Fleiri fréttir

„Benzema er besta nía í heimi“

Zinedine Zidane sagði Karim Benzema vera bestu níu í heimi eftir að franski framherjinn skoraði þrennu í sigri Real Madrid á Athletic Bilbao í gær.

Matic: Tapið er mér að kenna

Nemanja Matic gagnrýndi leiðtogaleysi í liði Manchester United en sagði að ef tapið fyrir Everton í dag væri einhverjum að kenna þá væri það honum að kenna.

De Bruyne missir líklega af grannaslagnum

Pep Guardiola óttast að Kevin de Bruyne verði ekki tilbúinn til þess að mæta Manchester United í vikunni en hann fór meiddur af velli í sigri Manchester City á Tottenham í gær.

Vandræðalegt að horfa á United

Manchester United var niðurlægt af Everton á Goodison Park í dag þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Everton vann 4-0 sigur.

PAOK grískur meistari

Gríska liðið PAOK, með Sverri Inga Ingason innanborðs, varð í dag grískur meistari með sigri á Levadiakos.

Viðar Örn skoraði í sigri

Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum í sigri Hammarby á Eskilstuna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Benteke fann skotskóna á ný í sigri Palace

Arsenal varð af mikilvægum stigum í baráttunni um fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar Crystal Palace sótti sigur á Emirates völlinn.

Liverpool aftur á toppinn

Liverpool fór aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með tveggja marka sigri á Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff.

Alba tryggði Barcelona sigur

Barcelona hélt áfram för sinni að öðrum Spánarmeistaratitilinum í röð með eins marks sigri á Real Sociad í kvöld.

Jafnt í stórleiknum

Inter og Roma gerðu jafntefli í stórleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni.

Þrenna Perez sá um Southampton

Newcastle vann nokkuð þægilegan sigur á Southampton á heimavelli í lokaleik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni í fótbolta. Ayoze Perez skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Newcastle.

Dalvík/Reynir sló Þór úr bikarnum

Dalvík/Reynir gerði sér lítið fyrir og sló nágranna sína í Þór út úr Mjólkurbikar karla. Fjárðabyggð og Vestri tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitunum.

Willum í byrjunarliði BATE í fyrsta sinn

Besti ungi leikmaður Pepsi-deildar karla á síðasta tímabili fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði hvít-rússnesku meistaranna, BATE Borisov, í dag.

Þrír frá City tilnefndir

Tilnefningarnar fyrir besta leikmann og besta unga leikmann ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið opinberaður.

Allt annað líf eftir aðgerðina

Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð vegna þrálátra meiðsla á hásin síðasta haust. Hún segir líkama sinn vera á allt öðrum stað en fyrir hálfu ári.

Sjá næstu 50 fréttir