Fleiri fréttir Rúnar framlengir við Lokeren Rúnar Kristinsson er búinn að framlengja samningi sínum hjá belgíska félaginu Lokeren til ársins 2019 en þetta staðfesti félagið á Twitter-síðu sinni í gær. 25.2.2017 17:15 Meistararnir í fallsæti eftir sigur Crystal Palace | Úrslit dagsins Sigur Crystal Palace þýðir að ensku meistararnir í Leicester eru komnir í fallsæti en á sama tíma unnu Everton og West Brom góða heimasigra en leik Hull og Burnley lauk með jafntefli 25.2.2017 17:00 Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Swansea í 1-3 tapi gegn Chelsea á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir sigurinn er Chelsea komið með ellefu stiga forskot á næstu lið sem eiga þó leik til góða. 25.2.2017 16:45 Bæjarar flengdu Hamburg á heimavelli Það má segja að leikmenn Hamburg hafi fengið sína árlega flengingu gegn Bayern Munchen á Allianz Arena í þýsku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 8-0 sigri Bæjara sem halda fimm stiga forskoti á toppi deildarinnar. 25.2.2017 16:27 Jafnt hjá Breiðablik og Grindavík Breiðablik tók á móti Grindavík í fyrsta leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í Fífunni í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að gestirnir úr Grindavík komust yfir snemma leiks. 25.2.2017 13:52 Conte gefur lítið fyrir yfirlýsingar um að titillinn sé í höfn Conte gefur lítið fyrir yfirlýsingar annarra knattspyrnustjóra um að Chelsea sé komið langleiðina með að fagna titlinum á ný en hann hefur áður horft á eftir titlinum til annars liðs á lokadegi tímabilsins. 25.2.2017 12:00 Skorar Gylfi aftur gegn Chelsea? | Myndband Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 25.2.2017 10:00 Kónginum hent á dyr Leicester City rak á fimmtudag stjóra félagsins, Claudio Ranieri. Ákvörðun eiganda Leicester kom mörgum á óvart og gerði fleiri hreinlega bálreiða. 25.2.2017 06:00 Sex töp í röð hjá Randers Það gengur hvorki né rekur hjá Ólafi Kristjánssyni og lærisveinum hans í danska úrvalsdeildarliðinu Randers. 24.2.2017 22:11 Jón Daði fiskaði rautt í enn einu tapi Úlfanna | Sjáðu atvikið Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Wolves sem tapaði enn einum leiknum, nú fyrir Birmingham City á heimavelli, 1-2. 24.2.2017 22:02 Fullt hús hjá KR-ingum og Skagamönnum Tveimur leikjum er lokið í Lengjubikar karla. 24.2.2017 21:27 Fimm marka vika hjá Alberti Albert Guðmundsson, leikmaður Jong PSV, hefur átt heldur betur góða viku. 24.2.2017 20:52 Skeggið farið hjá landsliðsfyrirliðanum | Nánast óþekkjanlegur Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hefur látið skeggið fræga fjúka. 24.2.2017 17:49 Fær stuðning úr öllum áttum: Brexit, Trump og nú Ranieri Claudio Ranieri hefur fengið stuðning úr ýmsum áttum eftir að hann var rekinn frá Leicester City í gær. 24.2.2017 16:23 Koss dauðans stóð undir nafni Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum. 24.2.2017 15:00 Málfríður Erna Reykjavíkurmeistari í tíunda sinn Valskonan Málfríður Erna Sigurðardóttir vann tímamótatitil í Egilshöllinni í gærkvöldi þegar Valur varð Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu. 24.2.2017 14:45 Manchester United fer til Rússlands Á erfitt ferðalag fyrir höndum nokkrum dögum fyrir bikarleik gegn Chelsea. 24.2.2017 12:21 Freyr: Vel besta liðið sama í hvaða landi leikmenn spila Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, sendi frá sér yfirlýsingu nú undir hádegi þar sem hann svarar ummælum Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar, fyrrum landsliðsþjálfara, í Fréttatímanum að einhverju leyti. 24.2.2017 12:02 Shearer um mikilvægi Ibrahimovic: Stórkostlegt fyrir ungu strákana Zlatan Ibrahimovic er orðinn kóngurinn á Old Trafford þrátt fyrir aðeins nokkra mánuði með Manchester United og sumir eru meira að segja farnir að líkja honum við kónginn Eric Cantona. 24.2.2017 11:00 Wembley-vitleysan fór alveg með Evrópuævintýri Tottenham Tottenham, sem byrjaði tímabilið í Meistaradeildinni, datt í gær út úr 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þetta hefur ekki verið glæsilegur Evrópuvetur hjá Spurs. 24.2.2017 10:30 Siggi Raggi biður Frey afsökunar Sigurður Ragnar Eyjólfsson sendi frá sér yfirlýsingu nú í morgun en ummæli hans í Fréttatímanum í dag hafa heldur betur vakið athygli. 24.2.2017 10:05 Belgía stórveldið í Evrópudeildinni í ár Þrjú belgísk félög komust áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar en fyrstu umferð útsláttarkeppninnar lauk í gærkvöldi. 24.2.2017 10:00 Dagný: Skil ekki hvaða bíó er í gangi Báðar landsliðskonurnar sem Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Jiangsu Suning, vildi fá til Kína hafa nú tjáð sig um ummæli hans í Fréttatímanum í dag. 24.2.2017 09:55 Mourinho sendi Ranieri stuðningskveðju á Instagram Þeir eru margir sem syrgja örlög Ítalans Claudio Ranieri hjá Leicester City og einn þeirra er Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. 24.2.2017 09:30 Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. 24.2.2017 09:02 Hallbera: Landsliðsþjálfarinn segir mér ekki hvar ég á að spila Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir hefur brugðist við orðum fyrrum landsliðsþjálfarans, Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar, sem var í áhugaverðu viðtali í Fréttatímanum. 24.2.2017 08:42 Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. 24.2.2017 08:30 Siggi Raggi: Freyr er með fordóma gagnvart kínverskri knattspyrnu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum þjálfari kvennalandsliðsins, skýtur fast á eftirmann sinn, Freyr Alexandersson, í viðtali við Fréttatímann. 24.2.2017 08:00 Elín Metta með tvö þegar Valur tryggði sér Reykjavíkurmeistaratitilinn Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-1 sigur á Fylki í úrslitaleik í Egilshöllinni í kvöld. 23.2.2017 22:37 Þessi lið eru komin áfram í Evrópudeildinni Þrjú lið frá Belgíu eru komin áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Þetta eru Anderlecht, Gent og Genk. 23.2.2017 22:15 Kane skoraði sjálfsmark, Alli sá rautt og Spurs úr leik | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir 2-2 jafntefli við Gent á Wembley í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum í kvöld. Gent vann fyrri leikinn í Belgíu 1-0 og einvígið því samanlagt 3-2. 23.2.2017 22:00 Dramatík þegar Anderlecht fór áfram Sex leikjum er lokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 23.2.2017 20:04 Ranieri rekinn Breskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri. 23.2.2017 19:52 Rooney: Ég verð áfram hjá Manchester United Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verður áfram hjá félaginu en þetta staðfestir hann í viðtali við BBC. 23.2.2017 17:58 Þessi kappi er sögulega erfiður andstæðingur fyrir Real Madrid Real Madrid tapaði óvænt í gær fyrir Valencia í spænsku deildinni í fótbolta en Valencia vann 2-1 sigur eftir að hafa skorað tvisvar á fyrstu tíu mínútum leiksins. 23.2.2017 17:15 Aðeins sjö prósent líkur á því að Barcelona komist áfram Fyrri viðureignum sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar er nú lokið og eftir mikla markaveislu í flestum leikjanna er ljóst að liðin sextán standa misvel fyrir seinni leikinn. 23.2.2017 15:30 LA Galaxy leitar að leikmönnum í London og Manchester Bandaríska MLS-liðið LA Galaxy er á leið til Englands í leit að földum demöntum. 23.2.2017 14:00 Kasper Schmeichel gerði það í gær sem pabba hans tókst aldrei Kasper Schmeichel, markvörður ensku meistaranna í Leicester City, fékk í gær á sig sitt fyrsta mark í Meistaradeildinni en hann var búinn að halda hreinu í fyrstu fjórum leikjum sínum. 23.2.2017 11:15 Tímabilinu lokið hjá Cazorla Það hefur nú verið staðfest að miðjumaður Arsenal, Santi Cazorla, mun ekki spila meira á þessu tímabili. 23.2.2017 10:45 Frábær tilfinning að sparka í áhorfandann Franska goðsögnin Eric Cantona talaði um karate-sparkið fræga á spurningakvöldi með aðdáendum þar sem mátti spyrja um allt milli himins og jarðar. 23.2.2017 09:00 Mourinho brjálaður út í enska knattspyrnusambandið Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er æfur út í þá ákvörðun enska knattspyrnusambandsins að hafa sett leik síns liðs í enska bikarnum gegn Chelsea á milli leikja liðsins í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 23.2.2017 08:30 Umboðsmaður Rooney er í Kína Paul Stretford, umboðsmaður Wayne Rooney, er mættur til Kína í von um að ná samningi við kínverskt félag á næstu dögum. 23.2.2017 07:30 Fulham nálgast umspilssæti Fulham vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bristol City í kvöld. Lokatölur 0-2, Fulham í vil. 22.2.2017 22:03 Útivallarmark Vardy gefur Leicester von | Sjáðu mörkin Sevilla vann 2-1 sigur á Leicester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22.2.2017 21:30 Varamennirnir sáu um tíu leikmenn Porto | Sjáðu mörkin Juventus er í afar góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Porto eftir 0-2 útisigur í fyrri leiknum í kvöld. 22.2.2017 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Rúnar framlengir við Lokeren Rúnar Kristinsson er búinn að framlengja samningi sínum hjá belgíska félaginu Lokeren til ársins 2019 en þetta staðfesti félagið á Twitter-síðu sinni í gær. 25.2.2017 17:15
Meistararnir í fallsæti eftir sigur Crystal Palace | Úrslit dagsins Sigur Crystal Palace þýðir að ensku meistararnir í Leicester eru komnir í fallsæti en á sama tíma unnu Everton og West Brom góða heimasigra en leik Hull og Burnley lauk með jafntefli 25.2.2017 17:00
Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Swansea í 1-3 tapi gegn Chelsea á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir sigurinn er Chelsea komið með ellefu stiga forskot á næstu lið sem eiga þó leik til góða. 25.2.2017 16:45
Bæjarar flengdu Hamburg á heimavelli Það má segja að leikmenn Hamburg hafi fengið sína árlega flengingu gegn Bayern Munchen á Allianz Arena í þýsku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 8-0 sigri Bæjara sem halda fimm stiga forskoti á toppi deildarinnar. 25.2.2017 16:27
Jafnt hjá Breiðablik og Grindavík Breiðablik tók á móti Grindavík í fyrsta leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í Fífunni í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að gestirnir úr Grindavík komust yfir snemma leiks. 25.2.2017 13:52
Conte gefur lítið fyrir yfirlýsingar um að titillinn sé í höfn Conte gefur lítið fyrir yfirlýsingar annarra knattspyrnustjóra um að Chelsea sé komið langleiðina með að fagna titlinum á ný en hann hefur áður horft á eftir titlinum til annars liðs á lokadegi tímabilsins. 25.2.2017 12:00
Skorar Gylfi aftur gegn Chelsea? | Myndband Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 25.2.2017 10:00
Kónginum hent á dyr Leicester City rak á fimmtudag stjóra félagsins, Claudio Ranieri. Ákvörðun eiganda Leicester kom mörgum á óvart og gerði fleiri hreinlega bálreiða. 25.2.2017 06:00
Sex töp í röð hjá Randers Það gengur hvorki né rekur hjá Ólafi Kristjánssyni og lærisveinum hans í danska úrvalsdeildarliðinu Randers. 24.2.2017 22:11
Jón Daði fiskaði rautt í enn einu tapi Úlfanna | Sjáðu atvikið Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Wolves sem tapaði enn einum leiknum, nú fyrir Birmingham City á heimavelli, 1-2. 24.2.2017 22:02
Fimm marka vika hjá Alberti Albert Guðmundsson, leikmaður Jong PSV, hefur átt heldur betur góða viku. 24.2.2017 20:52
Skeggið farið hjá landsliðsfyrirliðanum | Nánast óþekkjanlegur Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hefur látið skeggið fræga fjúka. 24.2.2017 17:49
Fær stuðning úr öllum áttum: Brexit, Trump og nú Ranieri Claudio Ranieri hefur fengið stuðning úr ýmsum áttum eftir að hann var rekinn frá Leicester City í gær. 24.2.2017 16:23
Koss dauðans stóð undir nafni Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum. 24.2.2017 15:00
Málfríður Erna Reykjavíkurmeistari í tíunda sinn Valskonan Málfríður Erna Sigurðardóttir vann tímamótatitil í Egilshöllinni í gærkvöldi þegar Valur varð Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu. 24.2.2017 14:45
Manchester United fer til Rússlands Á erfitt ferðalag fyrir höndum nokkrum dögum fyrir bikarleik gegn Chelsea. 24.2.2017 12:21
Freyr: Vel besta liðið sama í hvaða landi leikmenn spila Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, sendi frá sér yfirlýsingu nú undir hádegi þar sem hann svarar ummælum Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar, fyrrum landsliðsþjálfara, í Fréttatímanum að einhverju leyti. 24.2.2017 12:02
Shearer um mikilvægi Ibrahimovic: Stórkostlegt fyrir ungu strákana Zlatan Ibrahimovic er orðinn kóngurinn á Old Trafford þrátt fyrir aðeins nokkra mánuði með Manchester United og sumir eru meira að segja farnir að líkja honum við kónginn Eric Cantona. 24.2.2017 11:00
Wembley-vitleysan fór alveg með Evrópuævintýri Tottenham Tottenham, sem byrjaði tímabilið í Meistaradeildinni, datt í gær út úr 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þetta hefur ekki verið glæsilegur Evrópuvetur hjá Spurs. 24.2.2017 10:30
Siggi Raggi biður Frey afsökunar Sigurður Ragnar Eyjólfsson sendi frá sér yfirlýsingu nú í morgun en ummæli hans í Fréttatímanum í dag hafa heldur betur vakið athygli. 24.2.2017 10:05
Belgía stórveldið í Evrópudeildinni í ár Þrjú belgísk félög komust áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar en fyrstu umferð útsláttarkeppninnar lauk í gærkvöldi. 24.2.2017 10:00
Dagný: Skil ekki hvaða bíó er í gangi Báðar landsliðskonurnar sem Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Jiangsu Suning, vildi fá til Kína hafa nú tjáð sig um ummæli hans í Fréttatímanum í dag. 24.2.2017 09:55
Mourinho sendi Ranieri stuðningskveðju á Instagram Þeir eru margir sem syrgja örlög Ítalans Claudio Ranieri hjá Leicester City og einn þeirra er Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. 24.2.2017 09:30
Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. 24.2.2017 09:02
Hallbera: Landsliðsþjálfarinn segir mér ekki hvar ég á að spila Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir hefur brugðist við orðum fyrrum landsliðsþjálfarans, Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar, sem var í áhugaverðu viðtali í Fréttatímanum. 24.2.2017 08:42
Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. 24.2.2017 08:30
Siggi Raggi: Freyr er með fordóma gagnvart kínverskri knattspyrnu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum þjálfari kvennalandsliðsins, skýtur fast á eftirmann sinn, Freyr Alexandersson, í viðtali við Fréttatímann. 24.2.2017 08:00
Elín Metta með tvö þegar Valur tryggði sér Reykjavíkurmeistaratitilinn Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna í fótbolta eftir 3-1 sigur á Fylki í úrslitaleik í Egilshöllinni í kvöld. 23.2.2017 22:37
Þessi lið eru komin áfram í Evrópudeildinni Þrjú lið frá Belgíu eru komin áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Þetta eru Anderlecht, Gent og Genk. 23.2.2017 22:15
Kane skoraði sjálfsmark, Alli sá rautt og Spurs úr leik | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir 2-2 jafntefli við Gent á Wembley í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum í kvöld. Gent vann fyrri leikinn í Belgíu 1-0 og einvígið því samanlagt 3-2. 23.2.2017 22:00
Dramatík þegar Anderlecht fór áfram Sex leikjum er lokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 23.2.2017 20:04
Ranieri rekinn Breskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri. 23.2.2017 19:52
Rooney: Ég verð áfram hjá Manchester United Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verður áfram hjá félaginu en þetta staðfestir hann í viðtali við BBC. 23.2.2017 17:58
Þessi kappi er sögulega erfiður andstæðingur fyrir Real Madrid Real Madrid tapaði óvænt í gær fyrir Valencia í spænsku deildinni í fótbolta en Valencia vann 2-1 sigur eftir að hafa skorað tvisvar á fyrstu tíu mínútum leiksins. 23.2.2017 17:15
Aðeins sjö prósent líkur á því að Barcelona komist áfram Fyrri viðureignum sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar er nú lokið og eftir mikla markaveislu í flestum leikjanna er ljóst að liðin sextán standa misvel fyrir seinni leikinn. 23.2.2017 15:30
LA Galaxy leitar að leikmönnum í London og Manchester Bandaríska MLS-liðið LA Galaxy er á leið til Englands í leit að földum demöntum. 23.2.2017 14:00
Kasper Schmeichel gerði það í gær sem pabba hans tókst aldrei Kasper Schmeichel, markvörður ensku meistaranna í Leicester City, fékk í gær á sig sitt fyrsta mark í Meistaradeildinni en hann var búinn að halda hreinu í fyrstu fjórum leikjum sínum. 23.2.2017 11:15
Tímabilinu lokið hjá Cazorla Það hefur nú verið staðfest að miðjumaður Arsenal, Santi Cazorla, mun ekki spila meira á þessu tímabili. 23.2.2017 10:45
Frábær tilfinning að sparka í áhorfandann Franska goðsögnin Eric Cantona talaði um karate-sparkið fræga á spurningakvöldi með aðdáendum þar sem mátti spyrja um allt milli himins og jarðar. 23.2.2017 09:00
Mourinho brjálaður út í enska knattspyrnusambandið Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er æfur út í þá ákvörðun enska knattspyrnusambandsins að hafa sett leik síns liðs í enska bikarnum gegn Chelsea á milli leikja liðsins í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 23.2.2017 08:30
Umboðsmaður Rooney er í Kína Paul Stretford, umboðsmaður Wayne Rooney, er mættur til Kína í von um að ná samningi við kínverskt félag á næstu dögum. 23.2.2017 07:30
Fulham nálgast umspilssæti Fulham vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bristol City í kvöld. Lokatölur 0-2, Fulham í vil. 22.2.2017 22:03
Útivallarmark Vardy gefur Leicester von | Sjáðu mörkin Sevilla vann 2-1 sigur á Leicester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22.2.2017 21:30
Varamennirnir sáu um tíu leikmenn Porto | Sjáðu mörkin Juventus er í afar góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Porto eftir 0-2 útisigur í fyrri leiknum í kvöld. 22.2.2017 21:30