Fleiri fréttir

Gylfi valinn við hliðina á Pogba í úrvalslið Sky Sports

Eftir alla gagnrýnina í fyrravetur þá er allt önnur og jákvæðari umfjöllun um Gylfa Þór Sigurðsson í ensku fjölmiðlunum í vetur og auðvitað hjálpar Gylfi þar sér sjálfur með því að skora öll þessi mörk fyrir Everton-liðið.

Geðhjálp gagnrýnir KSÍ

Landssamtökin Geðhjálp stigu fram í kvöld og settu spurningamerki við hvers virði kjörorð KSÍ væru í ljósi úrskurðar aga- og úrskurðarnefndar í máli Þórarins Inga Valdimarssonar.

Sigurmark Wales í uppbótartíma

Ben Woodburn tryggði Wales sigur í uppbótartíma gegn Trínidad og Tóbagó og Þýskaland gerði jafntefli við Serba í vináttuleikjum í kvöld.

Tap í Lyon hjá Söru

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í þýska liðinu Wolfsburg töpuðu fyrri leiknum við Lyon í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Ákvað snemma að Sara fengi frí

Kvennalandsliðið í fótbolta, sem mætir Suður Kóreu í tveimur vináttulandsleikjum ytra í næsta mánuði, er mikið breytt frá Algarve-mótinu í Portúgal. Lykilleikmenn verða fjarri góðu gamni.

Fylkir fær eistneskan sóknarmann

Fylkir hefur fengið til liðs við sig eistneskan sóknarmann sem mun spila með liðinu í Pepsi Max deild karla í sumar.

Ryan Giggs svaraði Zlatan

Ryan Giggs er að undirbúa velska landsliðið fyrir undankeppni EM 2020 en á blaðamannafundi fyrir komandi leiki notaði hann líka tækifærið og svaraði gagnrýni Zlatan Ibrahimovic á sig og aðra í svokallaðri Ferguson-klíku.

Barkley segist aldrei ætla að horfa aftur á fótbolta

Körfuboltagoðsögnin Sir Charles Barkley er tilbúinn að tjá sig um næstum því alla hluti opinberlega og það var enginn breyting á því þegar hann mætti í Dan Patrick útvarpsþáttinn á dögunum.

Aron Einar: Vildi vinna aftur með Heimi

Aron Einar Gunnarsson vildi fá tækifæri til að prófa eitthvað nýtt eftir að hafa verið á Bretlandseyjum í ellefu ár. Hann er á leið til Katar í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir