Fleiri fréttir Zuberbuhler til Fulham Það verður hörð barátta um markmannsstöðuna hjá Fulham á komandi tímabili. Liðið hefur samið við svissneska markvörðinn Pascal Zuberbuhler til eins árs. 6.8.2008 13:10 Rakel Hönnudóttir valin best í umferðum 7-12 Rakel Hönnudóttir úr Þór/KA var valin leikmaður umferða 7-12 í Landsbankadeild kvenna. Rakel hefur leikið virkilega vel með Akureyrarliðinu sem situr í sjötta sæti. 6.8.2008 13:01 Yngri bróðir Roque Santa Cruz til Blackburn Blackburn hefur samið við hinn átján ára Julio Santa Cruz, yngri bróðir paragvæska sóknarmannsins Roque Santa Cruz. Julio kemur frá liði Cerro Porteno í heimalandinu. 6.8.2008 12:42 Heimir: Hlýtur að vera gerð krafa um titil í Vesturbæ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH-inga, segir að eftir kaup KR-inga á Skagamanninum Bjarna Guðjónssyni hljóti að vera gerð krafa um Íslandsmeistaratitilinn í Vesturbænum sama hvað þjálfari þeirra segir. 6.8.2008 12:25 Arca frá í sex vikur Miðjumaðurinn Julio Arca leikur ekki næstu sex vikurnar vegna meiðsla. Þetta eru slæm tíðindi fyrir Middlesbrough en Arca var borinn af velli í æfingaleik gegn Hibernian um helgina. 6.8.2008 11:15 Ísland upp um eitt sæti Ísland er í 97. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og hækkar um eitt sæti. Evrópumeistarar Spánverja halda efsta sætinu og Þjóðverjar fara upp fyrir Ítali í 2. sætið. 6.8.2008 11:02 Tveir mánuðir í Kenwyne Jones Sunderland vonast til að sóknarmaðurinn Kenwyne Jones muni snúa eftir eftir tvo mánuði. Hann gekkst undir aðgerð á hné eftir meiðsli sem hann hlaut í leik Trinidad & Tobago gegn Englandi í byrjun júní. 6.8.2008 10:39 Mikil endurnýjun í dómgæslunni á Íslandi Athyglisvert að á þremur af fjórum leikjum kvöldsins í Landsbankadeild karla eru aðaldómarar sem eru á sínu fyrsta ári í deildinni. Þá er dómarinn á leik Keflavíkur og HK, Þorvaldur Árnason, að fara að dæma sinn fyrsta leik í efstu deild. 6.8.2008 10:30 Messi ekki á Ólympíuleikunum Þrjú félagslið unnu í dag áfrýjanir til að hindra leikmenn sína í að taka þátt í Ólympíuleikunum. Því mun Lionel Messi, leikmaður Barcelona, ekki leika með argentínska liðinu á leikunum. 6.8.2008 10:00 Mourinho kominn með fyrstu verðlaunin hjá Inter Ítalíumeistarar Inter sigruðu þýsku meistarana í Bayern München 1-0 í leik um Beckenbauer-bikarinn í gær. Það var Brasilíumaðurinn Mancini sem skoraði sigurmarkið. 6.8.2008 09:20 Eiður: Allir vilja sanna sig fyrir nýjum þjálfara Eiður Smári Guðjohnsen segir í viðtali við New York Times í dag að það sé mikill þrýstingur sem fylgir því að spila með Barcelona. 5.8.2008 22:30 Pálmi Rafn skoraði í sínum fyrsta leik með Stabæk Pálmi Rafn Pálmason skoraði mark í sínum fyrsta leik í búningi Stabæk í gærkvöldi er varalið félagsins vann 4-2 sigur á varaliði Strömsgodset. 5.8.2008 23:02 Brann vildi hafa einkaflugvél til taks fyrir Kristján Forráðamenn Brann stungu upp á því að hafa einkaflugvél til taks fyrir Kristján Örn Sigurðsson ef til þess kæmi að hann sæi sér fært að spila með félaginu í Lettlandi. 5.8.2008 22:19 Ronaldo getur byrjað að æfa í vikunni Allt útlit fyrir að Cristiano Ronaldo byrji að æfa með Manchester United í þessari viku en hann gekkst nýverið undir aðgerð á ökkla. 5.8.2008 21:15 Gerrard meiddist í sigri Liverpool í Noregi Steven Gerrard meiddist á nára er Liverpool vann í kvöld 4-1 sigur á Vålerenga í Osló í kvöld. 5.8.2008 20:35 Kanu framlengir við Portsmouth Nígeríski framherjinn Nwankwo Kanu hefur framlengt samning sinn við ensku bikarmeistarana í Portsmouth um eitt ár. 5.8.2008 19:45 Rangers úr leik í Meistaradeildinni Það urðu heldur betur óvænt tíðindi í forkeppni Meistardeildar Evrópu í dag er skoska stórliðið Glasgow Rangers varð að játa sig sigrað fyrir FBK Kaunas frá Litháen. 5.8.2008 19:16 Begiristain vill fá niðurstöðu í mál Eto'o Txiki Begiristain, yfirmaður tæknimála hjá Barcelona, vill helst fá niðurstöðu um hvort Samuel Eto'o verði áfram hjá félaginu áður en forkeppni Meistaradeildar Evrópu hefst. 5.8.2008 18:45 Tveir í leikbann Tveir leikmenn í Landsbankadeild karla voru í dag dæmdir í leikbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5.8.2008 18:23 Wilhelmsson fær 1,7 milljarða í Sádí Arabíu Sænski landsliðsmaðurinn Christian Wilhelmsson gerði í dag fjögurra ára samning við Al Hilal í Sádí Arabíu og mun fá rúma 1,7 milljarða í laun ef hann stendur við samninginn. 5.8.2008 17:48 Íslendingaslagnum frestað Viðureign Djurgården og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað vegna úrhellisrigningar. 5.8.2008 17:29 Ármann Smári skaut Brann áfram Ármann Smári Björnsson var hetja Brann í dag þegar hann skaut liðinu í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Brann tapaði fyrir Ventspils frá Lettlandi 2-1 en komst áfram á útivallarmarki. 5.8.2008 16:45 Roma staðfestir áhuga á Benayoun Luciano Spalletti, þjálfari Roma, hefur staðfest að Yossi Benayoun sé á óskalista sínum. Ísraelski landsliðsmaðurinn hefur sjálfur sagt að hann vilji vera áfram hjá Liverpool og berjast fyrir sæti sínu. 5.8.2008 16:30 Fjölnisstrákar náðu í brons í Noregi 4. flokkur drengja hjá Fjölni náði virkilega góðum árangri á Norway-Cup í Noregi á dögunum. Strákarnir náðu í bronsverðlaun á mótinu í flokki drengja sem fæddir eru 1994. 5.8.2008 15:15 Rooney veiktist í Nígeríu Wayne Rooney mun missa af byrjun tímabilsins vegna veikinda sem hann fékk í Nígeríu. Hann fékk vírus í æfingaferð Manchester United í Afríku. 5.8.2008 15:00 Ferguson: Útrætt mál að Ronaldo fer ekki Sir Alex Ferguson sagði við Sky fréttastofuna að fólk geti nú hætt að spá í framtíð Cristiano Ronaldo. Það væri ljóst að hann yrði áfram hjá Manchester United. 5.8.2008 14:31 Van der Vaart einu kaup Real Madrid í sumar Real Madrid virðist hafa gefist upp á því að næla í Cristiano Ronaldo miðað við það sem Ramon Calderon sagði þegar Rafael van der Vaart var kynntur sem nýr leikmaður félagsins í dag. 5.8.2008 14:00 Saha orðaður við Sunderland Í enskum blöðum í morgun er sagt að Sunderland hafi komið með tilboð í Louis Saha, sóknarmann Manchester United. Roy Keane, stjóri Sunderland, hyggst gera hann að launahæsta leikmanni í sögu Sunderland. 5.8.2008 12:45 Galliani fundar með Ancelotti Chelsea vann 5-0 sigur á AC Milan á æfingamóti sem fram fór um helgina. Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur boðað þjálfarann Carlo Ancelotti á fund í dag þar sem ræða á leikinn. 5.8.2008 12:04 Sir Alex hrósar brasilísku tvíburabræðrunum Manchester United vann 2-0 sigur á Peterborough í æfingaleik í gær. Fyrra mark leiksins var sjálfsmark en það síðara skoraði Darron Gibson. 5.8.2008 11:00 Leto lánaður til Grikklands Sebastian Leto hefur verið lánaður frá Liverpool til grísku meistarana í Olympiakos. Lánssamningurinn er til tveggja ára. 5.8.2008 10:29 Corluka til Tottenham? Tottenham hefur lagt fram tilboð í króatíska varnarmanninn Vedran Corluka hjá Manchester City. Corluka er talinn meðal betri hægri bakvarða ensku úrvalsdeildarinnar. 5.8.2008 10:21 Bellamy missti stjórn á skapi sínu Breska lögreglan mun yfirheyra Craig Bellamy hjá West Ham vegna atviks sem átti sér stað í æfingaleik gegn Ipswich í gær. Bellamy missti stjórn á skapi sínu eftir að hafa farið af velli vegna meiðsla. 5.8.2008 09:45 Skoskir dómarar í verkfall? Óttast er að skoska úrvalsdeildin geti ekki hafist á réttum tíma vegna hugsanlegs verkfalls dómara. Skoska knattspyrnusambandið á enn eftir að ná samningum varðandi laun dómara. 5.8.2008 09:21 Nistelrooy hættur með landsliðinu Tilkynnt var í gær að sóknarmaðurinn Ruud van Nistelrooy hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna og hætta að leika með Hollandi. Hann ætlar að einbeita sér að félagsliði sínu, Real Madrid á Spáni. 5.8.2008 09:09 Ari Freyr skoraði í tapleik Sundsvall Fótbolti var leikinn í nágrannalöndum okkar í gær og Íslendingar eins og oft áður í eldlínunni. 5.8.2008 09:00 Wenger vill fá meira frá Walcott í vetur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist reikna með því að Theo Walcott muni spila stærra hlutverk í liði Arsenal á komandi leiktíð en hann gerði í fyrra. 4.8.2008 19:30 Mourinho: Ranieri er gamall og hefur ekki unnið neitt Jose Mourinho er ekki lengi að stela sviðsljósinu hvar sem hann kemur og í dag baunaði Inter-þjálfarinn skotum á Claudio Ranieri, þjálfara Juventus. 4.8.2008 17:45 Beckham gerir það gott í Bandaríkjunum Ameríkuævintýri knattspyrnumannsins David Beckham virðist ætla að lukkast fullkomlega. Hann var á dögunum kjörinn íþróttamaður ársins á Teen Choice verðlaunaafhendingunni í Bandaríkjunum. 4.8.2008 16:49 Simpson lánaður til Blackburn Blackburn gekk í dag frá lánssamningi við bakvörðinn unga Danny Simpson frá Manchester United út leiktíðina. Simpson hefur verið í láni hjá Antwerpen, Sunderland og nú síðast Ipswich, en hann hafði verið orðaður við Aston Villa undanfarið. 4.8.2008 16:23 Eduardo klár fyrir jól? Enska dagblaðið Daily telegraph greindi frá því í morgun að Króatinn Eduardo Da Silva hjá Arsenal gæti verið orðinn leikfær á ný fyrir jól. 4.8.2008 14:30 Bobby Moore heiðraður hjá West Ham Enska knattspyrnufélagið West Ham ætlar að taka treyju númer sex formlega úr umferð til minningar um goðsögnina Bobby Moore sem var fyrirliði enska landsliðsins þegar það varð heimsmeistari árið 1966. 4.8.2008 14:10 Sneijder úr leik í þrjá mánuði Hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder mun ekki geta leikið með liði sínu Real Madrid næstu þrjá mánuðina svo. Þetta kom í ljós þegar kappinn fór í myndatöku í dag eftir að hafa orðið fyrir tæklingu frá Arsenal-manninum Abou Diaby í leik liðanna í gær. 4.8.2008 13:36 Van der Vaart segist vera á leið til Real Hollenski landsliðsmaðurinn Rafael van der Vaart hjá Hamburg í Þýskalandi segist á heimasíðu sinni vera búinn að samþykkja að ganga í raðir Real Madrid á Spáni. 4.8.2008 11:30 Wenger útilokar tilboð í Barry Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir ekki koma til greina að félagið geri tilboð í miðjumanninn Gareth Barry eins og haldið hefur verið fram í enskum fjölmiðlum. 4.8.2008 11:16 Sjá næstu 50 fréttir
Zuberbuhler til Fulham Það verður hörð barátta um markmannsstöðuna hjá Fulham á komandi tímabili. Liðið hefur samið við svissneska markvörðinn Pascal Zuberbuhler til eins árs. 6.8.2008 13:10
Rakel Hönnudóttir valin best í umferðum 7-12 Rakel Hönnudóttir úr Þór/KA var valin leikmaður umferða 7-12 í Landsbankadeild kvenna. Rakel hefur leikið virkilega vel með Akureyrarliðinu sem situr í sjötta sæti. 6.8.2008 13:01
Yngri bróðir Roque Santa Cruz til Blackburn Blackburn hefur samið við hinn átján ára Julio Santa Cruz, yngri bróðir paragvæska sóknarmannsins Roque Santa Cruz. Julio kemur frá liði Cerro Porteno í heimalandinu. 6.8.2008 12:42
Heimir: Hlýtur að vera gerð krafa um titil í Vesturbæ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH-inga, segir að eftir kaup KR-inga á Skagamanninum Bjarna Guðjónssyni hljóti að vera gerð krafa um Íslandsmeistaratitilinn í Vesturbænum sama hvað þjálfari þeirra segir. 6.8.2008 12:25
Arca frá í sex vikur Miðjumaðurinn Julio Arca leikur ekki næstu sex vikurnar vegna meiðsla. Þetta eru slæm tíðindi fyrir Middlesbrough en Arca var borinn af velli í æfingaleik gegn Hibernian um helgina. 6.8.2008 11:15
Ísland upp um eitt sæti Ísland er í 97. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og hækkar um eitt sæti. Evrópumeistarar Spánverja halda efsta sætinu og Þjóðverjar fara upp fyrir Ítali í 2. sætið. 6.8.2008 11:02
Tveir mánuðir í Kenwyne Jones Sunderland vonast til að sóknarmaðurinn Kenwyne Jones muni snúa eftir eftir tvo mánuði. Hann gekkst undir aðgerð á hné eftir meiðsli sem hann hlaut í leik Trinidad & Tobago gegn Englandi í byrjun júní. 6.8.2008 10:39
Mikil endurnýjun í dómgæslunni á Íslandi Athyglisvert að á þremur af fjórum leikjum kvöldsins í Landsbankadeild karla eru aðaldómarar sem eru á sínu fyrsta ári í deildinni. Þá er dómarinn á leik Keflavíkur og HK, Þorvaldur Árnason, að fara að dæma sinn fyrsta leik í efstu deild. 6.8.2008 10:30
Messi ekki á Ólympíuleikunum Þrjú félagslið unnu í dag áfrýjanir til að hindra leikmenn sína í að taka þátt í Ólympíuleikunum. Því mun Lionel Messi, leikmaður Barcelona, ekki leika með argentínska liðinu á leikunum. 6.8.2008 10:00
Mourinho kominn með fyrstu verðlaunin hjá Inter Ítalíumeistarar Inter sigruðu þýsku meistarana í Bayern München 1-0 í leik um Beckenbauer-bikarinn í gær. Það var Brasilíumaðurinn Mancini sem skoraði sigurmarkið. 6.8.2008 09:20
Eiður: Allir vilja sanna sig fyrir nýjum þjálfara Eiður Smári Guðjohnsen segir í viðtali við New York Times í dag að það sé mikill þrýstingur sem fylgir því að spila með Barcelona. 5.8.2008 22:30
Pálmi Rafn skoraði í sínum fyrsta leik með Stabæk Pálmi Rafn Pálmason skoraði mark í sínum fyrsta leik í búningi Stabæk í gærkvöldi er varalið félagsins vann 4-2 sigur á varaliði Strömsgodset. 5.8.2008 23:02
Brann vildi hafa einkaflugvél til taks fyrir Kristján Forráðamenn Brann stungu upp á því að hafa einkaflugvél til taks fyrir Kristján Örn Sigurðsson ef til þess kæmi að hann sæi sér fært að spila með félaginu í Lettlandi. 5.8.2008 22:19
Ronaldo getur byrjað að æfa í vikunni Allt útlit fyrir að Cristiano Ronaldo byrji að æfa með Manchester United í þessari viku en hann gekkst nýverið undir aðgerð á ökkla. 5.8.2008 21:15
Gerrard meiddist í sigri Liverpool í Noregi Steven Gerrard meiddist á nára er Liverpool vann í kvöld 4-1 sigur á Vålerenga í Osló í kvöld. 5.8.2008 20:35
Kanu framlengir við Portsmouth Nígeríski framherjinn Nwankwo Kanu hefur framlengt samning sinn við ensku bikarmeistarana í Portsmouth um eitt ár. 5.8.2008 19:45
Rangers úr leik í Meistaradeildinni Það urðu heldur betur óvænt tíðindi í forkeppni Meistardeildar Evrópu í dag er skoska stórliðið Glasgow Rangers varð að játa sig sigrað fyrir FBK Kaunas frá Litháen. 5.8.2008 19:16
Begiristain vill fá niðurstöðu í mál Eto'o Txiki Begiristain, yfirmaður tæknimála hjá Barcelona, vill helst fá niðurstöðu um hvort Samuel Eto'o verði áfram hjá félaginu áður en forkeppni Meistaradeildar Evrópu hefst. 5.8.2008 18:45
Tveir í leikbann Tveir leikmenn í Landsbankadeild karla voru í dag dæmdir í leikbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5.8.2008 18:23
Wilhelmsson fær 1,7 milljarða í Sádí Arabíu Sænski landsliðsmaðurinn Christian Wilhelmsson gerði í dag fjögurra ára samning við Al Hilal í Sádí Arabíu og mun fá rúma 1,7 milljarða í laun ef hann stendur við samninginn. 5.8.2008 17:48
Íslendingaslagnum frestað Viðureign Djurgården og Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað vegna úrhellisrigningar. 5.8.2008 17:29
Ármann Smári skaut Brann áfram Ármann Smári Björnsson var hetja Brann í dag þegar hann skaut liðinu í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Brann tapaði fyrir Ventspils frá Lettlandi 2-1 en komst áfram á útivallarmarki. 5.8.2008 16:45
Roma staðfestir áhuga á Benayoun Luciano Spalletti, þjálfari Roma, hefur staðfest að Yossi Benayoun sé á óskalista sínum. Ísraelski landsliðsmaðurinn hefur sjálfur sagt að hann vilji vera áfram hjá Liverpool og berjast fyrir sæti sínu. 5.8.2008 16:30
Fjölnisstrákar náðu í brons í Noregi 4. flokkur drengja hjá Fjölni náði virkilega góðum árangri á Norway-Cup í Noregi á dögunum. Strákarnir náðu í bronsverðlaun á mótinu í flokki drengja sem fæddir eru 1994. 5.8.2008 15:15
Rooney veiktist í Nígeríu Wayne Rooney mun missa af byrjun tímabilsins vegna veikinda sem hann fékk í Nígeríu. Hann fékk vírus í æfingaferð Manchester United í Afríku. 5.8.2008 15:00
Ferguson: Útrætt mál að Ronaldo fer ekki Sir Alex Ferguson sagði við Sky fréttastofuna að fólk geti nú hætt að spá í framtíð Cristiano Ronaldo. Það væri ljóst að hann yrði áfram hjá Manchester United. 5.8.2008 14:31
Van der Vaart einu kaup Real Madrid í sumar Real Madrid virðist hafa gefist upp á því að næla í Cristiano Ronaldo miðað við það sem Ramon Calderon sagði þegar Rafael van der Vaart var kynntur sem nýr leikmaður félagsins í dag. 5.8.2008 14:00
Saha orðaður við Sunderland Í enskum blöðum í morgun er sagt að Sunderland hafi komið með tilboð í Louis Saha, sóknarmann Manchester United. Roy Keane, stjóri Sunderland, hyggst gera hann að launahæsta leikmanni í sögu Sunderland. 5.8.2008 12:45
Galliani fundar með Ancelotti Chelsea vann 5-0 sigur á AC Milan á æfingamóti sem fram fór um helgina. Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur boðað þjálfarann Carlo Ancelotti á fund í dag þar sem ræða á leikinn. 5.8.2008 12:04
Sir Alex hrósar brasilísku tvíburabræðrunum Manchester United vann 2-0 sigur á Peterborough í æfingaleik í gær. Fyrra mark leiksins var sjálfsmark en það síðara skoraði Darron Gibson. 5.8.2008 11:00
Leto lánaður til Grikklands Sebastian Leto hefur verið lánaður frá Liverpool til grísku meistarana í Olympiakos. Lánssamningurinn er til tveggja ára. 5.8.2008 10:29
Corluka til Tottenham? Tottenham hefur lagt fram tilboð í króatíska varnarmanninn Vedran Corluka hjá Manchester City. Corluka er talinn meðal betri hægri bakvarða ensku úrvalsdeildarinnar. 5.8.2008 10:21
Bellamy missti stjórn á skapi sínu Breska lögreglan mun yfirheyra Craig Bellamy hjá West Ham vegna atviks sem átti sér stað í æfingaleik gegn Ipswich í gær. Bellamy missti stjórn á skapi sínu eftir að hafa farið af velli vegna meiðsla. 5.8.2008 09:45
Skoskir dómarar í verkfall? Óttast er að skoska úrvalsdeildin geti ekki hafist á réttum tíma vegna hugsanlegs verkfalls dómara. Skoska knattspyrnusambandið á enn eftir að ná samningum varðandi laun dómara. 5.8.2008 09:21
Nistelrooy hættur með landsliðinu Tilkynnt var í gær að sóknarmaðurinn Ruud van Nistelrooy hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna og hætta að leika með Hollandi. Hann ætlar að einbeita sér að félagsliði sínu, Real Madrid á Spáni. 5.8.2008 09:09
Ari Freyr skoraði í tapleik Sundsvall Fótbolti var leikinn í nágrannalöndum okkar í gær og Íslendingar eins og oft áður í eldlínunni. 5.8.2008 09:00
Wenger vill fá meira frá Walcott í vetur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist reikna með því að Theo Walcott muni spila stærra hlutverk í liði Arsenal á komandi leiktíð en hann gerði í fyrra. 4.8.2008 19:30
Mourinho: Ranieri er gamall og hefur ekki unnið neitt Jose Mourinho er ekki lengi að stela sviðsljósinu hvar sem hann kemur og í dag baunaði Inter-þjálfarinn skotum á Claudio Ranieri, þjálfara Juventus. 4.8.2008 17:45
Beckham gerir það gott í Bandaríkjunum Ameríkuævintýri knattspyrnumannsins David Beckham virðist ætla að lukkast fullkomlega. Hann var á dögunum kjörinn íþróttamaður ársins á Teen Choice verðlaunaafhendingunni í Bandaríkjunum. 4.8.2008 16:49
Simpson lánaður til Blackburn Blackburn gekk í dag frá lánssamningi við bakvörðinn unga Danny Simpson frá Manchester United út leiktíðina. Simpson hefur verið í láni hjá Antwerpen, Sunderland og nú síðast Ipswich, en hann hafði verið orðaður við Aston Villa undanfarið. 4.8.2008 16:23
Eduardo klár fyrir jól? Enska dagblaðið Daily telegraph greindi frá því í morgun að Króatinn Eduardo Da Silva hjá Arsenal gæti verið orðinn leikfær á ný fyrir jól. 4.8.2008 14:30
Bobby Moore heiðraður hjá West Ham Enska knattspyrnufélagið West Ham ætlar að taka treyju númer sex formlega úr umferð til minningar um goðsögnina Bobby Moore sem var fyrirliði enska landsliðsins þegar það varð heimsmeistari árið 1966. 4.8.2008 14:10
Sneijder úr leik í þrjá mánuði Hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder mun ekki geta leikið með liði sínu Real Madrid næstu þrjá mánuðina svo. Þetta kom í ljós þegar kappinn fór í myndatöku í dag eftir að hafa orðið fyrir tæklingu frá Arsenal-manninum Abou Diaby í leik liðanna í gær. 4.8.2008 13:36
Van der Vaart segist vera á leið til Real Hollenski landsliðsmaðurinn Rafael van der Vaart hjá Hamburg í Þýskalandi segist á heimasíðu sinni vera búinn að samþykkja að ganga í raðir Real Madrid á Spáni. 4.8.2008 11:30
Wenger útilokar tilboð í Barry Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir ekki koma til greina að félagið geri tilboð í miðjumanninn Gareth Barry eins og haldið hefur verið fram í enskum fjölmiðlum. 4.8.2008 11:16