Fleiri fréttir

United ætlar að taka hart á rasisma gegn Young á Twitter

Ashley Young varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir tap Manchester United og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Manchester United ætlar að bregðast hart við málinu á meðan Kick It Out samtökin spurðu Twitter hvenær samfélagsmiðlaforritið ætlaði að taka á kynþáttaníði.

Milner: Þurfum titil til að verða bestir í heimi

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, reyndi að tala niður stóru orð kollega síns hjá Porto sem sagði Liverpool vera besta lið heims. Til þess að það sé satt þarf Liverpool að vinna titla sagði James Milner.

Sjáðu mörkin sem héldu Cardiff á floti

Cardiff vann lífsnauðsynlegan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið sótti Brighton heim í fallslag. Hefði leikurinn tapast hefði Cardiff verið svo gott sem fallið.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.