Fleiri fréttir

Hannes: Megum ekki sökkva okkur í volæði

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að leikurinn gegn Belgum í kvöld verði stórt próf fyrir íslenska liðið eftir hörmungarnar í Sviss um síðustu helgi.

Hamrén: Kolbeinn hefur verið að bæta sig á hverri æfingu

Erik Hamrén landsliðsþjálfari útilokar ekki að nota Kolbein Sigþórsson í leiknum gegn Belgíu í kvöld. Hann talaði um fyrir leikina tvo í Þjóðadeildinni að nota Kolbein í fimmtán til tuttugu mínútur en framherjinn kom ekkert við sögu í slátruninni í Sviss.

Shaw ekki með gegn Watford

Luke Shaw verður ekki með Manchester United í leiknum gegn Watford á laugardaginn. Shaw þarf að sitja hjá í sjö daga vegna heilahristings sem hann fékk í leik með enska landsliðinu um helgina.

Vilja endurheimta stoltið

Leikmenn og þjálfarateymi íslenska fótboltalandsliðsins fengu vænan kinnhest þegar liðið hóf vegferð sína undir stjórn Eriks Hamrén. Nú þarf íslenska liðið að reisa sig við eftir að hafa verið slegið til jarðar.

Terry mokar inn Rússagulli

John Terry mun bæta vel í eftirlaunasjóðinn með veru sinni hjá Spartak Moskva. Hann skrifaði á dögunum undir eins árs samning við félagið.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.