu 50 fréttir