Fleiri fréttir Gunnar Kristjánsson í byrjunarliði KR í Úkraínu Gunnar Kristjánsson er í byrjunarliði KR sem mætir Karpaty í Úkraínu nú klukkan 16.15. Gunnar er á óskalista FH og mun ræða við Hafnarfjarðarliðið þegar hann kemur frá Úkraínu. 22.7.2010 15:25 Viktor Unnar farinn til Selfoss Viktor Unnar Illugason var í dag seldur frá Val til Selfoss. Viktor samdi við Selfyssinga til loka leiktíðarinnar. 22.7.2010 14:31 Martin O'Neill tilbúinn að selja James Milner Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, segist vera tilbúinn í að selja landsliðsmanninn James Milner frá félaginu eftir að Milner lýsti því yfir að hann vilji fara. 22.7.2010 14:00 Dan Gosling skrifaði undir fjögurra samning við Newcastle Newcastle United hefur samið við 21 árs landsliðsmanninn Dan Gosling en hann var með lausan samning hjá Everton. Gosling skrifaði undir fjögurra ára samning en hann var búinn að spila 22 leiki fyrir Everton frá því að hann kom til liðsins í janúar 2008. 22.7.2010 13:30 Grétar Rafn skaut í slána í vítakeppni en Bolton vann Grétar Rafn Steinsson og félagar í Bolton Wanderers fóru taplausir í gegnum fjóra leiki sína í æfingaferðinni til Bandaríkjanna. Bolton vann síðasta leikinn á móti Toronto FC í vítakeppni í nótt. 22.7.2010 13:00 Webb sáttur með sjálfan sig eftir að hann horfði aftur á úrslitaleikinn Howard Webb hefur viðurkennt að hegðun leikmanna í úrslitaleik Spánverja og Hollendinga á HM i Suður-Afríku hafi eyðilagt drauminn hans að dæma þennan stærsta leik fótboltans. Howard Webb setti nýtt met með því að gefa fjórtán gul spjöld í leiknum. 22.7.2010 12:30 Redknapp: Tottenham getur alveg orðið meistari Harry Redknapp, stjóri Tottenham Hotspur, er sannfærður um að sitt lið geti barist um enska meistaratitilinn á þessu tímabili en hann kom liðinu frekar óvænt inn í Meistaradeildina á síðustu leiktíð. 22.7.2010 11:30 Fyrsti leikur Wayne Rooney á tímabilinu verður í Dublin 4. ágúst Wayne Rooney og aðrir HM-leikmenn Manchester United fá 28 daga frí til að jafna sig eftir Heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku í sumar. Það skiptir Sir Alex Ferguson engu máli hversu langt þeir komust á HM því allir koma til baka á sama tíma. 22.7.2010 11:00 Endanlega ljóst að Martin Jol verður áfram hjá Ajax Martin Jol hefur hafnað því að verða næsti stjóri enska liðsins Fulham eftir að hafa fengið skýr skilaboð frá Ajax að hollenska félagið vilji ekki láta hann fara. 22.7.2010 10:00 Liverpool gæti selt Mascherano til Inter fyrir 25 milljónir punda Liverpool er komið í formlegar viðræður við Evrópumeistarana í Internazionale frá Mílanó um kaup ítalska liðsins á Argentínumanninum Javier Mascherano. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er tilbúinn að selja fyrirliða argentínska landsliðsins fái félagið rétta upphæð fyrir hann. 22.7.2010 09:30 Obertan tryggði Manchester United sigur í nótt Frakkinn Gabriel Obertan tryggði Manchester United 1-0 sigur á Philadelphia Union í æfingaleik í nótt á Lincoln Financial Field í Philadelphia í Bandaríkjunum. Þetta var annar leikur United á undirbúningstímabilinu en liðið vann 3-1 sigur á Celtic á föstudaginn var. 22.7.2010 09:00 Bara fínt að vera litla liðið „Við erum að skrifa sögu Breiðabliks, þetta er stærsti leikur ársins þar sem það er gríðarlega mikið í húfi fyrir mig, alla í liðinu og félagið,“ segir fyrirliðinn Kári Ársælsson um leikinn gegn Motherwell í kvöld. Blikar taka nú í fyrsta sinn þátt í Evrópukeppni. 22.7.2010 07:30 Búið að selja 1000 miða af 1340 Búið er að selja um þúsund miða af þeim 1.340 sem í boði eru á leik Breiðabliks og Motherwell í kvöld. Forráðamenn Blika sögðu við Fréttablaðið í gær að um 150 stuðningsmenn Motherwell myndu horfa á leikinn úr gömlu stúkunni á Kópavogsvelli. 22.7.2010 07:15 Aðeins FH hefur slegið út skosk lið í Evrópukeppni Breiðablik þarf að horfa til Hafnarfjarðar í leit að íslensku liði sem hefur slegið út skoskt lið í Evrópukeppni. Það var FH sem sló út Dunfermline árið 2004 eftir hörku einvígi. 22.7.2010 07:00 Fyrsti leikur Rúnars í KR-útvarpinu KR-ingar spila í dag seinni leikinn sinn við FK Karpaty L'viv í 2. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar. FK Karpaty vann fyrri leikinn 3-0 á KR-velli í síðustu viku og KR-liðið á því ekki mikla möguleika á að komast áfram. 22.7.2010 06:45 Mancini staðfestir áhuga City á Landon Donovan, Balotelli og Milner Roberto Mancini hefur greint frá því að Manchester City hafi áhuga á því að fá Landon Donovam Mario Balotelli og James Milner. Hann sagði jafnframt að félagið myndi ekki láta plata sig út í að borga of mikið fyrir mennina. 21.7.2010 23:45 Matthías: Ætluðum ekki að tapa stórt Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, var einn af örfáum leikmönnum liðsins sem reyndu að gefa af sér í leiknum gegn BATE Borisov í kvöld. 21.7.2010 21:48 Naumur sigur Þróttar á HK Þróttur vann HK 3-2 í eina leik kvöldsins í 1. deild karla í knattspyrnu. Staðan í hálfleik var 3-2 en endurkoma HK hófst of seint en annað mark HK kom í uppbótartíma. 21.7.2010 21:27 FH úr leik eftir andlausa frammmistöðu FH er úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir tap, 0-1, fyrir BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi í einum leiðinlegasta fótboltaleik sem spilaður hefur verið á Íslandi. BATE vann rimmu liðanna 6-1 samtals. 21.7.2010 20:57 Fékk 27 leikja bann fyrir að reyna að kyrkja dómarann José Pedroso, fótboltamaður frá Paragvæ, var dæmdur í 27 leikja bann fyrir að reyna að kyrkja dómara í leik í 2. deildinni í Chile um síðustu helgi. 21.7.2010 20:15 Markalaust í fyrsta æfingaleik Liverpool undir stjórn Hodgson Liverpool gerði markalaust jafntefli við svissneska liðið Grasshoppers í æfingaleik í Sviss sem var að ljúka. Guðlaugur Victor Pálsson kom inn á sem varamaður hjá Liverpool. 21.7.2010 19:19 Cole: Ekki erfið ákvörðun þegar ég vissi að Liverpool hafði áhuga Joe Cole er búinn að gefa sitt fyrsta viðtal síðan að hann gerðist leikmaður Liverpool. Hann var í viðtali við heimasíðu Liverpool í dag. 21.7.2010 18:30 Marklínu-dómararnir verða í Meistaradeildinni í vetur Það verða fimm dómarar á vellinum í Meistaradeildinni á komandi tímabili en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti þetta í dag. Það var gerð tilraun með tvo auka aðstoðardómara í Evrópudeildinni á síðasta tímabili og henni verður haldið áfram á komandi tímabili. 21.7.2010 17:45 Houllier segir að Benitez hafi unnið Meistaradeildina með sitt lið Gerard Houllier, fyrrum stjóri Liverpool, gagnrýndi harðlega starf Rafael Benitez hjá Liverpool í viðtali við Liverpool Echo og talaði um að hann sjálfur hafi átt mikið í sigri Liverpool í Meistaradeildinni árið 2005. 21.7.2010 17:00 Arsenal búið að selja Eduardo da Silva fyrir sex milljónir punda Króatíski framherjinn Eduardo da Silva er farinn frá Arsenal en úkraínska liðið Shakhtar Donetsk keypti hann fyrir um sex milljónir punda. Eduardo da Silva skrifaði undir fjögurra ára samning við Shakhtar Donetsk. 21.7.2010 16:45 Bate Borisov liðið með hundrað prósent árangur á Íslandi FH leikur seinni leik sinn í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar þeir taka á móti Bate Borisov frá Hvíta Rússlandi. Leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli og hefst kl. 19:15. 21.7.2010 16:30 Fá Valskonur gull- silfur og bronsskóinn í ár? Valskonur eru í frábærum málum í Pepsi-deild kvenna eftir leiki gærkvöldsins með sex stiga forskot á toppnum auk þess að eiga leik inni á liðið í öðru sæti sem er Breiðablik. Valsliðið hefur skorað 51 mark í 11 leikjum eða 28 mörkum meira en næsta lið og nú er svo komið að liðið á þrjá markahæstu leikmenn deildarinnar. 21.7.2010 16:00 Roy Hodgson sagði Philipp Degen að hann mætti fara frá Liverpool Svissneski varnarmaðurinn Philipp Degen er ekki inn í framtíðarplönum Roy Hodgson og nýi stjórinn hefur sagt hinum 27 ára gamla leikmanni að hann megi leita sér að nýju félagi. 21.7.2010 15:30 Gestir skysports.com spá Manchester United titlinum Manchester United mun vinna enska meistaratitilinn ef marka má gesti heimasíðu Skysports. 26 prósent spá því að United-liðið endurheimti enska titilinn en 50 þúsund atkvæði hafa borist í könnun síðunnar. Enska úrvalsdeildin fer af stað 14. ágúst. 21.7.2010 15:00 Inter kaupir sterkan varnarmann en lánar hann strax til Genoa Ítalska liðið Internazionale Milan hefur gengið frá kaupunum á varnarmanninum Andrea Ranocchia frá Bari en leikmaðurinn mun þó ekkert spila með liðinu á næsta tímabili því hann verður strax lánaður til Genoa. 21.7.2010 14:30 Petr Cech frá í einn mánuð - svipuð meiðsli og á síðasta tímabili Petr Cech, markvörður Englandsmeistara Chelsea, meiddist illa á kálfa á æfingu liðsins í gær, verður frá í mánuð og mun því missa af byrjun tímabilsins. 21.7.2010 14:00 Leikur Liverpool og Grasshoppers í beinni á Stöð 2 Sport 2 í dag Stöð 2 Sport 2 mun sýna beint í dag fyrsta leik Liverpool undir stjórn Roy Hodgson en liðið mætir þá svissneska liðinu Grasshoppers í æfingaleik í Sviss. 21.7.2010 13:30 David James í viðræður við Celtic Skoska liðið Celtic er að leita sér að markverði eftir að Artur Boruc fór til ítalska liðsins Fiorentina. Neil Lennon, stjóri liðsins, er að vonast eftir því að hinn 39 ára gamli David James standi í marki Celtic í vetur. 21.7.2010 13:00 Silvio Berlusconi heimtar að AC Milan spili með tvo framherja Silvio Berlusconi hefur gefið nýjum þjálfara AC Milan, Massimiliano Allegri, skýr fyrirmæli um hvernig leikaðferð liðið eigi að spila á næsta tímabili. Berlusconi hefur nefnilega heimtað að liðið muni spila með tvo framherja á næsta tímabili. 21.7.2010 12:30 Sunderland að kaupa Titus Bramble fyrir eina milljón punda Wigan hefur samþykkt tilboð Sunderland í varnarmanninn Titus Bramble og er leikmaðurinn á leiðinni í læknisskoðun í Sunderland. Bramble er 28 ára gamall og mun kosta Sunderland eina milljón punda eða um 188 milljónir íslenskra króna. 21.7.2010 12:00 Joe Cole stóðst læknisskoðun og verður númer tíu Joe Cole er formlega orðinn leikmaður Liverpool eftir að hafa staðist læknisskoðun í Sviss þar sem Liverpool-liðið er í æfingaferð. Cole gerði fjögurra ára samning við Liverpool. 21.7.2010 11:30 Ferguson: Ég er búinn að vera að biðja um vetrarfrí í 30 ár Sir Alex Ferguson kennir enska knattspyrnusambandinu um hversu illa enska landsliðinu gekk á HM í Suður-Afríku þar sem að leikmenn liðsins töpuðu svo mikið á því að fá ekkert vetrarfrí á tímabilinu. 21.7.2010 11:00 Ingólfur skoraði úr tveimur vítum í sigri á Wales Íslenska 18 ára landsliðið vann 2-1 sigur á Wales á Svíþjóðarmótinu eftir að hafa lent undir í leiknum. KR-ingurinn Ingólfur Sigurðsson skoraði bæði mörkin í leiknum. 21.7.2010 10:30 Engir vuvuzela-lúðrar hjá Arsenal, Liverpool og West Ham Ensku úrvalsdeildarliðin keppast nú við að banna vuvuzela-lúðrana sem tröllriðu öllu á meðan HM í suður-Afríku stóð. Tottenham var fyrsta félagið til að banna lúðrana á heimaleikjum sínum en nú hefur bæst vel í hópinn af enskum úrvalsdeildarliðum. 21.7.2010 10:00 Fulham gefst ekki upp í baráttunni fyrir Martin Jol - viðræður við Ajax Fulham er ekki búið að gefa upp vonina um að Martin Jol verði næsti stjóri liðsins þrátt fyrir að lið hans Ajax hafi ekkert viljað heyra á slíkt minnst. Fulham hefur náð að setja á fund með Ajax-mönnum í dag. 21.7.2010 09:30 Chelsea við Ashley Cole: Þú losnar ekkert við slúðurpressuna í Madrid Chelsea vill alls ekki missa Ashley Cole sem hefur fenginn mikinn áhuga frá Real Madrid þar sem er við stjórnvölinn, gamli stjórinn hans hjá Chelsea; José Mourinho. 21.7.2010 09:00 KR borgaði upp samning Loga - Gaui Þórðar ekki í myndinni Rúnar Kristinsson stýrði sinni fyrstu æfingu hjá KR síðdegis í gær. Hann tók við liðinu af Loga Ólafssyni daginn eftir 3-3 jafnteflið við Hauka en fyrsti leikur hans með liðið er seinni leikurinn gegn Karpaty frá Úkraínu á morgun. Liðið flaug út í nótt en fyrri leiknum lauk með 3-0 sigri Karpaty. 21.7.2010 08:30 Lárus Orri: Ánægður að enda ferilinn þar sem hann byrjaði Skagamenn hafa löngum sýnt að þeir eru samrýndir og tveir gamlir refir hafa rifið fram skóna og hjálpað liðinu í sumar. Stefán Þórðarson lék með liðinu í síðustu umferð gegn HK og nú er Lárus Orri Sigurðsson kominn með leikheimild með ÍA. 21.7.2010 08:00 Matthías: Segir sig sjálft að það eru litlar líkur á að við komumst áfram FH tekur á móti BATE frá Hvíta-Rússlandi í kvöld í seinni leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar. FH tapaði fyrri leiknum 5-1 úti. 21.7.2010 07:30 Ribery og Benzema ákærðir fyrir vændiskaup - Þriggja ára fangelsi niðurstaðan? Franck Ribery og Karim Benzema hafa verið ákærðir fyrir að stunda vændi með stúlku undir lögaldri. Þeir voru yfirheyrði í dag en þeir gætu fengið þriggja ára fangelsi fyrir vikið. 20.7.2010 23:45 Sjá næstu 50 fréttir
Gunnar Kristjánsson í byrjunarliði KR í Úkraínu Gunnar Kristjánsson er í byrjunarliði KR sem mætir Karpaty í Úkraínu nú klukkan 16.15. Gunnar er á óskalista FH og mun ræða við Hafnarfjarðarliðið þegar hann kemur frá Úkraínu. 22.7.2010 15:25
Viktor Unnar farinn til Selfoss Viktor Unnar Illugason var í dag seldur frá Val til Selfoss. Viktor samdi við Selfyssinga til loka leiktíðarinnar. 22.7.2010 14:31
Martin O'Neill tilbúinn að selja James Milner Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, segist vera tilbúinn í að selja landsliðsmanninn James Milner frá félaginu eftir að Milner lýsti því yfir að hann vilji fara. 22.7.2010 14:00
Dan Gosling skrifaði undir fjögurra samning við Newcastle Newcastle United hefur samið við 21 árs landsliðsmanninn Dan Gosling en hann var með lausan samning hjá Everton. Gosling skrifaði undir fjögurra ára samning en hann var búinn að spila 22 leiki fyrir Everton frá því að hann kom til liðsins í janúar 2008. 22.7.2010 13:30
Grétar Rafn skaut í slána í vítakeppni en Bolton vann Grétar Rafn Steinsson og félagar í Bolton Wanderers fóru taplausir í gegnum fjóra leiki sína í æfingaferðinni til Bandaríkjanna. Bolton vann síðasta leikinn á móti Toronto FC í vítakeppni í nótt. 22.7.2010 13:00
Webb sáttur með sjálfan sig eftir að hann horfði aftur á úrslitaleikinn Howard Webb hefur viðurkennt að hegðun leikmanna í úrslitaleik Spánverja og Hollendinga á HM i Suður-Afríku hafi eyðilagt drauminn hans að dæma þennan stærsta leik fótboltans. Howard Webb setti nýtt met með því að gefa fjórtán gul spjöld í leiknum. 22.7.2010 12:30
Redknapp: Tottenham getur alveg orðið meistari Harry Redknapp, stjóri Tottenham Hotspur, er sannfærður um að sitt lið geti barist um enska meistaratitilinn á þessu tímabili en hann kom liðinu frekar óvænt inn í Meistaradeildina á síðustu leiktíð. 22.7.2010 11:30
Fyrsti leikur Wayne Rooney á tímabilinu verður í Dublin 4. ágúst Wayne Rooney og aðrir HM-leikmenn Manchester United fá 28 daga frí til að jafna sig eftir Heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku í sumar. Það skiptir Sir Alex Ferguson engu máli hversu langt þeir komust á HM því allir koma til baka á sama tíma. 22.7.2010 11:00
Endanlega ljóst að Martin Jol verður áfram hjá Ajax Martin Jol hefur hafnað því að verða næsti stjóri enska liðsins Fulham eftir að hafa fengið skýr skilaboð frá Ajax að hollenska félagið vilji ekki láta hann fara. 22.7.2010 10:00
Liverpool gæti selt Mascherano til Inter fyrir 25 milljónir punda Liverpool er komið í formlegar viðræður við Evrópumeistarana í Internazionale frá Mílanó um kaup ítalska liðsins á Argentínumanninum Javier Mascherano. Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er tilbúinn að selja fyrirliða argentínska landsliðsins fái félagið rétta upphæð fyrir hann. 22.7.2010 09:30
Obertan tryggði Manchester United sigur í nótt Frakkinn Gabriel Obertan tryggði Manchester United 1-0 sigur á Philadelphia Union í æfingaleik í nótt á Lincoln Financial Field í Philadelphia í Bandaríkjunum. Þetta var annar leikur United á undirbúningstímabilinu en liðið vann 3-1 sigur á Celtic á föstudaginn var. 22.7.2010 09:00
Bara fínt að vera litla liðið „Við erum að skrifa sögu Breiðabliks, þetta er stærsti leikur ársins þar sem það er gríðarlega mikið í húfi fyrir mig, alla í liðinu og félagið,“ segir fyrirliðinn Kári Ársælsson um leikinn gegn Motherwell í kvöld. Blikar taka nú í fyrsta sinn þátt í Evrópukeppni. 22.7.2010 07:30
Búið að selja 1000 miða af 1340 Búið er að selja um þúsund miða af þeim 1.340 sem í boði eru á leik Breiðabliks og Motherwell í kvöld. Forráðamenn Blika sögðu við Fréttablaðið í gær að um 150 stuðningsmenn Motherwell myndu horfa á leikinn úr gömlu stúkunni á Kópavogsvelli. 22.7.2010 07:15
Aðeins FH hefur slegið út skosk lið í Evrópukeppni Breiðablik þarf að horfa til Hafnarfjarðar í leit að íslensku liði sem hefur slegið út skoskt lið í Evrópukeppni. Það var FH sem sló út Dunfermline árið 2004 eftir hörku einvígi. 22.7.2010 07:00
Fyrsti leikur Rúnars í KR-útvarpinu KR-ingar spila í dag seinni leikinn sinn við FK Karpaty L'viv í 2. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar. FK Karpaty vann fyrri leikinn 3-0 á KR-velli í síðustu viku og KR-liðið á því ekki mikla möguleika á að komast áfram. 22.7.2010 06:45
Mancini staðfestir áhuga City á Landon Donovan, Balotelli og Milner Roberto Mancini hefur greint frá því að Manchester City hafi áhuga á því að fá Landon Donovam Mario Balotelli og James Milner. Hann sagði jafnframt að félagið myndi ekki láta plata sig út í að borga of mikið fyrir mennina. 21.7.2010 23:45
Matthías: Ætluðum ekki að tapa stórt Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, var einn af örfáum leikmönnum liðsins sem reyndu að gefa af sér í leiknum gegn BATE Borisov í kvöld. 21.7.2010 21:48
Naumur sigur Þróttar á HK Þróttur vann HK 3-2 í eina leik kvöldsins í 1. deild karla í knattspyrnu. Staðan í hálfleik var 3-2 en endurkoma HK hófst of seint en annað mark HK kom í uppbótartíma. 21.7.2010 21:27
FH úr leik eftir andlausa frammmistöðu FH er úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir tap, 0-1, fyrir BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi í einum leiðinlegasta fótboltaleik sem spilaður hefur verið á Íslandi. BATE vann rimmu liðanna 6-1 samtals. 21.7.2010 20:57
Fékk 27 leikja bann fyrir að reyna að kyrkja dómarann José Pedroso, fótboltamaður frá Paragvæ, var dæmdur í 27 leikja bann fyrir að reyna að kyrkja dómara í leik í 2. deildinni í Chile um síðustu helgi. 21.7.2010 20:15
Markalaust í fyrsta æfingaleik Liverpool undir stjórn Hodgson Liverpool gerði markalaust jafntefli við svissneska liðið Grasshoppers í æfingaleik í Sviss sem var að ljúka. Guðlaugur Victor Pálsson kom inn á sem varamaður hjá Liverpool. 21.7.2010 19:19
Cole: Ekki erfið ákvörðun þegar ég vissi að Liverpool hafði áhuga Joe Cole er búinn að gefa sitt fyrsta viðtal síðan að hann gerðist leikmaður Liverpool. Hann var í viðtali við heimasíðu Liverpool í dag. 21.7.2010 18:30
Marklínu-dómararnir verða í Meistaradeildinni í vetur Það verða fimm dómarar á vellinum í Meistaradeildinni á komandi tímabili en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti þetta í dag. Það var gerð tilraun með tvo auka aðstoðardómara í Evrópudeildinni á síðasta tímabili og henni verður haldið áfram á komandi tímabili. 21.7.2010 17:45
Houllier segir að Benitez hafi unnið Meistaradeildina með sitt lið Gerard Houllier, fyrrum stjóri Liverpool, gagnrýndi harðlega starf Rafael Benitez hjá Liverpool í viðtali við Liverpool Echo og talaði um að hann sjálfur hafi átt mikið í sigri Liverpool í Meistaradeildinni árið 2005. 21.7.2010 17:00
Arsenal búið að selja Eduardo da Silva fyrir sex milljónir punda Króatíski framherjinn Eduardo da Silva er farinn frá Arsenal en úkraínska liðið Shakhtar Donetsk keypti hann fyrir um sex milljónir punda. Eduardo da Silva skrifaði undir fjögurra ára samning við Shakhtar Donetsk. 21.7.2010 16:45
Bate Borisov liðið með hundrað prósent árangur á Íslandi FH leikur seinni leik sinn í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar þeir taka á móti Bate Borisov frá Hvíta Rússlandi. Leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli og hefst kl. 19:15. 21.7.2010 16:30
Fá Valskonur gull- silfur og bronsskóinn í ár? Valskonur eru í frábærum málum í Pepsi-deild kvenna eftir leiki gærkvöldsins með sex stiga forskot á toppnum auk þess að eiga leik inni á liðið í öðru sæti sem er Breiðablik. Valsliðið hefur skorað 51 mark í 11 leikjum eða 28 mörkum meira en næsta lið og nú er svo komið að liðið á þrjá markahæstu leikmenn deildarinnar. 21.7.2010 16:00
Roy Hodgson sagði Philipp Degen að hann mætti fara frá Liverpool Svissneski varnarmaðurinn Philipp Degen er ekki inn í framtíðarplönum Roy Hodgson og nýi stjórinn hefur sagt hinum 27 ára gamla leikmanni að hann megi leita sér að nýju félagi. 21.7.2010 15:30
Gestir skysports.com spá Manchester United titlinum Manchester United mun vinna enska meistaratitilinn ef marka má gesti heimasíðu Skysports. 26 prósent spá því að United-liðið endurheimti enska titilinn en 50 þúsund atkvæði hafa borist í könnun síðunnar. Enska úrvalsdeildin fer af stað 14. ágúst. 21.7.2010 15:00
Inter kaupir sterkan varnarmann en lánar hann strax til Genoa Ítalska liðið Internazionale Milan hefur gengið frá kaupunum á varnarmanninum Andrea Ranocchia frá Bari en leikmaðurinn mun þó ekkert spila með liðinu á næsta tímabili því hann verður strax lánaður til Genoa. 21.7.2010 14:30
Petr Cech frá í einn mánuð - svipuð meiðsli og á síðasta tímabili Petr Cech, markvörður Englandsmeistara Chelsea, meiddist illa á kálfa á æfingu liðsins í gær, verður frá í mánuð og mun því missa af byrjun tímabilsins. 21.7.2010 14:00
Leikur Liverpool og Grasshoppers í beinni á Stöð 2 Sport 2 í dag Stöð 2 Sport 2 mun sýna beint í dag fyrsta leik Liverpool undir stjórn Roy Hodgson en liðið mætir þá svissneska liðinu Grasshoppers í æfingaleik í Sviss. 21.7.2010 13:30
David James í viðræður við Celtic Skoska liðið Celtic er að leita sér að markverði eftir að Artur Boruc fór til ítalska liðsins Fiorentina. Neil Lennon, stjóri liðsins, er að vonast eftir því að hinn 39 ára gamli David James standi í marki Celtic í vetur. 21.7.2010 13:00
Silvio Berlusconi heimtar að AC Milan spili með tvo framherja Silvio Berlusconi hefur gefið nýjum þjálfara AC Milan, Massimiliano Allegri, skýr fyrirmæli um hvernig leikaðferð liðið eigi að spila á næsta tímabili. Berlusconi hefur nefnilega heimtað að liðið muni spila með tvo framherja á næsta tímabili. 21.7.2010 12:30
Sunderland að kaupa Titus Bramble fyrir eina milljón punda Wigan hefur samþykkt tilboð Sunderland í varnarmanninn Titus Bramble og er leikmaðurinn á leiðinni í læknisskoðun í Sunderland. Bramble er 28 ára gamall og mun kosta Sunderland eina milljón punda eða um 188 milljónir íslenskra króna. 21.7.2010 12:00
Joe Cole stóðst læknisskoðun og verður númer tíu Joe Cole er formlega orðinn leikmaður Liverpool eftir að hafa staðist læknisskoðun í Sviss þar sem Liverpool-liðið er í æfingaferð. Cole gerði fjögurra ára samning við Liverpool. 21.7.2010 11:30
Ferguson: Ég er búinn að vera að biðja um vetrarfrí í 30 ár Sir Alex Ferguson kennir enska knattspyrnusambandinu um hversu illa enska landsliðinu gekk á HM í Suður-Afríku þar sem að leikmenn liðsins töpuðu svo mikið á því að fá ekkert vetrarfrí á tímabilinu. 21.7.2010 11:00
Ingólfur skoraði úr tveimur vítum í sigri á Wales Íslenska 18 ára landsliðið vann 2-1 sigur á Wales á Svíþjóðarmótinu eftir að hafa lent undir í leiknum. KR-ingurinn Ingólfur Sigurðsson skoraði bæði mörkin í leiknum. 21.7.2010 10:30
Engir vuvuzela-lúðrar hjá Arsenal, Liverpool og West Ham Ensku úrvalsdeildarliðin keppast nú við að banna vuvuzela-lúðrana sem tröllriðu öllu á meðan HM í suður-Afríku stóð. Tottenham var fyrsta félagið til að banna lúðrana á heimaleikjum sínum en nú hefur bæst vel í hópinn af enskum úrvalsdeildarliðum. 21.7.2010 10:00
Fulham gefst ekki upp í baráttunni fyrir Martin Jol - viðræður við Ajax Fulham er ekki búið að gefa upp vonina um að Martin Jol verði næsti stjóri liðsins þrátt fyrir að lið hans Ajax hafi ekkert viljað heyra á slíkt minnst. Fulham hefur náð að setja á fund með Ajax-mönnum í dag. 21.7.2010 09:30
Chelsea við Ashley Cole: Þú losnar ekkert við slúðurpressuna í Madrid Chelsea vill alls ekki missa Ashley Cole sem hefur fenginn mikinn áhuga frá Real Madrid þar sem er við stjórnvölinn, gamli stjórinn hans hjá Chelsea; José Mourinho. 21.7.2010 09:00
KR borgaði upp samning Loga - Gaui Þórðar ekki í myndinni Rúnar Kristinsson stýrði sinni fyrstu æfingu hjá KR síðdegis í gær. Hann tók við liðinu af Loga Ólafssyni daginn eftir 3-3 jafnteflið við Hauka en fyrsti leikur hans með liðið er seinni leikurinn gegn Karpaty frá Úkraínu á morgun. Liðið flaug út í nótt en fyrri leiknum lauk með 3-0 sigri Karpaty. 21.7.2010 08:30
Lárus Orri: Ánægður að enda ferilinn þar sem hann byrjaði Skagamenn hafa löngum sýnt að þeir eru samrýndir og tveir gamlir refir hafa rifið fram skóna og hjálpað liðinu í sumar. Stefán Þórðarson lék með liðinu í síðustu umferð gegn HK og nú er Lárus Orri Sigurðsson kominn með leikheimild með ÍA. 21.7.2010 08:00
Matthías: Segir sig sjálft að það eru litlar líkur á að við komumst áfram FH tekur á móti BATE frá Hvíta-Rússlandi í kvöld í seinni leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar. FH tapaði fyrri leiknum 5-1 úti. 21.7.2010 07:30
Ribery og Benzema ákærðir fyrir vændiskaup - Þriggja ára fangelsi niðurstaðan? Franck Ribery og Karim Benzema hafa verið ákærðir fyrir að stunda vændi með stúlku undir lögaldri. Þeir voru yfirheyrði í dag en þeir gætu fengið þriggja ára fangelsi fyrir vikið. 20.7.2010 23:45