Fleiri fréttir Fyrstu mörkin og fyrsti sigurinn hjá Stjörnumönnum í Lengjubikarnum Stjarnan vann 3-1 sigur á Þrótti í fjórða riðli A-deildar Lengjubikars karla í fótbolta en leikurinn fór fram í Kórnum í kvöld. 28.2.2017 21:56 Þriggja marka seinni hálfleikur hjá Juventus Juventus er á góðri leið inn í þriðja bikarúrslitaleikinn í röð á Ítalíu eftir 3-1 sigur á Napoli í fyrri undanúrslitaleik liðanna í kvöld. 28.2.2017 21:46 Aston Villa vinnur aftur með Birki Bjarna á bekknum Aston Villa vann í kvöld sinn annan leik í röð í ensku b-deildinni í fótbolta en liðið vann þá 2-0 heimasigur á Bristol City í Íslendingaslag þar sem íslensku landsliðsmennirnir voru á varamannabekknum. Newcastle vann á sama tíma toppslaginn á móti Brighton & Hove Albion. 28.2.2017 21:44 Mancini of upptekinn í dansinum til að taka við Leicester Roberto Mancini er ofarlega á lista veðbanka sem arftaki landa síns, Claudio Ranieri, hjá Leicester City. 28.2.2017 20:30 Stóra Kínamálið afgreitt á fyrsta liðsfundi: Stelpurnar sýndu sitt rétta andlit með svörum sínum Freyr Alexandersson er búinn að afgreiða {deiluna“ við Sigga Ragga og eibeitir sér nú að fótboltanum á Algarve. 28.2.2017 19:00 Fótboltamaður bjargaði lífi manns í fjórða sinn á ferlinum Framherjinn Francis Koné kom enn á ný til bjargar inn á fótboltavellinum á dögunum nú í leik í tékknesku deildinni þar sem hann spilar með liði Slovacko. 28.2.2017 18:30 Framkoma Koeman kom Messumönnum á óvart Það vakti athygli Hjörvars Hafliðasonar að Ronald Koeman, stjóri Everton, skildi mæta á Twitter eftir að hans gamla félag, Southampton, hafði tapað gegn Man. Utd í úrslitum deildabikarsins. 28.2.2017 17:45 Eftir að ráða og reka 40 þjálfara á 15 árum er forseti Palermo að hætta Maðurinn sem ber ábyrgð á minnsta starfsöryggi ítalska boltans lætur gott heita. 28.2.2017 16:30 Elokobi sendi Messunni gjöf: "Hjörvar, my number one fan in Iceland“ Messan fékk flotta gjöf frá enskum knattspyrnumanni sem strákarnir sýndu í þættinum sínum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28.2.2017 16:00 Klopp: Við erum allir að spila upp á framtíð okkar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, veit að liðið getur ekki spilað svona til lengdar án þess að eitthvað slæmt gerist. 28.2.2017 13:30 Liverpool saknar Henderson sárlega en hann verður líklega ekki með gegn Arsenal Liverpool vinnur fleiri leiki, skorar fleiri mörk og fær færri mörk á sig þegar Jordan Henderson er með. 28.2.2017 12:30 Koeman: Rooney er velkominn til Everton Ronald Koeman tekur glaður á móti Wayne Rooney ef hann vill koma heim í sumar. 28.2.2017 12:00 Sjáðu mörkin sem gengu frá Liverpool Leicester sýndi meistaratakta í sínum fyrsta leik án Ranieri. Sjáðu mörkin og allt það helsta af enska boltanum um helgina. 28.2.2017 09:45 Zlatan segist vera ljón: Ég er af gamla skólanum þar sem menn vinna fyrir sínu Zlatan Ibrahimovic hélt áfram að fara á kostum í viðtölum eftir úrslitaleik deildabikarsins. 28.2.2017 09:00 Carragher: Liverpool ömurlegt og fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi Fyrrverandi miðvörður Liverpool gagnrýndi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, harðlega eftir tapið gegn Leicester í gærkvöldi. 28.2.2017 08:30 Snjórinn á sunnudaginn fór illa með stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Algarve í Portúgal eftir miklu lengra ferðalag en KSÍ var búið að skipuleggja. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. 28.2.2017 07:00 Stuðningsmenn Man United eiga strákunum hans Zlatans mikið að þakka Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. 27.2.2017 23:30 Klopp: Slæm byrjun, slæmur miðkafli og slæmur endir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann ekki margt jákvætt við leik liðsins í kvöld þegar Liverpool-liðið steinlá 3-1 á móti Leiecester City. 27.2.2017 22:37 Voru algjörir klaufabárðar og skemmdu rútu síns eigin liðs Stuðningsmenn Crystal Palace ætluðu að trufla liðsmenn Middlesbrough fyrir leik Palace og Boro í ensku úrvalsdeildinni um helgina en rugluðust alveg í ríminu með þeim afleiðingum að þeir trufluðu í raun undirbúning síns eigin liðs. 27.2.2017 22:30 Vardy: Shakes bað mig um að spila hærra uppi á vellinum Jamie Vardy fór á kostum í kvöld og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Leicester City á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var allt annað að sjá til hans og liðsfélaganna. 27.2.2017 22:28 Leicester fann aftur 2015-16 gírinn og lék sér að Liverpool Leicester City átti ekki í miklum vandræðum með að vinna 3-1 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í fyrsta leik liðsins eftir að ítalski stjórinn Claudio Ranieri var rekinn frá félaginu. 27.2.2017 21:45 Gamall KR-ingur örlagavaldur fyrir Íslendingalið í kvöld Íslendingaliðið AGF var í kvöld aðeins tveimur mínútum frá mikilvægum útisigri í botnbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27.2.2017 19:59 Zenit tilbúið að borga einn milljarð fyrir Viðar Örn Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson gæti verið á leiðinni til rússneska stórliðsins Zenit frá Pétursborg. 27.2.2017 18:45 Fleiri rauð spjöld en mörk hjá Balotelli í síðustu leikjum: "Sjáum ekki eftir því að fá hann“ Mario Balotelli hefur átt erfitt uppdráttar hjá Nice undanfarin eftir góða byrjun með liðinu. 27.2.2017 18:15 Sungið til bökumannsins í rútu á leið á Wembley | Myndband Markvörðurinn stóri sem borðaði bökuna frægu er stuðningsmaður Southampton og fór að sjá sína menn í úrslitaleik deildabikarsins. 27.2.2017 17:00 Man. Utd er sigursælasta félag Englands Sigur Man. Utd í enska deildabikarnum í gær var sögulegur fyrir félagið. 27.2.2017 15:15 Hvað gera meistararnir án Ranieri? Upphitun fyrir stórleik Leicester og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 27.2.2017 14:30 Engin rómantík í Souness: Leicester hefði fallið með Ranieri Graeme Souness skilur vel að stjórn Leicester lét Claudio Ranieri fara en kennir leikmönnum liðsins um örlög Ítalans vinsæla. 27.2.2017 13:00 Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27.2.2017 11:30 Þriðja þrennan á árinu | Sjáðu mörkin hans Harry Harry Kane fór heim með boltann eftir leik Tottenham og Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spurs vann leikinn 4-0 og skoraði Kane þrjú fyrstu mörk liðsins í leiknum og það tók hann aðeins 23 mínútur að skora þrennuna. 27.2.2017 09:00 Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27.2.2017 08:30 Gylfi um strákana sem eru í basli í B-deildinni: „Þeir verða að halda áfram og komast í gegnum þetta“ Gylfi Þór Sigurðsson reiknar með að landsliðsmennirnir sem eiga erfitt uppdráttar í ensku B-deildinni komist á skrið. 27.2.2017 08:00 Madrídingar sneru taflinu við á seinasta hálftímanum Real Madrid náði toppsætinu á ný í spænsku deildinni í fótbolta með 3-2 sigri á Villareal á útivelli eftir að hafa lent 0-2 undir í upphafi seinni hálfleiks. 26.2.2017 21:30 Ólsarar með öruggan sigur á ÍR | Leiknismenn með fullt hús stiga Víkingur frá Ólafsvík vann öruggan 4-1 sigur á ÍR og eru Ólsarar því komnir á blað í Lengjubikarnum en Leiknismenn eru aftur á móti með fullt hús stiga eftir nauman sigur á Selfossi. 26.2.2017 20:49 Frábært að fá lið frá nýrri heimsálfu á Rey Cup Von er á liði frá Suður-Ameríku í fyrsta sinn á Rey Cup í sumar en fjögur ensk lið hafa þegar staðfest þátttöku sína á þessu alþjóðlega móti sem fer fram í Laugardalnum. Guðjón Guðmundsson ræddi við formann stjórnar Rey Cup í kvöldfréttum Stöðvar 2. 26.2.2017 20:15 Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26.2.2017 18:15 Vardy segist ekki hafa kallað eftir brottrekstri Ranieri Jamie Vardy segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann hafi verið meðal leikmanna sem óskuðu eftir því að Claudio Ranieri yrði rekinn sem stjóri Leicester City en hann sendi fyrrum stjóra sínum kveðju á Instagram-síðu sinni í dag. 26.2.2017 17:00 Messi skaut Börsungum í toppsætið Sigurmark Lionel Messi gegn Atletico Madrid undir lok venjulegs leiktíma skaut Barcelona í toppsæti spænsku deildarinnar í bili en leiknum lauk með 2-1 sigri Börsunga á Vicente Calderon. 26.2.2017 17:00 Slysaleg spyrna Bacca reyndist sigurmarkið AC Milan og Lazio unnu bæði nauma 1-0 sigra í ítalska boltanum í dag en Emil Hallfreðsson gat ekki tekið þátt í leiknum gegn Lazio vegna leikbanns. 26.2.2017 16:05 Kane kláraði Stoke í fyrri hálfleik Stórleikur Harry Kane gerði út um Stoke í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en Kane skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt í 4-0 sigri á White Hart Lane. 26.2.2017 15:15 Gylfi deilir efsta sætinu yfir flestar stoðsendingar Stoðsending Gylfa gegn Chelsea í gær þýðir að hann deilir efsta sæti yfir flestar stoðsendingar á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi hefur komið að helming marka Swansea á leiktíðinni. 26.2.2017 13:45 Sonur Pele dæmdur í tólf ára fangelsi Fyrrum markvörðurinn Edinho sem er sennilega hvað þekktastur fyrir að vera sonur brasilísku goðsagnarinnar Pele, var í gær dæmdur í tólf ára fangelsi 26.2.2017 12:30 Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi lagði upp sitt níunda mark í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar Swansea City tapaði 3-1 fyrir toppliði Chelsea á Stamford Bridge í gær. 26.2.2017 10:00 Vinnur Stoke sjaldséðan sigur í London? | Myndband Eini leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni fer fram á White Hart Lane klukkan 13:30 í dag þegar Tottenham Hotspurs tekur á móti Stoke City í 26. umferð ensku deildarinnar. 26.2.2017 09:00 Telur Zlatan geta leikið til fertugs Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hinn 35 árs gamli Zlatan Ibrahimovic, eigi nokkur ár eftir í fremstu röð og að hann geti leikið þar til hann verður fertugur. 26.2.2017 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrstu mörkin og fyrsti sigurinn hjá Stjörnumönnum í Lengjubikarnum Stjarnan vann 3-1 sigur á Þrótti í fjórða riðli A-deildar Lengjubikars karla í fótbolta en leikurinn fór fram í Kórnum í kvöld. 28.2.2017 21:56
Þriggja marka seinni hálfleikur hjá Juventus Juventus er á góðri leið inn í þriðja bikarúrslitaleikinn í röð á Ítalíu eftir 3-1 sigur á Napoli í fyrri undanúrslitaleik liðanna í kvöld. 28.2.2017 21:46
Aston Villa vinnur aftur með Birki Bjarna á bekknum Aston Villa vann í kvöld sinn annan leik í röð í ensku b-deildinni í fótbolta en liðið vann þá 2-0 heimasigur á Bristol City í Íslendingaslag þar sem íslensku landsliðsmennirnir voru á varamannabekknum. Newcastle vann á sama tíma toppslaginn á móti Brighton & Hove Albion. 28.2.2017 21:44
Mancini of upptekinn í dansinum til að taka við Leicester Roberto Mancini er ofarlega á lista veðbanka sem arftaki landa síns, Claudio Ranieri, hjá Leicester City. 28.2.2017 20:30
Stóra Kínamálið afgreitt á fyrsta liðsfundi: Stelpurnar sýndu sitt rétta andlit með svörum sínum Freyr Alexandersson er búinn að afgreiða {deiluna“ við Sigga Ragga og eibeitir sér nú að fótboltanum á Algarve. 28.2.2017 19:00
Fótboltamaður bjargaði lífi manns í fjórða sinn á ferlinum Framherjinn Francis Koné kom enn á ný til bjargar inn á fótboltavellinum á dögunum nú í leik í tékknesku deildinni þar sem hann spilar með liði Slovacko. 28.2.2017 18:30
Framkoma Koeman kom Messumönnum á óvart Það vakti athygli Hjörvars Hafliðasonar að Ronald Koeman, stjóri Everton, skildi mæta á Twitter eftir að hans gamla félag, Southampton, hafði tapað gegn Man. Utd í úrslitum deildabikarsins. 28.2.2017 17:45
Eftir að ráða og reka 40 þjálfara á 15 árum er forseti Palermo að hætta Maðurinn sem ber ábyrgð á minnsta starfsöryggi ítalska boltans lætur gott heita. 28.2.2017 16:30
Elokobi sendi Messunni gjöf: "Hjörvar, my number one fan in Iceland“ Messan fékk flotta gjöf frá enskum knattspyrnumanni sem strákarnir sýndu í þættinum sínum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28.2.2017 16:00
Klopp: Við erum allir að spila upp á framtíð okkar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, veit að liðið getur ekki spilað svona til lengdar án þess að eitthvað slæmt gerist. 28.2.2017 13:30
Liverpool saknar Henderson sárlega en hann verður líklega ekki með gegn Arsenal Liverpool vinnur fleiri leiki, skorar fleiri mörk og fær færri mörk á sig þegar Jordan Henderson er með. 28.2.2017 12:30
Koeman: Rooney er velkominn til Everton Ronald Koeman tekur glaður á móti Wayne Rooney ef hann vill koma heim í sumar. 28.2.2017 12:00
Sjáðu mörkin sem gengu frá Liverpool Leicester sýndi meistaratakta í sínum fyrsta leik án Ranieri. Sjáðu mörkin og allt það helsta af enska boltanum um helgina. 28.2.2017 09:45
Zlatan segist vera ljón: Ég er af gamla skólanum þar sem menn vinna fyrir sínu Zlatan Ibrahimovic hélt áfram að fara á kostum í viðtölum eftir úrslitaleik deildabikarsins. 28.2.2017 09:00
Carragher: Liverpool ömurlegt og fær á sig 50 mörk með þessu áframhaldi Fyrrverandi miðvörður Liverpool gagnrýndi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, harðlega eftir tapið gegn Leicester í gærkvöldi. 28.2.2017 08:30
Snjórinn á sunnudaginn fór illa með stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Algarve í Portúgal eftir miklu lengra ferðalag en KSÍ var búið að skipuleggja. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. 28.2.2017 07:00
Stuðningsmenn Man United eiga strákunum hans Zlatans mikið að þakka Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu. Hann hefði getað valið mörg önnur lið en nú er komið í ljós af hverju hann valdi Manchester United. 27.2.2017 23:30
Klopp: Slæm byrjun, slæmur miðkafli og slæmur endir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann ekki margt jákvætt við leik liðsins í kvöld þegar Liverpool-liðið steinlá 3-1 á móti Leiecester City. 27.2.2017 22:37
Voru algjörir klaufabárðar og skemmdu rútu síns eigin liðs Stuðningsmenn Crystal Palace ætluðu að trufla liðsmenn Middlesbrough fyrir leik Palace og Boro í ensku úrvalsdeildinni um helgina en rugluðust alveg í ríminu með þeim afleiðingum að þeir trufluðu í raun undirbúning síns eigin liðs. 27.2.2017 22:30
Vardy: Shakes bað mig um að spila hærra uppi á vellinum Jamie Vardy fór á kostum í kvöld og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Leicester City á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var allt annað að sjá til hans og liðsfélaganna. 27.2.2017 22:28
Leicester fann aftur 2015-16 gírinn og lék sér að Liverpool Leicester City átti ekki í miklum vandræðum með að vinna 3-1 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í fyrsta leik liðsins eftir að ítalski stjórinn Claudio Ranieri var rekinn frá félaginu. 27.2.2017 21:45
Gamall KR-ingur örlagavaldur fyrir Íslendingalið í kvöld Íslendingaliðið AGF var í kvöld aðeins tveimur mínútum frá mikilvægum útisigri í botnbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 27.2.2017 19:59
Zenit tilbúið að borga einn milljarð fyrir Viðar Örn Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson gæti verið á leiðinni til rússneska stórliðsins Zenit frá Pétursborg. 27.2.2017 18:45
Fleiri rauð spjöld en mörk hjá Balotelli í síðustu leikjum: "Sjáum ekki eftir því að fá hann“ Mario Balotelli hefur átt erfitt uppdráttar hjá Nice undanfarin eftir góða byrjun með liðinu. 27.2.2017 18:15
Sungið til bökumannsins í rútu á leið á Wembley | Myndband Markvörðurinn stóri sem borðaði bökuna frægu er stuðningsmaður Southampton og fór að sjá sína menn í úrslitaleik deildabikarsins. 27.2.2017 17:00
Man. Utd er sigursælasta félag Englands Sigur Man. Utd í enska deildabikarnum í gær var sögulegur fyrir félagið. 27.2.2017 15:15
Hvað gera meistararnir án Ranieri? Upphitun fyrir stórleik Leicester og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 27.2.2017 14:30
Engin rómantík í Souness: Leicester hefði fallið með Ranieri Graeme Souness skilur vel að stjórn Leicester lét Claudio Ranieri fara en kennir leikmönnum liðsins um örlög Ítalans vinsæla. 27.2.2017 13:00
Sjáðu brot úr viðtalinu við Zlatan sem allir eru að tala um: „Ég spáði þessu“ Zlatan Ibrahimovic fór á kostum í viðtali við Sky Sports eftir sigurinn í deildarbikarnum í gær. 27.2.2017 11:30
Þriðja þrennan á árinu | Sjáðu mörkin hans Harry Harry Kane fór heim með boltann eftir leik Tottenham og Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spurs vann leikinn 4-0 og skoraði Kane þrjú fyrstu mörk liðsins í leiknum og það tók hann aðeins 23 mínútur að skora þrennuna. 27.2.2017 09:00
Zlatan færði Man Utd bikar Þrátt fyrir að hafa bara spilað með Manchester United í sjö mánuði er Zlatan Ibrahimovic kominn í guðatölu á Old Trafford. 27.2.2017 08:30
Gylfi um strákana sem eru í basli í B-deildinni: „Þeir verða að halda áfram og komast í gegnum þetta“ Gylfi Þór Sigurðsson reiknar með að landsliðsmennirnir sem eiga erfitt uppdráttar í ensku B-deildinni komist á skrið. 27.2.2017 08:00
Madrídingar sneru taflinu við á seinasta hálftímanum Real Madrid náði toppsætinu á ný í spænsku deildinni í fótbolta með 3-2 sigri á Villareal á útivelli eftir að hafa lent 0-2 undir í upphafi seinni hálfleiks. 26.2.2017 21:30
Ólsarar með öruggan sigur á ÍR | Leiknismenn með fullt hús stiga Víkingur frá Ólafsvík vann öruggan 4-1 sigur á ÍR og eru Ólsarar því komnir á blað í Lengjubikarnum en Leiknismenn eru aftur á móti með fullt hús stiga eftir nauman sigur á Selfossi. 26.2.2017 20:49
Frábært að fá lið frá nýrri heimsálfu á Rey Cup Von er á liði frá Suður-Ameríku í fyrsta sinn á Rey Cup í sumar en fjögur ensk lið hafa þegar staðfest þátttöku sína á þessu alþjóðlega móti sem fer fram í Laugardalnum. Guðjón Guðmundsson ræddi við formann stjórnar Rey Cup í kvöldfréttum Stöðvar 2. 26.2.2017 20:15
Zlatan hetjan er Manchester United vann deildarbikarinn í fimmta sinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic var hetja Manchester United í 3-2 sigri á Southampton í enska deildarbikarnum í dag en sænski framherjinn skoraði seinna mark sitt í leiknum undir lok leiksins en það reyndist vera sigurmarkið þegar skammt var til leiksloka. 26.2.2017 18:15
Vardy segist ekki hafa kallað eftir brottrekstri Ranieri Jamie Vardy segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann hafi verið meðal leikmanna sem óskuðu eftir því að Claudio Ranieri yrði rekinn sem stjóri Leicester City en hann sendi fyrrum stjóra sínum kveðju á Instagram-síðu sinni í dag. 26.2.2017 17:00
Messi skaut Börsungum í toppsætið Sigurmark Lionel Messi gegn Atletico Madrid undir lok venjulegs leiktíma skaut Barcelona í toppsæti spænsku deildarinnar í bili en leiknum lauk með 2-1 sigri Börsunga á Vicente Calderon. 26.2.2017 17:00
Slysaleg spyrna Bacca reyndist sigurmarkið AC Milan og Lazio unnu bæði nauma 1-0 sigra í ítalska boltanum í dag en Emil Hallfreðsson gat ekki tekið þátt í leiknum gegn Lazio vegna leikbanns. 26.2.2017 16:05
Kane kláraði Stoke í fyrri hálfleik Stórleikur Harry Kane gerði út um Stoke í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en Kane skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt í 4-0 sigri á White Hart Lane. 26.2.2017 15:15
Gylfi deilir efsta sætinu yfir flestar stoðsendingar Stoðsending Gylfa gegn Chelsea í gær þýðir að hann deilir efsta sæti yfir flestar stoðsendingar á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi hefur komið að helming marka Swansea á leiktíðinni. 26.2.2017 13:45
Sonur Pele dæmdur í tólf ára fangelsi Fyrrum markvörðurinn Edinho sem er sennilega hvað þekktastur fyrir að vera sonur brasilísku goðsagnarinnar Pele, var í gær dæmdur í tólf ára fangelsi 26.2.2017 12:30
Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi lagði upp sitt níunda mark í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar Swansea City tapaði 3-1 fyrir toppliði Chelsea á Stamford Bridge í gær. 26.2.2017 10:00
Vinnur Stoke sjaldséðan sigur í London? | Myndband Eini leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni fer fram á White Hart Lane klukkan 13:30 í dag þegar Tottenham Hotspurs tekur á móti Stoke City í 26. umferð ensku deildarinnar. 26.2.2017 09:00
Telur Zlatan geta leikið til fertugs Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hinn 35 árs gamli Zlatan Ibrahimovic, eigi nokkur ár eftir í fremstu röð og að hann geti leikið þar til hann verður fertugur. 26.2.2017 08:00