Fleiri fréttir Ramos neitar að örvænta Juande Ramos, knattspyrnustjóri Tottenham, kallar eftir þolinmæði stuðningsmanna liðsins. Tottenham tapaði fyrir Aston Villa á heimavelli í gær og er í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar. 16.9.2008 10:19 Liverpool 2-1 yfir í hálfleik Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Ensku liðin Liverpool og Chelsea hafa yfir í sínum leikjum. 16.9.2008 19:30 Eiður á bekknum í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen er meðal varamanna Barcelona í kvöld þegar liðið mætir Sporting frá Lissabon í C-riðli Meistaradeildar Evrópu. Þetta er fyrsta umferð riðlakeppninnar. 16.9.2008 18:04 Guthrie biður Fagan afsökunar Danny Guthrie, leikmaður Newcastle, hefur beðið Craig Fagan hjá Hull afsökunar á að hafa fótbrotið hann um helgina. Guthrie fékk brottvísun fyrir hættulega tæklingu sína. 15.9.2008 23:00 Reo-Coker: Hugsum ekki um andstæðinginn Nigel Reo-Coker segir að leikmenn Aston Villa ætli að leggja áherslu á að hugsa ekki um andstæðingana á tímabilinu heldur einbeita sér að eigin styrk. 15.9.2008 21:37 Enn eitt tap Tottenham Hrakfarir Tottenham halda áfram en liðið tapaði 1-2 fyrir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tottenham er í neðsta sæti með aðeins eitt stig eftir fjóra leiki. 15.9.2008 20:53 Eyjólfur aftur með sigurmarkið Breiðhyltingurinn Eyjólfur Héðinsson skoraði sigurmark GAIS sem vann 2-1 sigur á Sigurði Jónssyni og lærisveinum í Djurgården í sænska boltanum í kvöld. Þetta er annar leikurinn í röð sem Eyjólfur skorar sigurmark GAIS. 15.9.2008 20:28 Hitnar undir Ancelotti Það er orðið ansi heitt undir Carlo Ancelotti, þjálfara AC Milan. Byrjun liðsins á tímabilinu hefur verið afleit en liðið hefur tapað fyrir Bologna og Genoa í fyrstu tveimur leikjunum. 15.9.2008 20:00 DIC ætlar ekki að kaupa fótboltalið Fjárfestafélagið Dubai International Capital hefur gefið það út að það sé ekki að reyna að kaupa knattspyrnulið. DIC hefur lengi verið orðað við Liverpool og komst nálægt því að eignast hlut George Gillett í félaginu. 15.9.2008 19:00 Helgin á Englandi - Myndir Það var tíðindamikil helgi í enska boltanum en þar bar helst stórleikur Liverpool og Manchester United. Þá bauð Emmanuel Adebayor upp á þrennu og Robinho skoraði fyrir Manchester City gegn Chelsea þó það hafi ekki dugað til að ná í stig. 15.9.2008 18:00 Clarke aðstoðar Zola Steve Clarke verður aðstoðarknattspyrnustjóri West Ham og hægri hönd Gianfranco Zola. Þetta varð ljóst í dag þegar West Ham náði loks samkomulagi við Chelsea. 15.9.2008 17:09 Framherji Hull úr leik í þrjá mánuði Craig Fagan, framherji nýliða Hull í ensku úrvalsdeildinni, horfir fram á að missa úr næstu þrjá mánuði með liði sínu eftir að í ljós kom að hann er fótbrotinn. 15.9.2008 15:19 Leik frestað vegna Madonnu Þýska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að leikur Frankfurt og Karlsruhe sem fara átti fram á föstudaginn hefði verið færður til 22. október nk. Þetta var gert eftir að völlurinn var dæmdur í óhæfu ástandi eftir tónleika söngkonunnar Madonnu. 15.9.2008 15:12 Hasselbaink hættur Hollenski framherjinn Jimmy Floyd Hasselbaink hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir glæsilegan feril. 15.9.2008 14:30 Kemst Tottenham af botninum? Einn leikur er á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en það er viðureign Tottenham og Aston Villa sem hefst klukkan 19 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 15.9.2008 13:45 Lampard: Ekki afskrifa United Chelsea getur náð níu stiga forskoti á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni með sigri í stórslag liðanna á Stamford Bridge næsta sunnudag. 15.9.2008 13:30 Ernst í þriggja leikja bann Einn dramatískasti leikur síðari ára í þýsku úrvalsdeildinni fór fram um helgina þegar erkifjendurnir Dortmund og Schalke gerðu 3-3 jafntefli. 15.9.2008 13:01 Fjórtán gul, tvö rauð og apahljóð Það var mikið að gera hjá dómaranum Francisco Hevia Obras um helgina þegar hann dæmdi 2. deildarleik Atletico Sevilla og Cordoba á Spáni. 15.9.2008 12:46 Hleb frá í 3-4 vikur Miðjumaðurinn Alex Hleb hjá Barcelona verður frá keppni næstu 3-4 vikurnar eftir að hafa meiðst á ökkla í leik Barcelona og Racing Santander um helgina. Hann mun því missa af leik Barcelona og Sporting annað kvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu Barcelona. 15.9.2008 12:38 10 verstu leikmannakaup Chelsea Forráðamenn Chelsea halda því fram að félagið muni brátt ná takmörkum sínum um að láta rekstur félagsins standa undir sér. 15.9.2008 12:09 Ég vissi ekki að ég væri 22 milljarða virði Cristiano Ronaldo hjá Manchester United hefur útilokað að hann muni ganga í raðir grannliðsins Manchester City. Hann svaraði orðrómi þess efnis að City væri að undirbúa 22 milljarða króna kauptilboð í hann í janúar. 15.9.2008 11:45 Ballack snýr aftur annað kvöld Þýski landsliðsmaðurinn Michael Ballack verður á ný í leikmannahópi Chelsea þegar liðið tekur á móti franska liðinu Bordeaux í Meistaradeildinni annað kvöld. 15.9.2008 11:25 Chelsea áfrýjar brottvísun Terry Chelsea hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem John Terry fékk í leiknum gegn Manchester City á laugardaginn. Hann mun missa af leik Chelsea gegn Manchester United næsta sunnudag ef rauða spjaldið stendur. 15.9.2008 11:23 Mourinho á skilið að fá á kjaftinn Yfirmaður knattspyrnumála hjá A-deildarliðinu Catania á Ítalíu vandar Jose Mourinho þjálfara Inter Milan ekki kveðjurnar eftir leik liðanna um helgina. 15.9.2008 11:07 Bilic ætlar að hætta með Króata eftir HM Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata í knattspyrnu, hefur gefið það upp að hann ætli að hætta að þjálfa landsliðið eftir HM 2010 og ætli sér þá að taka við félagsliði. 15.9.2008 10:55 Kuszczak framlengir við United Pólski markvörðurinn Tomasz Kuszczak hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Manchester United til ársins 2012. Um er að ræða tveggja ára framlengingu. 15.9.2008 10:44 Versta byrjun Barcelona í 35 ár Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur eðlilega áhyggjur af skelfilegri byrjun liðsins í spænsku úrvalsdeildinni. Liðið hefur ekki unnið leik eftir tvær umferðir. 15.9.2008 09:42 Ronaldo reiknar með að verða tekinn í sátt Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United reiknar með að fá góðar viðtökur á Old Trafford ef svo fer að hann spili sinn fyrsta leik eftir ökklaaðgerð í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. 15.9.2008 09:31 Ashley: Þetta er brjálæði Mike Ashley, eigandi Newcastle, tilkynnti í gær að hann ætlaði að selja félagið. Hann segist ekki treysta sér til að taka þátt í því brjálæði sem það er að eiga knattspyrnufélag. 15.9.2008 09:20 Forysta Stabæk sex stig Fredrikstad og Rosenborg skildu jöfn í kvöld, 1-1, sem þýðir að Stabæk er komið með sex stiga forystu í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 14.9.2008 21:08 Sex mörk í fyrri hálfleik Real Madrid vann 4-3 sigur á Numancia í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en sex markanna komu í fyrri hálfleik. 14.9.2008 20:59 Stórsigur Stabæk - Gylfi skoraði Gylfi Einarsson skoraði er Brann gerði 1-1 jafntefli við Viking en Veigar Páll Gunnarsson lagði upp tvö mörk í 6-0 stórsigri Stabæk á Strömsgodset. 14.9.2008 18:07 Seinheppnir Skagamenn nánast fallnir Það er fátt sem getur bjargað ÍA frá falli eftir að liðið tapaði fyrir Þrótti í lokaleik 19. umferðar Landsbankadeildar karla í dag, 4-1. 14.9.2008 17:54 Mikilvægt stig hjá Sundsvall Íslendingaliðið Sundsvall náði sér í mikilvægt stig er liðið gerði markalaust jafntefli við Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 14.9.2008 17:43 Afturelding upp þrátt fyrir tap Afturelding er komið upp í 1. deild karla í knattspyrnu þó svo að liðið hafi tapað fyrir Hamar á heimavelli í dag. 14.9.2008 17:02 Boltavaktin: Þróttur - ÍA Það er sannkallaður fallslagur á dagskrá Landsbankadeildar karla í dag og mun Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins fylgjast grannt með gangi mála. 14.9.2008 14:58 Enn tapar AC Milan AC Milan hefur byrjað skelfilega á leiktíðinni í ítölsku úrvalsdeildinni. Í dag tapaði liðið fyrir Genoa á útivelli, 2-0. 14.9.2008 14:56 Dramatískur sigur Everton Everton vann 3-2 sigur á Stoke á Brittania-leikvanginum í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. David Moyes, stjóri Everton, var sendur upp í stúku í leiknum. 14.9.2008 14:26 Fyrsti sigur Inter Inter vann í gær sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ítölsku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri á Catania í umdeildum leik. 14.9.2008 12:15 Ince ekki til Newcastle Paul Ince hefur útilokað að taka við Newcastle og segist vera nýbyrjaður á langtímaverkefni hjá Blackburn. 14.9.2008 11:54 Chelsea íhugar að áfrýja brottvísun Terry Luiz Felipe Scolari, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði í gærkvöldi að félagið væri nú að íhuga að áfrýja rauða spjaldinu sem John Terry fékk í leiknum gegn Manchester City í gær. 14.9.2008 11:48 Ronaldo gæti spilað í vikunni Svo gæti farið að Cristiano Ronaldo spili með Manchester United gegn Villarreal í Meistaradeild Evrópu í vikunni. 14.9.2008 11:34 Umfjöllun: Tryggvi afgreiddi Valsmenn í lokin FH vann auðveldan og sanngjarnan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals í Kaplakrika í gær. FH-ingar voru miklu betri aðilinn allan leikinn en það tók sinn tíma að komast á blað 14.9.2008 10:00 Toppliðin unnu - Mikilvægur sigur Fylkis Keflavík og FH unnu í dag bæði sína leiki í Landsbankadeild karla og því enn mikil barátta framundan um Íslandsmeistaratitilinn. 13.9.2008 17:51 Valur Íslandsmeistari þriðja árið í röð Valur er Íslandsmeistari í knattspyrnu, þriðja árið í röð, eftir stórsigur á Stjörnunni í lokaumferðinni. 13.9.2008 14:59 Sjá næstu 50 fréttir
Ramos neitar að örvænta Juande Ramos, knattspyrnustjóri Tottenham, kallar eftir þolinmæði stuðningsmanna liðsins. Tottenham tapaði fyrir Aston Villa á heimavelli í gær og er í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar. 16.9.2008 10:19
Liverpool 2-1 yfir í hálfleik Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Ensku liðin Liverpool og Chelsea hafa yfir í sínum leikjum. 16.9.2008 19:30
Eiður á bekknum í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen er meðal varamanna Barcelona í kvöld þegar liðið mætir Sporting frá Lissabon í C-riðli Meistaradeildar Evrópu. Þetta er fyrsta umferð riðlakeppninnar. 16.9.2008 18:04
Guthrie biður Fagan afsökunar Danny Guthrie, leikmaður Newcastle, hefur beðið Craig Fagan hjá Hull afsökunar á að hafa fótbrotið hann um helgina. Guthrie fékk brottvísun fyrir hættulega tæklingu sína. 15.9.2008 23:00
Reo-Coker: Hugsum ekki um andstæðinginn Nigel Reo-Coker segir að leikmenn Aston Villa ætli að leggja áherslu á að hugsa ekki um andstæðingana á tímabilinu heldur einbeita sér að eigin styrk. 15.9.2008 21:37
Enn eitt tap Tottenham Hrakfarir Tottenham halda áfram en liðið tapaði 1-2 fyrir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tottenham er í neðsta sæti með aðeins eitt stig eftir fjóra leiki. 15.9.2008 20:53
Eyjólfur aftur með sigurmarkið Breiðhyltingurinn Eyjólfur Héðinsson skoraði sigurmark GAIS sem vann 2-1 sigur á Sigurði Jónssyni og lærisveinum í Djurgården í sænska boltanum í kvöld. Þetta er annar leikurinn í röð sem Eyjólfur skorar sigurmark GAIS. 15.9.2008 20:28
Hitnar undir Ancelotti Það er orðið ansi heitt undir Carlo Ancelotti, þjálfara AC Milan. Byrjun liðsins á tímabilinu hefur verið afleit en liðið hefur tapað fyrir Bologna og Genoa í fyrstu tveimur leikjunum. 15.9.2008 20:00
DIC ætlar ekki að kaupa fótboltalið Fjárfestafélagið Dubai International Capital hefur gefið það út að það sé ekki að reyna að kaupa knattspyrnulið. DIC hefur lengi verið orðað við Liverpool og komst nálægt því að eignast hlut George Gillett í félaginu. 15.9.2008 19:00
Helgin á Englandi - Myndir Það var tíðindamikil helgi í enska boltanum en þar bar helst stórleikur Liverpool og Manchester United. Þá bauð Emmanuel Adebayor upp á þrennu og Robinho skoraði fyrir Manchester City gegn Chelsea þó það hafi ekki dugað til að ná í stig. 15.9.2008 18:00
Clarke aðstoðar Zola Steve Clarke verður aðstoðarknattspyrnustjóri West Ham og hægri hönd Gianfranco Zola. Þetta varð ljóst í dag þegar West Ham náði loks samkomulagi við Chelsea. 15.9.2008 17:09
Framherji Hull úr leik í þrjá mánuði Craig Fagan, framherji nýliða Hull í ensku úrvalsdeildinni, horfir fram á að missa úr næstu þrjá mánuði með liði sínu eftir að í ljós kom að hann er fótbrotinn. 15.9.2008 15:19
Leik frestað vegna Madonnu Þýska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að leikur Frankfurt og Karlsruhe sem fara átti fram á föstudaginn hefði verið færður til 22. október nk. Þetta var gert eftir að völlurinn var dæmdur í óhæfu ástandi eftir tónleika söngkonunnar Madonnu. 15.9.2008 15:12
Hasselbaink hættur Hollenski framherjinn Jimmy Floyd Hasselbaink hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir glæsilegan feril. 15.9.2008 14:30
Kemst Tottenham af botninum? Einn leikur er á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en það er viðureign Tottenham og Aston Villa sem hefst klukkan 19 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 15.9.2008 13:45
Lampard: Ekki afskrifa United Chelsea getur náð níu stiga forskoti á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni með sigri í stórslag liðanna á Stamford Bridge næsta sunnudag. 15.9.2008 13:30
Ernst í þriggja leikja bann Einn dramatískasti leikur síðari ára í þýsku úrvalsdeildinni fór fram um helgina þegar erkifjendurnir Dortmund og Schalke gerðu 3-3 jafntefli. 15.9.2008 13:01
Fjórtán gul, tvö rauð og apahljóð Það var mikið að gera hjá dómaranum Francisco Hevia Obras um helgina þegar hann dæmdi 2. deildarleik Atletico Sevilla og Cordoba á Spáni. 15.9.2008 12:46
Hleb frá í 3-4 vikur Miðjumaðurinn Alex Hleb hjá Barcelona verður frá keppni næstu 3-4 vikurnar eftir að hafa meiðst á ökkla í leik Barcelona og Racing Santander um helgina. Hann mun því missa af leik Barcelona og Sporting annað kvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu Barcelona. 15.9.2008 12:38
10 verstu leikmannakaup Chelsea Forráðamenn Chelsea halda því fram að félagið muni brátt ná takmörkum sínum um að láta rekstur félagsins standa undir sér. 15.9.2008 12:09
Ég vissi ekki að ég væri 22 milljarða virði Cristiano Ronaldo hjá Manchester United hefur útilokað að hann muni ganga í raðir grannliðsins Manchester City. Hann svaraði orðrómi þess efnis að City væri að undirbúa 22 milljarða króna kauptilboð í hann í janúar. 15.9.2008 11:45
Ballack snýr aftur annað kvöld Þýski landsliðsmaðurinn Michael Ballack verður á ný í leikmannahópi Chelsea þegar liðið tekur á móti franska liðinu Bordeaux í Meistaradeildinni annað kvöld. 15.9.2008 11:25
Chelsea áfrýjar brottvísun Terry Chelsea hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem John Terry fékk í leiknum gegn Manchester City á laugardaginn. Hann mun missa af leik Chelsea gegn Manchester United næsta sunnudag ef rauða spjaldið stendur. 15.9.2008 11:23
Mourinho á skilið að fá á kjaftinn Yfirmaður knattspyrnumála hjá A-deildarliðinu Catania á Ítalíu vandar Jose Mourinho þjálfara Inter Milan ekki kveðjurnar eftir leik liðanna um helgina. 15.9.2008 11:07
Bilic ætlar að hætta með Króata eftir HM Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata í knattspyrnu, hefur gefið það upp að hann ætli að hætta að þjálfa landsliðið eftir HM 2010 og ætli sér þá að taka við félagsliði. 15.9.2008 10:55
Kuszczak framlengir við United Pólski markvörðurinn Tomasz Kuszczak hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Manchester United til ársins 2012. Um er að ræða tveggja ára framlengingu. 15.9.2008 10:44
Versta byrjun Barcelona í 35 ár Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur eðlilega áhyggjur af skelfilegri byrjun liðsins í spænsku úrvalsdeildinni. Liðið hefur ekki unnið leik eftir tvær umferðir. 15.9.2008 09:42
Ronaldo reiknar með að verða tekinn í sátt Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United reiknar með að fá góðar viðtökur á Old Trafford ef svo fer að hann spili sinn fyrsta leik eftir ökklaaðgerð í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. 15.9.2008 09:31
Ashley: Þetta er brjálæði Mike Ashley, eigandi Newcastle, tilkynnti í gær að hann ætlaði að selja félagið. Hann segist ekki treysta sér til að taka þátt í því brjálæði sem það er að eiga knattspyrnufélag. 15.9.2008 09:20
Forysta Stabæk sex stig Fredrikstad og Rosenborg skildu jöfn í kvöld, 1-1, sem þýðir að Stabæk er komið með sex stiga forystu í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 14.9.2008 21:08
Sex mörk í fyrri hálfleik Real Madrid vann 4-3 sigur á Numancia í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en sex markanna komu í fyrri hálfleik. 14.9.2008 20:59
Stórsigur Stabæk - Gylfi skoraði Gylfi Einarsson skoraði er Brann gerði 1-1 jafntefli við Viking en Veigar Páll Gunnarsson lagði upp tvö mörk í 6-0 stórsigri Stabæk á Strömsgodset. 14.9.2008 18:07
Seinheppnir Skagamenn nánast fallnir Það er fátt sem getur bjargað ÍA frá falli eftir að liðið tapaði fyrir Þrótti í lokaleik 19. umferðar Landsbankadeildar karla í dag, 4-1. 14.9.2008 17:54
Mikilvægt stig hjá Sundsvall Íslendingaliðið Sundsvall náði sér í mikilvægt stig er liðið gerði markalaust jafntefli við Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 14.9.2008 17:43
Afturelding upp þrátt fyrir tap Afturelding er komið upp í 1. deild karla í knattspyrnu þó svo að liðið hafi tapað fyrir Hamar á heimavelli í dag. 14.9.2008 17:02
Boltavaktin: Þróttur - ÍA Það er sannkallaður fallslagur á dagskrá Landsbankadeildar karla í dag og mun Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins fylgjast grannt með gangi mála. 14.9.2008 14:58
Enn tapar AC Milan AC Milan hefur byrjað skelfilega á leiktíðinni í ítölsku úrvalsdeildinni. Í dag tapaði liðið fyrir Genoa á útivelli, 2-0. 14.9.2008 14:56
Dramatískur sigur Everton Everton vann 3-2 sigur á Stoke á Brittania-leikvanginum í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. David Moyes, stjóri Everton, var sendur upp í stúku í leiknum. 14.9.2008 14:26
Fyrsti sigur Inter Inter vann í gær sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ítölsku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri á Catania í umdeildum leik. 14.9.2008 12:15
Ince ekki til Newcastle Paul Ince hefur útilokað að taka við Newcastle og segist vera nýbyrjaður á langtímaverkefni hjá Blackburn. 14.9.2008 11:54
Chelsea íhugar að áfrýja brottvísun Terry Luiz Felipe Scolari, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði í gærkvöldi að félagið væri nú að íhuga að áfrýja rauða spjaldinu sem John Terry fékk í leiknum gegn Manchester City í gær. 14.9.2008 11:48
Ronaldo gæti spilað í vikunni Svo gæti farið að Cristiano Ronaldo spili með Manchester United gegn Villarreal í Meistaradeild Evrópu í vikunni. 14.9.2008 11:34
Umfjöllun: Tryggvi afgreiddi Valsmenn í lokin FH vann auðveldan og sanngjarnan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals í Kaplakrika í gær. FH-ingar voru miklu betri aðilinn allan leikinn en það tók sinn tíma að komast á blað 14.9.2008 10:00
Toppliðin unnu - Mikilvægur sigur Fylkis Keflavík og FH unnu í dag bæði sína leiki í Landsbankadeild karla og því enn mikil barátta framundan um Íslandsmeistaratitilinn. 13.9.2008 17:51
Valur Íslandsmeistari þriðja árið í röð Valur er Íslandsmeistari í knattspyrnu, þriðja árið í röð, eftir stórsigur á Stjörnunni í lokaumferðinni. 13.9.2008 14:59