Fleiri fréttir „Eðlilegt að kona borgi hálfa milljón fyrir Big Mac“ Það hefur mikið breyst hjá sænska fótboltaliðinu Kristianstad, sem Elísabet Gunnarsdóttir stýrir, á einu ári. Í fyrra var félagið nánast gjaldþrota og bjargaði sér frá falli í næstefstu deild í lokaumferðinni. 9.11.2017 12:30 Örlög Íslands ráðast: Landsmenn ættu að halda með „litlu liðunum“ í umspilinu Úrslitin í umspili fyrir HM um helgina ræður því hvort Ísland verði í 2. eða 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir HM 2018 í Rússlandi. 9.11.2017 12:00 Höddi Magg: Kjartan Henry langbestur en Viðar Örn heldur áfram að valda vonbrigðum Hörður Magnússon var ekki ánægður með frammistöðu Selfyssingsins í Doha í gær. 9.11.2017 11:00 Þetta gerðist þegar að Mikel hætti við að fara til United: „Hernaðaraðgerð“ og taska full af peningum Það var margt sem gerðist á milli þess sem John Obi Mikel skrifaði undir við Manchester United og endaði svo hjá Chelsea. 9.11.2017 10:00 Birkir þarf ekki að fara í aðgerð og vill ekki spila á Norðurlöndum fram að HM Birkir Már Sævarsson vill komast í deild utan Norðurlanda á nýju ári. 9.11.2017 07:55 Katrín: Þetta er skemmtileg tilbreyting í nóvember Katrín Ásbjörnsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, telur að liðið eigi góða möguleika gegn Slavia Prag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Margir leikmenn Slavia Prag spila með tékkneska landsliðinu sem mætti því íslenska fyrir rúmum tveimur vikum. 9.11.2017 07:00 Tólfta tapið á fjórum árum í vináttulandsleik Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er allt annað lið í vináttulandsleikjunum en í leikjunum sem skipta máli. 9.11.2017 06:30 Kjartan Henry tékkaði sig inn Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta landsleik sem HM-lið þegar liðið lá 2-1 á móti Tékkum á vináttumótinu í Katar í gær. Landsliðsþjálfarinn hefur ekki miklar áhyggjur af úrslitunum. 9.11.2017 06:00 Íslenskar fótboltastelpur meistarar út um öll Bandaríkin Þrjár íslenskar stúlkur fengu stór verðlaun í orðsins fyllstu merkingu. 8.11.2017 23:00 Klúður ársins í fótboltanum: Hvernig fóru þær eiginlega að þessu? Þegar þú ert sloppinn í gegnum vörnina og enginn er í markinu þá á ekki að vera annað hægt en að skora. 8.11.2017 22:33 María fagnaði sigri á móti Glódísí Perlu í Meistaradeildinni Chelsea er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir 3-0 sigur á sænska liðinu Rosengård í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitunum í kvöld. 8.11.2017 21:13 Sara Björk skoraði tvö mörk í Meistaradeildarleik á Ítalíu Sara Björk Gunnarsdóttir átti stórleik þegar þýska liðið Wolfsburg vann 4-0 útisigur á ítalska liðinu Fiorentina í sextán liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. 8.11.2017 20:46 Gylfi slapp við að vera á óvinsælum lista Guardian Guardian nýtir landsleikjahléið til að gera upp fyrsta þriðjunginn á ensku úrvalsdeildinni og í kvöld velta menn þar á bæ fyrir sér hvað séu bestu og verstu kaupin frá því síðastar sumar. 8.11.2017 19:13 Kjartan Henry: Ég er ekki í skýjunum því ég hefði viljað skora fleiri mörk Kjartan Henry Finnbogason nýtti tækifærið sitt í kvöld þegar hann var í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Tékklandi. 8.11.2017 18:22 Keita verður ekki seldur til Liverpool í janúar Forráðamenn þýska liðsins RB Leipzig hafa útilokað að félagið selji Naby Keita til Liverpool í janúar. 8.11.2017 17:15 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-2 | Fáir tékkuðu sig inn í tapi í Dóha Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði 2-1 fyrir Tékkum í fyrsta leiknum á æfingamótinu í Katar í dag en seinni leikur íslenska liðsins er síðan eftir sex daga. 8.11.2017 16:45 Gunnar Heiðar með eitt lengsta nafnið í sögu þýsku deildarinnar Þótt Gunnar Heiðar Þorvaldsson hafi aðeins spilað sjö leiki með Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta á sínum tíma er nafn hans í metabókum þar í landi. 8.11.2017 15:30 Tap hjá guttunum í Búlgaríu Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu hóf í dag keppni í undankeppni EM 2018 er liðið sótti Búlgaríu heim. 8.11.2017 14:25 Margir fá stórt tækifæri Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Tékkum á eftir. 8.11.2017 13:05 Moyes ætti enn þá hálft annað ár eftir af samningnum við United David Moyes væri ekki búinn með fyrsta samninginn sinn hjá Manchester United ef allt hefði gengið upp. 8.11.2017 13:00 Englendingar fá að kynnast myndbandstækninni á föstudaginn Myndbandstækni verður notuð í vináttulandsleik Englands og Þýskalands á Wembley á föstudaginn. 8.11.2017 11:30 Klopp biður menn aðeins um að slaka á og ekki búast við of miklu af landsliðinu England spilar vináttuleiki við tvö af bestu liðum heims í þessari landsleikjaviku. 8.11.2017 11:00 Segir algjört grín að velja þrjá samherja Kára í landsliðið Fyrrverandi landsliðsmaður Skotlands segir nýja þjálfarann bara að reyna að selja miða á völlinn. 8.11.2017 08:30 Þóttist vera allt annar í símtalinu sem fékk Sir Alex til að koma til Man. United Þessa dagana er liðið 31 ár síðan að Sir Alex Ferguson tók við liði Manchester United og hóf vegferðina að gera félagið að því sigursælasta í enska fótboltanum. Þessi ráðning er því ein sú mikilvægast í sögu enska fótboltans. 8.11.2017 08:00 Heimir: Smá heppni í óheppninni Íslenska karlalandsliðið spilar æfingaleik gegn Tékkum í Katar í dag. Landsliðsþjálfarinn vill fá jákvæða frammistöðu frá liðinu en baráttan um sæti í HM-hópnum hefst formlega í þessum leik. 8.11.2017 06:00 „Eina sem ég sé eftir á fótboltaferlinum eru árin sem ég eyddi inn í skápnum“ Bandaríski fótboltamaðurinn Robbie Rogers hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann lék síðast með Los Angeles Galaxy. 7.11.2017 23:35 Finnbogasynir eru 75 prósent af framlínu íslenska landsliðsins Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði breytingu á landsliðshópi sínum um helgina þegar hann kallaði á framherjann Kristján Flóka Finnbogason. 7.11.2017 23:00 Þjóðardeildin verði Alheimsdeild Knattspyrnusamband Evrópu hefur borið tillögu undir Alþjóðaknattspynusambandið þess efnis að Þjóðardeildin sé á heimsvísu, ekki bara í Evrópu. 7.11.2017 21:45 Jón Dagur áberandi í kosningunni á marki mánaðarins hjá Fulham Jón Dagur Þorsteinsson er upptekinn með íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta þessa dagana en á meðan getum við Íslendingar hjálpað okkar manni að vinna kosningu á netinu. 7.11.2017 19:45 Sölvi Geir kveður atvinnumennskuna með þessari mynd | Einn sá eftirsóttasti í vetur Sölvi Geir Ottesen mun að öllum líkindum spila í Pepsi-deildinni næsta sumar. Hann hefur í það minnsta gefið það út að hann sé á heimleið. 7.11.2017 17:15 United hlaupið minnst allra Manchester United hefur hlaupið minnst allra liða í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabilinu. 7.11.2017 14:30 Valur og Horsens hafa náð saman um kaupverð á Orra Það stendur fátt í vegi fyrir því að miðvörðurinn Orri Sigurður Ómarsson verði orðinn leikmaður Horsens á næstunni. 7.11.2017 11:51 Baines meðal þeirra bestu í sögunni Leighton Baines tryggði Everton sigur á Watford um helgina með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Með markinu kom Baines sér á lista yfir 10 bestu vítaskyttur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 7.11.2017 10:00 Moyes tekinn við West Ham David Moyes hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri West Ham. Félagið staðfesti þetta á Twitter síðu sinni í dag. 7.11.2017 09:11 Wright: Ánægður að Bilic var rekinn Fyrrum sóknarmaður West Ham sagði að sem vinur Slaven Bilic sé hann ánægður með að Króatinn hafi verið rekinn frá Lundúnaliðinu. 7.11.2017 09:00 Stóri Sam næsti stjóri Gylfa? Sam Allardyce hefur fundað með Farhad Moshiri, eiganda Everton, um stjórastöðu liðsins. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar í dag. 7.11.2017 08:30 Félag Glódísar kallar eftir meiri virðingu fyrir stelpunum sínum Knattspyrnukonurnar Glódís Perla Viggósdóttir og María Þórisdóttir mætast með liðum sínum í Meistaradeild kvenna í fótbolta í þessum mánuði en mikil reiði er innan sænska félagsins Rosengård þar sem að sænsku sjónvarpsstöðvarnar sýna sænska liðinu lítinn áhuga. 7.11.2017 07:00 Ljónið Lukaku eða litla kisan Lukaku | Tölurnar segja vissulega sína sögu Romelu Lukaku er á sínu fyrsta tímabili með Manchester United og byrjaði mjög vel. Það hefur minna farið fyrir kappanum í síðustu leikjum. 6.11.2017 22:30 Mest pirrandi þrenna tímabilsins til þessa Cédric Bakambu er 26 ára gamall framherji spænska liðsins Villarreal og jafnframt leikmaður landsliðs Austur-Kongó. Hann fékk að upplifa pirruðustu þrennu tímabilsins til þessa í gær í leik með Villarreal í spænsku deildinni. 6.11.2017 22:00 Nýi Salvadorinn í liði KR talaði íslensku: Stórt skref fyrir mig Pablo Punyed skrifaði í dag undir þriggja ára samning við KR og mun spila í svart-hvítu og undir stjórn Rúnars Kristinssonar í Pepsi deildinni næsta sumar. 6.11.2017 19:45 Pirlo leggur skóna á hilluna Einn besti miðjumaður síðari tíma, Ítalinn Andrea Pirlo, tilkynnti í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna. 6.11.2017 18:00 Mourinho vill meiri pening í leikmannakaup Jose Mourinho vill fá meira fjárhagslegt svigrúm á félagaskiptamarkaðnum hjá Manchester United, annars gæti hann kosið að yfirgefa félagið fyrir frönsku risana í PSG 6.11.2017 17:30 Andri Rúnar: Var með tilboð frá Suður-Kóreu, Suður-Afríku og Kasakstan Markakóngurinn Andri Rúnar Bjarnason skrifaði um helgina undir tveggja ára samning við sænska b-deildarliðið Helsingborg. Hann fékk þó tilboð frá öllum heimshornum eins og hann sagði frá í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni í dag. 6.11.2017 17:00 Pablo Punyed kvaddi ÍBV í gær og samdi við KR í dag | Beitir og Pálmi framlengdu Pablo Punyed skrifaði í dag undir þriggja ára samning við KR og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar. 6.11.2017 16:25 Moyes sagður taka við West Ham Sky Sports greinir frá því í dag að David Moyes muni taka við stjórastarfi West Ham af Slaven Bilic. 6.11.2017 15:54 Sjá næstu 50 fréttir
„Eðlilegt að kona borgi hálfa milljón fyrir Big Mac“ Það hefur mikið breyst hjá sænska fótboltaliðinu Kristianstad, sem Elísabet Gunnarsdóttir stýrir, á einu ári. Í fyrra var félagið nánast gjaldþrota og bjargaði sér frá falli í næstefstu deild í lokaumferðinni. 9.11.2017 12:30
Örlög Íslands ráðast: Landsmenn ættu að halda með „litlu liðunum“ í umspilinu Úrslitin í umspili fyrir HM um helgina ræður því hvort Ísland verði í 2. eða 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir HM 2018 í Rússlandi. 9.11.2017 12:00
Höddi Magg: Kjartan Henry langbestur en Viðar Örn heldur áfram að valda vonbrigðum Hörður Magnússon var ekki ánægður með frammistöðu Selfyssingsins í Doha í gær. 9.11.2017 11:00
Þetta gerðist þegar að Mikel hætti við að fara til United: „Hernaðaraðgerð“ og taska full af peningum Það var margt sem gerðist á milli þess sem John Obi Mikel skrifaði undir við Manchester United og endaði svo hjá Chelsea. 9.11.2017 10:00
Birkir þarf ekki að fara í aðgerð og vill ekki spila á Norðurlöndum fram að HM Birkir Már Sævarsson vill komast í deild utan Norðurlanda á nýju ári. 9.11.2017 07:55
Katrín: Þetta er skemmtileg tilbreyting í nóvember Katrín Ásbjörnsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, telur að liðið eigi góða möguleika gegn Slavia Prag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Margir leikmenn Slavia Prag spila með tékkneska landsliðinu sem mætti því íslenska fyrir rúmum tveimur vikum. 9.11.2017 07:00
Tólfta tapið á fjórum árum í vináttulandsleik Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er allt annað lið í vináttulandsleikjunum en í leikjunum sem skipta máli. 9.11.2017 06:30
Kjartan Henry tékkaði sig inn Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta landsleik sem HM-lið þegar liðið lá 2-1 á móti Tékkum á vináttumótinu í Katar í gær. Landsliðsþjálfarinn hefur ekki miklar áhyggjur af úrslitunum. 9.11.2017 06:00
Íslenskar fótboltastelpur meistarar út um öll Bandaríkin Þrjár íslenskar stúlkur fengu stór verðlaun í orðsins fyllstu merkingu. 8.11.2017 23:00
Klúður ársins í fótboltanum: Hvernig fóru þær eiginlega að þessu? Þegar þú ert sloppinn í gegnum vörnina og enginn er í markinu þá á ekki að vera annað hægt en að skora. 8.11.2017 22:33
María fagnaði sigri á móti Glódísí Perlu í Meistaradeildinni Chelsea er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta eftir 3-0 sigur á sænska liðinu Rosengård í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitunum í kvöld. 8.11.2017 21:13
Sara Björk skoraði tvö mörk í Meistaradeildarleik á Ítalíu Sara Björk Gunnarsdóttir átti stórleik þegar þýska liðið Wolfsburg vann 4-0 útisigur á ítalska liðinu Fiorentina í sextán liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. 8.11.2017 20:46
Gylfi slapp við að vera á óvinsælum lista Guardian Guardian nýtir landsleikjahléið til að gera upp fyrsta þriðjunginn á ensku úrvalsdeildinni og í kvöld velta menn þar á bæ fyrir sér hvað séu bestu og verstu kaupin frá því síðastar sumar. 8.11.2017 19:13
Kjartan Henry: Ég er ekki í skýjunum því ég hefði viljað skora fleiri mörk Kjartan Henry Finnbogason nýtti tækifærið sitt í kvöld þegar hann var í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Tékklandi. 8.11.2017 18:22
Keita verður ekki seldur til Liverpool í janúar Forráðamenn þýska liðsins RB Leipzig hafa útilokað að félagið selji Naby Keita til Liverpool í janúar. 8.11.2017 17:15
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-2 | Fáir tékkuðu sig inn í tapi í Dóha Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði 2-1 fyrir Tékkum í fyrsta leiknum á æfingamótinu í Katar í dag en seinni leikur íslenska liðsins er síðan eftir sex daga. 8.11.2017 16:45
Gunnar Heiðar með eitt lengsta nafnið í sögu þýsku deildarinnar Þótt Gunnar Heiðar Þorvaldsson hafi aðeins spilað sjö leiki með Hannover 96 í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta á sínum tíma er nafn hans í metabókum þar í landi. 8.11.2017 15:30
Tap hjá guttunum í Búlgaríu Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu hóf í dag keppni í undankeppni EM 2018 er liðið sótti Búlgaríu heim. 8.11.2017 14:25
Margir fá stórt tækifæri Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Tékkum á eftir. 8.11.2017 13:05
Moyes ætti enn þá hálft annað ár eftir af samningnum við United David Moyes væri ekki búinn með fyrsta samninginn sinn hjá Manchester United ef allt hefði gengið upp. 8.11.2017 13:00
Englendingar fá að kynnast myndbandstækninni á föstudaginn Myndbandstækni verður notuð í vináttulandsleik Englands og Þýskalands á Wembley á föstudaginn. 8.11.2017 11:30
Klopp biður menn aðeins um að slaka á og ekki búast við of miklu af landsliðinu England spilar vináttuleiki við tvö af bestu liðum heims í þessari landsleikjaviku. 8.11.2017 11:00
Segir algjört grín að velja þrjá samherja Kára í landsliðið Fyrrverandi landsliðsmaður Skotlands segir nýja þjálfarann bara að reyna að selja miða á völlinn. 8.11.2017 08:30
Þóttist vera allt annar í símtalinu sem fékk Sir Alex til að koma til Man. United Þessa dagana er liðið 31 ár síðan að Sir Alex Ferguson tók við liði Manchester United og hóf vegferðina að gera félagið að því sigursælasta í enska fótboltanum. Þessi ráðning er því ein sú mikilvægast í sögu enska fótboltans. 8.11.2017 08:00
Heimir: Smá heppni í óheppninni Íslenska karlalandsliðið spilar æfingaleik gegn Tékkum í Katar í dag. Landsliðsþjálfarinn vill fá jákvæða frammistöðu frá liðinu en baráttan um sæti í HM-hópnum hefst formlega í þessum leik. 8.11.2017 06:00
„Eina sem ég sé eftir á fótboltaferlinum eru árin sem ég eyddi inn í skápnum“ Bandaríski fótboltamaðurinn Robbie Rogers hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en hann lék síðast með Los Angeles Galaxy. 7.11.2017 23:35
Finnbogasynir eru 75 prósent af framlínu íslenska landsliðsins Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði breytingu á landsliðshópi sínum um helgina þegar hann kallaði á framherjann Kristján Flóka Finnbogason. 7.11.2017 23:00
Þjóðardeildin verði Alheimsdeild Knattspyrnusamband Evrópu hefur borið tillögu undir Alþjóðaknattspynusambandið þess efnis að Þjóðardeildin sé á heimsvísu, ekki bara í Evrópu. 7.11.2017 21:45
Jón Dagur áberandi í kosningunni á marki mánaðarins hjá Fulham Jón Dagur Þorsteinsson er upptekinn með íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta þessa dagana en á meðan getum við Íslendingar hjálpað okkar manni að vinna kosningu á netinu. 7.11.2017 19:45
Sölvi Geir kveður atvinnumennskuna með þessari mynd | Einn sá eftirsóttasti í vetur Sölvi Geir Ottesen mun að öllum líkindum spila í Pepsi-deildinni næsta sumar. Hann hefur í það minnsta gefið það út að hann sé á heimleið. 7.11.2017 17:15
United hlaupið minnst allra Manchester United hefur hlaupið minnst allra liða í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabilinu. 7.11.2017 14:30
Valur og Horsens hafa náð saman um kaupverð á Orra Það stendur fátt í vegi fyrir því að miðvörðurinn Orri Sigurður Ómarsson verði orðinn leikmaður Horsens á næstunni. 7.11.2017 11:51
Baines meðal þeirra bestu í sögunni Leighton Baines tryggði Everton sigur á Watford um helgina með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Með markinu kom Baines sér á lista yfir 10 bestu vítaskyttur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 7.11.2017 10:00
Moyes tekinn við West Ham David Moyes hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri West Ham. Félagið staðfesti þetta á Twitter síðu sinni í dag. 7.11.2017 09:11
Wright: Ánægður að Bilic var rekinn Fyrrum sóknarmaður West Ham sagði að sem vinur Slaven Bilic sé hann ánægður með að Króatinn hafi verið rekinn frá Lundúnaliðinu. 7.11.2017 09:00
Stóri Sam næsti stjóri Gylfa? Sam Allardyce hefur fundað með Farhad Moshiri, eiganda Everton, um stjórastöðu liðsins. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar í dag. 7.11.2017 08:30
Félag Glódísar kallar eftir meiri virðingu fyrir stelpunum sínum Knattspyrnukonurnar Glódís Perla Viggósdóttir og María Þórisdóttir mætast með liðum sínum í Meistaradeild kvenna í fótbolta í þessum mánuði en mikil reiði er innan sænska félagsins Rosengård þar sem að sænsku sjónvarpsstöðvarnar sýna sænska liðinu lítinn áhuga. 7.11.2017 07:00
Ljónið Lukaku eða litla kisan Lukaku | Tölurnar segja vissulega sína sögu Romelu Lukaku er á sínu fyrsta tímabili með Manchester United og byrjaði mjög vel. Það hefur minna farið fyrir kappanum í síðustu leikjum. 6.11.2017 22:30
Mest pirrandi þrenna tímabilsins til þessa Cédric Bakambu er 26 ára gamall framherji spænska liðsins Villarreal og jafnframt leikmaður landsliðs Austur-Kongó. Hann fékk að upplifa pirruðustu þrennu tímabilsins til þessa í gær í leik með Villarreal í spænsku deildinni. 6.11.2017 22:00
Nýi Salvadorinn í liði KR talaði íslensku: Stórt skref fyrir mig Pablo Punyed skrifaði í dag undir þriggja ára samning við KR og mun spila í svart-hvítu og undir stjórn Rúnars Kristinssonar í Pepsi deildinni næsta sumar. 6.11.2017 19:45
Pirlo leggur skóna á hilluna Einn besti miðjumaður síðari tíma, Ítalinn Andrea Pirlo, tilkynnti í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna. 6.11.2017 18:00
Mourinho vill meiri pening í leikmannakaup Jose Mourinho vill fá meira fjárhagslegt svigrúm á félagaskiptamarkaðnum hjá Manchester United, annars gæti hann kosið að yfirgefa félagið fyrir frönsku risana í PSG 6.11.2017 17:30
Andri Rúnar: Var með tilboð frá Suður-Kóreu, Suður-Afríku og Kasakstan Markakóngurinn Andri Rúnar Bjarnason skrifaði um helgina undir tveggja ára samning við sænska b-deildarliðið Helsingborg. Hann fékk þó tilboð frá öllum heimshornum eins og hann sagði frá í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni í dag. 6.11.2017 17:00
Pablo Punyed kvaddi ÍBV í gær og samdi við KR í dag | Beitir og Pálmi framlengdu Pablo Punyed skrifaði í dag undir þriggja ára samning við KR og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar. 6.11.2017 16:25
Moyes sagður taka við West Ham Sky Sports greinir frá því í dag að David Moyes muni taka við stjórastarfi West Ham af Slaven Bilic. 6.11.2017 15:54