Fleiri fréttir

Veit vel hversu gott lið Ísland er með

Það var auðsýnilegt hvað Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins, og Hugo Lloris, fyrirliði liðsins, bera mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu þegar þeir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Stade de France.

Hamren: Við höfum allt að vinna

Gegn Andorra hafði íslenska landsliðið öllu að tapa en annað er uppi á teningnum í kvöld að sögn landsliðsþjálfarans Erik Hamren.

Mæta stjörnum prýddu liði Frakka í dag

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir ríkjandi heimsmeisturum Frakklands ytra í dag. Þetta er annar leikur Íslands í undankeppninni fyrir Evrópumótið 2020 gegn besta landsliði heims eftir öruggan sigur á Andorra.

Tap fyrir Dönum

Íslenska U-17 ára liðið er í 2. sæti síns milliriðils í undankeppni EM.

Marca segir Pogba vilja til Real

Paul Pogba vill spila fyrir Real Madrid á næsta tímabili og er umboðsmaður hans þegar farinn að vinna í að koma honum þangað. Þetta segir spænska íþróttablaðið Marca.

Digne ekki með gegn Íslandi

Frakkar verða án Lucas Digne í leiknum við Ísland í undankeppni EM 2020 á mánudagskvöld en hann dró sig úr franska landsliðshópnum í dag.

Öruggt hjá Ítölum og Grikkjum

Ítalir unnu tveggja marka sigur á Finnum í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2020. Grikkir unnu útisigur á lærisveinum Helga Kolviðssonar í Liechtenstein.

Sjá næstu 50 fréttir