Fleiri fréttir

Jürgen Klopp hrósar Steven Gerrard

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ánægður með það sem hann hefur séð í frumraun Steven Gerrard sem knattspyrnustjóra Rangers í Skotlandi.

Shaw farinn heim til Manchester

Luke Shaw hefur yfirgefið herbúðir enska landsliðsins og er farinn aftur til Manchester eftir höfuðmeiðsli í leik Englands og Spánar á laugardag.

Hannes: Óafsakanlegt að tapa 6-0

Hannes Þór Halldórsson sagði það óafsakanlegt að íslenska landsliðið hafi tapað 6-0, en nú þurfi liðið að muna hvað þeir geta gert á Laugardalsvelli.

Níu fingur komnir á bikarinn

Eftir 3-0 sigur í toppslag Pepsi-deildar kvenna á laugardaginn bendir allt til þess að Íslandsmeistaratitillinn fari frá Akureyri og í Kópavoginn. Nýliðarnir eru báðir búnir að bjarga sér en staða Grindvíkinga er svört.

Sif lék allan leikinn í sigri Kristianstad

Kristianstad vann mikilvægan sigur á Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sif Atladóttir lék allan leikinn hjá Kristianstad en Elísabet Gunnarsdóttir þjálfara liðið.

Luke Shaw á batavegi eftir höfuðmeiðsli

Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins segist vera fínn eftir að hafa verið borinn af velli vegna höfuðmeiðsla í leik Englands og Spánar í Þjóðadeildinni í gærkvöldi.

Kane: Dómarinn klúðraði þessu

Harry Kane sagði dómarann Danny Makkelie hafa bognað undir pressu í lok leiks Englands og Spánar í Þjóðadeildinni í kvöld.

Hannes: Stoltið er sært

Hannes Þór Halldórsson þurfti að taka boltann sex sinnum úr marki sínu í 6-0 tapi gegn Sviss í fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir