Fleiri fréttir Konur myndu auka gæði leiksins David James, markvörður Portsmouth og enska landsliðsins, segir að konur geti vel keppt við karlmenn í knattspyrnu. Hann segir þær geta aukið gæði leiksins og séu í mörgum tilvikum duglegri en karlarnir. 20.9.2008 15:06 Chopra tryggði Sunderland sigur á Boro Sunderland vann góðan 2-0 sigur á Middlesbrough í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Boro klúðraði vítaspyrnu áður en Michael Chopra skoraði tvö mörk fyrir heimamenn undir lokin og tryggði þeim sigur í grannaslagnum í norðri. 20.9.2008 13:47 Scolari í vandræðum með að velja vín Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, stendur frammi fyrir sannkölluðu lúxusvandamáli á sunnudaginn þegar hann mun halda í hefðina og fá sér vínglas með Sir Alex Ferguson eftir leik Chelsea og Manchester United. 20.9.2008 13:45 Zlatan: Ég spila gettóbolta Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter þakkar hæfileika sína þeirri staðreynd að hann hafi lært að spila fótbolta í fátækrahverfum Malmö. 20.9.2008 12:38 Mourinho: Það er enginn betri en ég Jose Mourinho þjálfari Inter hefur gengið undir gælunafninu "sá einstaki" í fjölmiðlum allar götur síðan á frægum blaðamannafundi þegar hann tók við liði Chelsea árið 2004. 20.9.2008 12:29 Henry ekki í hóp Barca vegna veikinda Thierry Henry verður ekki í leikmannahópi Barcelona á morgun þegar liðið mætir Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni vegna sýkingar í hálsi. Eiður Smári verður þó á sínum stað í hópnum. 20.9.2008 12:25 Chelsea að landa Brassa Sky fréttastofan greinir frá þvi að Chelsea sé við það að landa til sín brasilíska miðjumanninum Mineiro til að fylla skarð Michael Essien sem meiddist á dögunum. 20.9.2008 11:49 Góðir hlutir gætu komið út úr því að falla Skagamenn féllu sem kunnugt er úr Landsbankadeild karla í fótbolta í fyrradag eftir markalaust jafntefli við KR á Akranesvelli en þetta er í þriðja skiptið í sögu ÍA sem félagið fellur úr efstu deild. 20.9.2008 08:00 Leikbannið sett á réttan mann Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið kvörtun danska liðsins Álaborgar til greina og fellt niður leikbann sem Michael Beauchamp átti að fá fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik sinna manna gegn Celtic í gærkvöldi. 19.9.2008 22:48 Giovinco íhugar að fara til Arsenal Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum íhugar hinn 21 árs gamli Sebastian Giovinco nú að yfirgefa Juventus og ganga til liðs við Arsenal sem hefur lengi haft auga á kappanum. 19.9.2008 19:15 Bayern þarf að bíða lengur eftir Ribery Bayern München þarf að bíða aðeins lengur eftir franska miðvallarleikmanninum Franck Ribery en hann meiddist á EM nú í sumar. 19.9.2008 18:30 Aron: Fæ frekar rautt en að leyfa honum að taka vítið Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Coventry í ensku B-deildinni, segist ætla að taka að sér hlutverk vítaskyttu í liðinu eftir að félagi hans brenndi af víti á þriðjudaginn. 19.9.2008 17:30 Trezeguet úr leik í fjóra mánuði? Nýjustu tíðindi úr herbúðum Juventus staðfesta að hnémeiðslin sem hann hefur átt í síðustu vikur séu það alvarleg að hann þurfi að gangast undir aðgerð. Svartsýnustu menn á Ítalíu tippa á að hann verði frá keppni fram yfir áramót, en ljóst þykir að hann muni ekki spila með Juventus í að minnsta kosti einn mánuð. 19.9.2008 16:15 Þjálfari Celtic rotaður Lögreglan í Glasgow er nú að rannsaka alvarlega líkamsárás sem Neil Lennon þjálfari Celtic varð fyrir eftir grannaslag Celtic og Rangers á sunnudaginn. 19.9.2008 14:39 Arsenal hefur gengið illa á Reebok Arsenal á fyrir höndum erfiðan leik gegn Bolton í ensku úrvalsdeildinni á morgun ef marka má viðureignir liðanna síðustu ár. 19.9.2008 14:38 Ben Foster meiðist enn Markvörðurinn Ben Foster hjá Manchester United hefur orðið fyrir enn einu áfallinu. Foster meiddist á ökkla í varaliðsleik með United og sér nú fram á tvo mánuði á meiðslalistanum. Hann var nýkominn til leiks eftir 10 mánaða fjarveru vegna hnémeiðsla. 19.9.2008 14:30 Guðjón: Sorgardagur fyrir Skagamenn "Þetta er sorgardagur fyrir Skagamenn, en í öllu mótlæti felast tækifæri," sagði Guðjón Þórðarson fyrrum þjálfari ÍA þegar Vísir spurði hann út í fall liðsins úr Landsbankadeildinni. 19.9.2008 13:19 Riley hefur farið minnst í taugarnar á þeim Það kemur í hlut Mike Riley frá Jórvíkurskíri að dæma stórleik Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 19.9.2008 12:58 David Villa meiddur Spænski landsliðsmaðurinn David Villa gæti misst af næstu þremur leikjum Valencia vegna meiðsla. Villa spilaði aðeins tólf mínútur í sigri Valencia á Maritimo í Portúgal í gærkvöld, en kenndi sér meins eftir leikinn. 19.9.2008 12:41 Wenger: Rosicky kemur aftur fyrir jól Arsene Wenger stjóri Arsenal segist vongóður um að tékkneski miðjumaðurinn Tomas Rosicky geti byrjað að spila með liðinu á ný fyrir jól. 19.9.2008 12:36 KR og Valur leika til úrslita á morgun Reykjavíkurliðin Valur og KR leika á morgun til úrslita í Visabikar kvenna í knattspyrnu. Þjálfarar liðanna virtust tilbúnir í slaginn þegar fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við þá í dag. 19.9.2008 12:27 Ronaldo segist enn vera í viðræðum við City Brasilíski framherjinn Ronaldo segist enn vera í viðræðum við Manchester City um að ganga í raðir félagsins. Forráðamenn City lýstu því yfir fyrir skömmu að viðræðum þessum hefði verið hætt. 19.9.2008 12:15 Ronaldo ætlar að svara spörkum með mörkum Cristiano Ronaldo segist klár í slaginn fyrir óblíðar móttökur á Stamford Bridge á sunnudaginn þegar Manchester United sækir Chelsea heim í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 19.9.2008 11:30 Mourinho: Zlatan er fyrirbæri Jose Mourinho, þjálfari Inter, segist eiga von á því að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic eigi eftir að vinna gullknöttinn í nánustu framtíð og lýsir honum sem fyrirbæri á knattspyrnuvellinum. 19.9.2008 11:16 Deco og félagar í hefndarhug Miðjumaðurinn Deco hefur byrjað vel með liði sínu Chelsea á Englandi eftir að hann kom frá Barcelona í sumar. Hann segist gera sér fulla grein fyrir mikilvægi leiksins gegn Manchester United á sunnudag. 19.9.2008 11:15 David Dunn úr leik hjá Blackburn Miðjumaðurinn David Dunn hjá Blackburn getur ekki spilað með liði sínu næstu fjóra mánuðina eða svo vegna meiðsla á hásin. Hinn 28 ára gamli Dunn þarf að fara í aðgerð og útilokað hefur verið að hann komi meira við sögu hjá liðinu á árinu. 19.9.2008 11:06 Inter í viðræðum við Maradona Massimo Moratti, forseti Inter Milan á Ítalíu, segist vera að íhuga að ráða argentínska knattspyrnugoðið Diego Maradona í vinnu sem ráðgjafa. 19.9.2008 10:48 Alan Smith fótbrotinn Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hefur orðið fyrir enn einu áfallinu eftir að í ljós kom að Alan Smith er með brákað bein í fæti. Óttast er að hann gæti misst úr næstu þrjá mánuði með liðinu. 19.9.2008 10:24 Ekki búnir að gleyma Ronaldo Stuðningsmenn Real Madrid virðast ekki vera búnir að gleyma Cristiano Ronaldo hjá Manchester United þrátt fyrir að leikmaðurinn hafi ákveðið að vera um kyrrt á Englandi. 19.9.2008 10:17 Meiðsli hjá Juventus Ítalska liðið Juventus á nú í nokkrum vandræðum með meiðsli, ekki síst meðal framherja sinna. Óttast er að Frakkinn David Trezeguet verði frá keppni næstu vikurnar vegna hnémeiðsla. 19.9.2008 10:12 Innköst Arons vekja athygli Aron Gunnarsson, leikmaður Coventry á Englandi, hefur vakið verðskuldaða athygli á Englandi fyrir löng innköst sín sem þegar hafa lagt upp tvö mörk fyrir lið hans. 19.9.2008 10:02 Kroenke í stjórn Arsenal Bandaríski viðskiptajöfurinn Stan Kroenke hefur þegið boð Arsenal um að taka sæti í stjórn félagsins. 19.9.2008 09:54 Zola ánægður með skipulagið hjá West Ham Gianfranco Zola, nýráðinn knattspyrnustjóri West Ham, segist vera ánægður með skipulagið á innri starfsemi félagsins. 18.9.2008 23:24 Loksins sigur hjá AC Milan - úrslit kvöldsins AC Milan vann í kvöld sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann FC Zürich í UEFA bikarkeppninni, 3-1. 18.9.2008 22:34 Willum framlengir við Val Willum Þór Þórsson hefur framlengt samning sinn við Val til næstu fjögurra ára en hann átti eitt ár eftir af núverandi samningi sínum. 18.9.2008 21:13 Tottenham vann en jafnt hjá Everton Tottenham vann 2-1 sigur á Wisla Krakow frá Póllandi í UEFA-bikarkeppninni en Everton gerði 2-2 jafntefli við Standard Liege. Báðir leikirnir fóru fram í Englandi. 18.9.2008 21:04 Góður sigur Brann á Deportivo Brann vann í kvöld 2-0 sigur á Deportivo La Coruna í UEFA-bikarkeppninni. Ólafur Örn Bjarnason skoraði fyrra mark Brann úr vítaspyrnu. 18.9.2008 20:49 Willum: Vorum staðráðnir í að ná sigri Valsmenn unnu 2-0 sigur á Þrótti í Landsbankadeildinni í kvöld. Þróttarar fögnuðu þó meira eftir leikinn enda er nú ljóst að liðið heldur sæti sínu í deildinni. 18.9.2008 20:39 City og Portsmouth unnu Manchester City, og Portsmouth unnu sína leiki í fyrri viðureignum liðanna í fyrstu umferð UEFA-bikarkeppninnar. 18.9.2008 20:24 ÍA fallið í 1. deildina - Þróttur og Fjölnir úr hættu ÍA er fallið í 1. deildina eftir að liðið gerði markalaust jafntefli við KR á heimavelli í kvöld. Þrír aðrir leikir fóru fram í Landsbankadeild karla á sama tíma. 18.9.2008 19:12 Aston Villa sigraði í Búlgaríu Aston Villa gerði góða ferð til Búlgaríu í dag þegar liðið lagði Litex Lovech 3-1 í Evrópukeppni félagsliða. 18.9.2008 16:41 Boltavaktin: Fjórir leikir klukkan 17:15 Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins fer í loftið klukkan 17:15 í dag þegar fjórir leikir eru á dagskrá í Landsbankadeild karla. 18.9.2008 15:56 Bestu mörk Steven Gerrard Steven Gerrard fyrirliði Liverpool stimplaði sig rækilega inn í liðið á ný þegar hann skoraði bæði mörk liðsins gegn Marseille í fyrrakvöld - annað þeirra stórglæsilegt. 18.9.2008 15:19 Owen vill eflaust fara frá Newcastle Graeme Souness, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle, segist viss um að Michael Owen og fleiri leikmenn liðsins óski þess að fara frá félaginu vegna þeirrar ólgu sem ríkt hefur undanfarið. 18.9.2008 15:07 Mjög heppileg úrslit fyrir okkur Guðmundur Steinarsson segir að tap FH-inga gegn Fram í gær hafi komið Keflvíkingum þægilega á óvart, en segir suðurnesjamenn mjög einbeitta í atlögu sinni að titlinum. 18.9.2008 14:26 Sjá næstu 50 fréttir
Konur myndu auka gæði leiksins David James, markvörður Portsmouth og enska landsliðsins, segir að konur geti vel keppt við karlmenn í knattspyrnu. Hann segir þær geta aukið gæði leiksins og séu í mörgum tilvikum duglegri en karlarnir. 20.9.2008 15:06
Chopra tryggði Sunderland sigur á Boro Sunderland vann góðan 2-0 sigur á Middlesbrough í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Boro klúðraði vítaspyrnu áður en Michael Chopra skoraði tvö mörk fyrir heimamenn undir lokin og tryggði þeim sigur í grannaslagnum í norðri. 20.9.2008 13:47
Scolari í vandræðum með að velja vín Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, stendur frammi fyrir sannkölluðu lúxusvandamáli á sunnudaginn þegar hann mun halda í hefðina og fá sér vínglas með Sir Alex Ferguson eftir leik Chelsea og Manchester United. 20.9.2008 13:45
Zlatan: Ég spila gettóbolta Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter þakkar hæfileika sína þeirri staðreynd að hann hafi lært að spila fótbolta í fátækrahverfum Malmö. 20.9.2008 12:38
Mourinho: Það er enginn betri en ég Jose Mourinho þjálfari Inter hefur gengið undir gælunafninu "sá einstaki" í fjölmiðlum allar götur síðan á frægum blaðamannafundi þegar hann tók við liði Chelsea árið 2004. 20.9.2008 12:29
Henry ekki í hóp Barca vegna veikinda Thierry Henry verður ekki í leikmannahópi Barcelona á morgun þegar liðið mætir Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni vegna sýkingar í hálsi. Eiður Smári verður þó á sínum stað í hópnum. 20.9.2008 12:25
Chelsea að landa Brassa Sky fréttastofan greinir frá þvi að Chelsea sé við það að landa til sín brasilíska miðjumanninum Mineiro til að fylla skarð Michael Essien sem meiddist á dögunum. 20.9.2008 11:49
Góðir hlutir gætu komið út úr því að falla Skagamenn féllu sem kunnugt er úr Landsbankadeild karla í fótbolta í fyrradag eftir markalaust jafntefli við KR á Akranesvelli en þetta er í þriðja skiptið í sögu ÍA sem félagið fellur úr efstu deild. 20.9.2008 08:00
Leikbannið sett á réttan mann Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið kvörtun danska liðsins Álaborgar til greina og fellt niður leikbann sem Michael Beauchamp átti að fá fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik sinna manna gegn Celtic í gærkvöldi. 19.9.2008 22:48
Giovinco íhugar að fara til Arsenal Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum íhugar hinn 21 árs gamli Sebastian Giovinco nú að yfirgefa Juventus og ganga til liðs við Arsenal sem hefur lengi haft auga á kappanum. 19.9.2008 19:15
Bayern þarf að bíða lengur eftir Ribery Bayern München þarf að bíða aðeins lengur eftir franska miðvallarleikmanninum Franck Ribery en hann meiddist á EM nú í sumar. 19.9.2008 18:30
Aron: Fæ frekar rautt en að leyfa honum að taka vítið Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Coventry í ensku B-deildinni, segist ætla að taka að sér hlutverk vítaskyttu í liðinu eftir að félagi hans brenndi af víti á þriðjudaginn. 19.9.2008 17:30
Trezeguet úr leik í fjóra mánuði? Nýjustu tíðindi úr herbúðum Juventus staðfesta að hnémeiðslin sem hann hefur átt í síðustu vikur séu það alvarleg að hann þurfi að gangast undir aðgerð. Svartsýnustu menn á Ítalíu tippa á að hann verði frá keppni fram yfir áramót, en ljóst þykir að hann muni ekki spila með Juventus í að minnsta kosti einn mánuð. 19.9.2008 16:15
Þjálfari Celtic rotaður Lögreglan í Glasgow er nú að rannsaka alvarlega líkamsárás sem Neil Lennon þjálfari Celtic varð fyrir eftir grannaslag Celtic og Rangers á sunnudaginn. 19.9.2008 14:39
Arsenal hefur gengið illa á Reebok Arsenal á fyrir höndum erfiðan leik gegn Bolton í ensku úrvalsdeildinni á morgun ef marka má viðureignir liðanna síðustu ár. 19.9.2008 14:38
Ben Foster meiðist enn Markvörðurinn Ben Foster hjá Manchester United hefur orðið fyrir enn einu áfallinu. Foster meiddist á ökkla í varaliðsleik með United og sér nú fram á tvo mánuði á meiðslalistanum. Hann var nýkominn til leiks eftir 10 mánaða fjarveru vegna hnémeiðsla. 19.9.2008 14:30
Guðjón: Sorgardagur fyrir Skagamenn "Þetta er sorgardagur fyrir Skagamenn, en í öllu mótlæti felast tækifæri," sagði Guðjón Þórðarson fyrrum þjálfari ÍA þegar Vísir spurði hann út í fall liðsins úr Landsbankadeildinni. 19.9.2008 13:19
Riley hefur farið minnst í taugarnar á þeim Það kemur í hlut Mike Riley frá Jórvíkurskíri að dæma stórleik Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 19.9.2008 12:58
David Villa meiddur Spænski landsliðsmaðurinn David Villa gæti misst af næstu þremur leikjum Valencia vegna meiðsla. Villa spilaði aðeins tólf mínútur í sigri Valencia á Maritimo í Portúgal í gærkvöld, en kenndi sér meins eftir leikinn. 19.9.2008 12:41
Wenger: Rosicky kemur aftur fyrir jól Arsene Wenger stjóri Arsenal segist vongóður um að tékkneski miðjumaðurinn Tomas Rosicky geti byrjað að spila með liðinu á ný fyrir jól. 19.9.2008 12:36
KR og Valur leika til úrslita á morgun Reykjavíkurliðin Valur og KR leika á morgun til úrslita í Visabikar kvenna í knattspyrnu. Þjálfarar liðanna virtust tilbúnir í slaginn þegar fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við þá í dag. 19.9.2008 12:27
Ronaldo segist enn vera í viðræðum við City Brasilíski framherjinn Ronaldo segist enn vera í viðræðum við Manchester City um að ganga í raðir félagsins. Forráðamenn City lýstu því yfir fyrir skömmu að viðræðum þessum hefði verið hætt. 19.9.2008 12:15
Ronaldo ætlar að svara spörkum með mörkum Cristiano Ronaldo segist klár í slaginn fyrir óblíðar móttökur á Stamford Bridge á sunnudaginn þegar Manchester United sækir Chelsea heim í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 19.9.2008 11:30
Mourinho: Zlatan er fyrirbæri Jose Mourinho, þjálfari Inter, segist eiga von á því að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic eigi eftir að vinna gullknöttinn í nánustu framtíð og lýsir honum sem fyrirbæri á knattspyrnuvellinum. 19.9.2008 11:16
Deco og félagar í hefndarhug Miðjumaðurinn Deco hefur byrjað vel með liði sínu Chelsea á Englandi eftir að hann kom frá Barcelona í sumar. Hann segist gera sér fulla grein fyrir mikilvægi leiksins gegn Manchester United á sunnudag. 19.9.2008 11:15
David Dunn úr leik hjá Blackburn Miðjumaðurinn David Dunn hjá Blackburn getur ekki spilað með liði sínu næstu fjóra mánuðina eða svo vegna meiðsla á hásin. Hinn 28 ára gamli Dunn þarf að fara í aðgerð og útilokað hefur verið að hann komi meira við sögu hjá liðinu á árinu. 19.9.2008 11:06
Inter í viðræðum við Maradona Massimo Moratti, forseti Inter Milan á Ítalíu, segist vera að íhuga að ráða argentínska knattspyrnugoðið Diego Maradona í vinnu sem ráðgjafa. 19.9.2008 10:48
Alan Smith fótbrotinn Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hefur orðið fyrir enn einu áfallinu eftir að í ljós kom að Alan Smith er með brákað bein í fæti. Óttast er að hann gæti misst úr næstu þrjá mánuði með liðinu. 19.9.2008 10:24
Ekki búnir að gleyma Ronaldo Stuðningsmenn Real Madrid virðast ekki vera búnir að gleyma Cristiano Ronaldo hjá Manchester United þrátt fyrir að leikmaðurinn hafi ákveðið að vera um kyrrt á Englandi. 19.9.2008 10:17
Meiðsli hjá Juventus Ítalska liðið Juventus á nú í nokkrum vandræðum með meiðsli, ekki síst meðal framherja sinna. Óttast er að Frakkinn David Trezeguet verði frá keppni næstu vikurnar vegna hnémeiðsla. 19.9.2008 10:12
Innköst Arons vekja athygli Aron Gunnarsson, leikmaður Coventry á Englandi, hefur vakið verðskuldaða athygli á Englandi fyrir löng innköst sín sem þegar hafa lagt upp tvö mörk fyrir lið hans. 19.9.2008 10:02
Kroenke í stjórn Arsenal Bandaríski viðskiptajöfurinn Stan Kroenke hefur þegið boð Arsenal um að taka sæti í stjórn félagsins. 19.9.2008 09:54
Zola ánægður með skipulagið hjá West Ham Gianfranco Zola, nýráðinn knattspyrnustjóri West Ham, segist vera ánægður með skipulagið á innri starfsemi félagsins. 18.9.2008 23:24
Loksins sigur hjá AC Milan - úrslit kvöldsins AC Milan vann í kvöld sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann FC Zürich í UEFA bikarkeppninni, 3-1. 18.9.2008 22:34
Willum framlengir við Val Willum Þór Þórsson hefur framlengt samning sinn við Val til næstu fjögurra ára en hann átti eitt ár eftir af núverandi samningi sínum. 18.9.2008 21:13
Tottenham vann en jafnt hjá Everton Tottenham vann 2-1 sigur á Wisla Krakow frá Póllandi í UEFA-bikarkeppninni en Everton gerði 2-2 jafntefli við Standard Liege. Báðir leikirnir fóru fram í Englandi. 18.9.2008 21:04
Góður sigur Brann á Deportivo Brann vann í kvöld 2-0 sigur á Deportivo La Coruna í UEFA-bikarkeppninni. Ólafur Örn Bjarnason skoraði fyrra mark Brann úr vítaspyrnu. 18.9.2008 20:49
Willum: Vorum staðráðnir í að ná sigri Valsmenn unnu 2-0 sigur á Þrótti í Landsbankadeildinni í kvöld. Þróttarar fögnuðu þó meira eftir leikinn enda er nú ljóst að liðið heldur sæti sínu í deildinni. 18.9.2008 20:39
City og Portsmouth unnu Manchester City, og Portsmouth unnu sína leiki í fyrri viðureignum liðanna í fyrstu umferð UEFA-bikarkeppninnar. 18.9.2008 20:24
ÍA fallið í 1. deildina - Þróttur og Fjölnir úr hættu ÍA er fallið í 1. deildina eftir að liðið gerði markalaust jafntefli við KR á heimavelli í kvöld. Þrír aðrir leikir fóru fram í Landsbankadeild karla á sama tíma. 18.9.2008 19:12
Aston Villa sigraði í Búlgaríu Aston Villa gerði góða ferð til Búlgaríu í dag þegar liðið lagði Litex Lovech 3-1 í Evrópukeppni félagsliða. 18.9.2008 16:41
Boltavaktin: Fjórir leikir klukkan 17:15 Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins fer í loftið klukkan 17:15 í dag þegar fjórir leikir eru á dagskrá í Landsbankadeild karla. 18.9.2008 15:56
Bestu mörk Steven Gerrard Steven Gerrard fyrirliði Liverpool stimplaði sig rækilega inn í liðið á ný þegar hann skoraði bæði mörk liðsins gegn Marseille í fyrrakvöld - annað þeirra stórglæsilegt. 18.9.2008 15:19
Owen vill eflaust fara frá Newcastle Graeme Souness, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle, segist viss um að Michael Owen og fleiri leikmenn liðsins óski þess að fara frá félaginu vegna þeirrar ólgu sem ríkt hefur undanfarið. 18.9.2008 15:07
Mjög heppileg úrslit fyrir okkur Guðmundur Steinarsson segir að tap FH-inga gegn Fram í gær hafi komið Keflvíkingum þægilega á óvart, en segir suðurnesjamenn mjög einbeitta í atlögu sinni að titlinum. 18.9.2008 14:26