Fleiri fréttir

Leystu verkefnið fagmannlega

Karlalandsliðið vann fyrsta leik sinn í undankeppni EM 2-0 gegn Andorra ytra í gær. Hamrén tefldi fram sterku liði sem tókst á við verkefnið af mikilli fagmennsku og vann sannfærandi sigur.

Engin draumaendurkoma hjá Messi

Lionel Messi sneri aftur í argentínska landsliðið gegn Venesúela. Leikurinn fór ekki vel fyrir Börsunginn og liðsfélaga hans.

Jón Arnór: Sjálfstraustið var ekkert mikið

"Í lokin kom ég inn eftir leikhléið og ég bað aðeins til guðs að hann myndi aðstoða mig við að drulla boltanum ofan í. Mér leið ekkert sérlega vel í skotinu, þurfti aðeins að flýta mér og kannski hafði ég ekki tíma til að hugsa of mikið. Þá datt hann niður."

ÍA í úrslit Lengjubikarsins

ÍA er komið í úrslit Lengjubikars karla í fótbolta eftir öruggan sigur á KA á Akranesi í kvöld.

Ronaldo sektaður fyrir fagnið

Cristiano Ronaldo fékk ekki bann fyrir fagn sitt gegn Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu á dögunum en þarf að greiða sekt.

Sjá næstu 50 fréttir