Fleiri fréttir

Víkingaklappið gert ódauðlegt sem „emoji“

Íslenska landsliðið er liðið sem flestir hlutlausir halda með á HM og hefur sagan um hið ótrúlega afrek Íslands að komast á HM orðið heimsfræg. Eitt það helsta sem hinn almenni fótboltaáhugamaður tengir við Ísland er víkingaklappið.

Hár, bros og takkaskór

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með puttana á myndavélinni á æfingu strákanna og myndaði það helsta.

Þolinmæði þrautir vinnur allar

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu steig ekki feilspor þegar liðið mætti Slóveníu i undankeppni HM 2019 á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Ísland komst upp fyrir Þýskaland og í toppsæti riðilsins

Styrkur Argentínumanna hefur ekkert breyst

Helgi Kolviðsson, aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar, segir fyrstu kynni af Rússlandi góð. Landsliðið æfði í viðurvist um 2.000 áhorfenda í gær þar sem menn hristu af sér ferðaþreytuna. Helgi segir að það hafi ekki mikil áhrif þótt argentínska liðið hafi misst af vináttulandsleiknum gegn Ísraelum.

Selma Sól: Mjög gaman að fá traustið og tækifæri

Selma Sól Magnúsdóttir kom inn í byrjunarlið Íslands í dag í fjarveru fyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í leiknum gegn Slóveníu í undankeppni HM 2019. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, sýndi henni mikið traust en Selma átti aðeins 5 landsleiki að baki fyrir leikinn.

Guðbjörg: Vona að við verðum í formi lífsins í september

Guðbjörg Gunnarsdóttir bar fyrirliðabandið í dag í fjarveru Söru Bjarkar Gunnarsdóttur þegar Ísland sigraði Slóveníu 2-0 á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2019. Sigurinn setti Ísland á topp riðilsins þegar tvær umferðir eru eftir.

Raggi Sig tók með sér bækur til Rússlands

Ragnar Sigurðsson spilar núna með þriðja liðinu í Rússlandi. Hann lék fyrst með Krasnodar og var í fyrra í láni hjá Rubin Kazan en í janúar í ár fór hann til Rostov. Með því liði spila einnig Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson.

Höfuðmeiðslin ekki að angra Giroud

Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar með að framherjinn Oliver Giorud verði klár í slaginn fyrir fyrsta leik gegn Áströlum á HM.

Ungu stelpurnar með Gunnhildi Yrsu inn á miðjunni

Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt í leiknum á móti Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikurinn hefst á Laugardalsvelli klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Alisson vonast til að semja áður en HM hefst

Alisson Becker, markvörður Brasilíu, vonast til þess að framtíð hans verði ráðin áður en HM í Rússlandi hefst. Liverpool og Real Madrid eru sögð vera í viðræðum við kappann.

Vieira ráðinn stjóri Nice

Fyrrum fyrirliði Arsenal, Patrick Vieira, hefur tekið við starfi knattspyrnustjóra hjá franska liðinu Nice.

Aron, Alfreð og Birkir æfðu allir í morgun

Það er allt að smella hjá strákunum okkar á lokasprettinum fyrir HM. Það gátu allir tekið þátt á æfingunni í dag. Líka fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson.

Samúel Kári: Ég kann loksins að haga mér

"Þetta er algjörlega geðveikt," segir hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson er eðlilega í skýjunum með að vera kominn til Rússlands með íslenska landsliðinu.

Sjá næstu 50 fréttir