Fleiri fréttir

Mæta stjörnum prýddu liði Frakka í dag

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir ríkjandi heimsmeisturum Frakklands ytra í dag. Þetta er annar leikur Íslands í undankeppninni fyrir Evrópumótið 2020 gegn besta landsliði heims eftir öruggan sigur á Andorra.

Tap fyrir Dönum

Íslenska U-17 ára liðið er í 2. sæti síns milliriðils í undankeppni EM.

Marca segir Pogba vilja til Real

Paul Pogba vill spila fyrir Real Madrid á næsta tímabili og er umboðsmaður hans þegar farinn að vinna í að koma honum þangað. Þetta segir spænska íþróttablaðið Marca.

Digne ekki með gegn Íslandi

Frakkar verða án Lucas Digne í leiknum við Ísland í undankeppni EM 2020 á mánudagskvöld en hann dró sig úr franska landsliðshópnum í dag.

Öruggt hjá Ítölum og Grikkjum

Ítalir unnu tveggja marka sigur á Finnum í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2020. Grikkir unnu útisigur á lærisveinum Helga Kolviðssonar í Liechtenstein.

Svíar byrjuðu á sigri

Svíar byrjuðu undankeppni EM 2020 á sigri á Rúmeníu. Írland vann eins marks sigur á Gíbraltar.

Lukaku sendur heim vegna meiðsla

Belginn Romelu Lukaku hefur verið sendur heim snemma úr landsliðsverkefni vegna meiðsla. Óvíst er að hann nái sér heilum fyrir næsta leik Manchester United.

Þór/KA skoraði sex mörk á hálftíma

Þór/KA valtaði yfir Selfoss 6-0 er liðin mættust í Lengjubikar kvenna í fótbolta á Akureyri í dag. Öll sex mörk leiksins komu á hálftíma kafla í fyrri hálfleik.

Lék sama leik og Shearer fyrir 20 árum

Raheem Sterling skoraði þrennu fyrir landslið og félagslið í sama mánuðinum, tveimur áratugum eftir að Alan Shearer gerði slíkt hið sama.

Sjá næstu 50 fréttir