Fleiri fréttir

Digne ekki með gegn Íslandi

Frakkar verða án Lucas Digne í leiknum við Ísland í undankeppni EM 2020 á mánudagskvöld en hann dró sig úr franska landsliðshópnum í dag.

Öruggt hjá Ítölum og Grikkjum

Ítalir unnu tveggja marka sigur á Finnum í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2020. Grikkir unnu útisigur á lærisveinum Helga Kolviðssonar í Liechtenstein.

Svíar byrjuðu á sigri

Svíar byrjuðu undankeppni EM 2020 á sigri á Rúmeníu. Írland vann eins marks sigur á Gíbraltar.

Lukaku sendur heim vegna meiðsla

Belginn Romelu Lukaku hefur verið sendur heim snemma úr landsliðsverkefni vegna meiðsla. Óvíst er að hann nái sér heilum fyrir næsta leik Manchester United.

Þór/KA skoraði sex mörk á hálftíma

Þór/KA valtaði yfir Selfoss 6-0 er liðin mættust í Lengjubikar kvenna í fótbolta á Akureyri í dag. Öll sex mörk leiksins komu á hálftíma kafla í fyrri hálfleik.

Lék sama leik og Shearer fyrir 20 árum

Raheem Sterling skoraði þrennu fyrir landslið og félagslið í sama mánuðinum, tveimur áratugum eftir að Alan Shearer gerði slíkt hið sama.

Leystu verkefnið fagmannlega

Karlalandsliðið vann fyrsta leik sinn í undankeppni EM 2-0 gegn Andorra ytra í gær. Hamrén tefldi fram sterku liði sem tókst á við verkefnið af mikilli fagmennsku og vann sannfærandi sigur.

Engin draumaendurkoma hjá Messi

Lionel Messi sneri aftur í argentínska landsliðið gegn Venesúela. Leikurinn fór ekki vel fyrir Börsunginn og liðsfélaga hans.

Jón Arnór: Sjálfstraustið var ekkert mikið

"Í lokin kom ég inn eftir leikhléið og ég bað aðeins til guðs að hann myndi aðstoða mig við að drulla boltanum ofan í. Mér leið ekkert sérlega vel í skotinu, þurfti aðeins að flýta mér og kannski hafði ég ekki tíma til að hugsa of mikið. Þá datt hann niður."

Sjá næstu 50 fréttir