Fleiri fréttir Blackburn neitaði tilboði City í Santa Cruz Enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn hefur neitað kauptilboði Manchester City í framherjann Roque Santa Cruz, en Paragvæmaðurinn lék með Blackburn undir stjórn Mark Hughes sem nú stýrir City. 14.8.2008 13:45 Chelsea gefst ekki upp á Robinho Peter Kenyon telur að Chelsea eigi enn möguleika á því að landa brasilíska sóknarmanninum Robinho frá Real Madrid. Chelsea bauð 19,7 milljónir punda í leikmanninn í síðustu viku en því var hafnað. 13.8.2008 23:45 Birkir bestur hjá Brann Birkir Már Sævarsson var valinn maður leiksins eftir leik Brann og Marseille í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Marseille vann leikinn 1-0 en Birkir þótti besti leikmaður norska liðsins. 13.8.2008 23:16 Eiður allan leikinn á bekknum Barcelona átti ekki í vandræðum með Wisla Krakow í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Barcelona vann 4-0 sigur en spænska liðið skoraði tvö mörk í hvorum hálfleik. 13.8.2008 21:55 Brann tapaði á heimavelli - Öll úrslit kvöldsins Marseille vann 1-0 útisigur á Brann í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Ólafur Örn Bjarnason og Kristján Örn Sigurðsson léku báðir allan leikinn í vörn Brann. 13.8.2008 21:41 KR vann í Garðabæ Fjórtándu umferð Landsbankadeildar kvenna lauk í kvöld með fjórum leikjum. KR er enn sex stigum á eftir Val en Vesturbæjarliðið vann 2-0 útisigur á Stjörnunni í kvöld. 13.8.2008 21:33 Arsenal ósannfærandi en vann góðan sigur Arsenal vann góðan 2-0 útisigur á FC Twente í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Twente var betra liðið stóran hluta leiksins en mörk frá William Gallas og Emmanuel Adebayor settu Arsenal í góða stöðu fyrir seinni leikinn. 13.8.2008 21:23 Markalaust hjá Standard Liege og Liverpool Standard Liege og Liverpool mættust í kvöld í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Markalaust jafntefli var niðurstaðan þar sem Jose Reina, markvörður Liverpool, var maður leiksins. 13.8.2008 21:12 O´Neill hefur fylgst vel með FH Martin O´Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segist hafa kortlagt lið FH mjög vel fyrir leik liðanna í Evrópukeppninni annað kvöld. Enska liðið ætlar sér greinilega ekki að vanmeta Hafnfirðinga. 13.8.2008 18:33 Vassell úr leik hjá City Framherjinn Darius Vassell hjá Manchester City verður frá keppni næstu tíu vikurnar eða svo eftir að hafa meiðst á hné í æfingaleik um helgina. 13.8.2008 18:15 Lampard framlengir við Chelsea Enski landsliðsmaðurinn Frank Lampard hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Lampard var m.a. orðaður við Inter Milan í sumar, en hefur nú ákveðið að leika áfram með Lundúnaliðinu. 13.8.2008 16:10 Adebayor gaf 15 milljónir í hjálparstarf Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal hefur gefið rúmar 15 milljónir króna til hjálparstarfsins í heimalandi sínu Tógó í Afríku eftir að mikil flóð gengu yfir landið í síðustu viku. 13.8.2008 15:53 Barton gengst við ákæru knattspyrnusambandsins Miðjumaðurinn Joey Barton hjá Newcastle hefur gengist við ákæru enska knattspyrnusambandsins vegna árásar á fyrrum liðsfélaga sinn hjá Manchester City á sínum tíma. 13.8.2008 15:42 Heimamenn úr leik á ÓL Heimamenn Kínverjar féllu í dag úr leik í knattspyrnukeppninni á Ólympíuleikunum þegar þeir töpuðu 3-0 fyrir Brasilíumönnum. Thiago Neves (2) og Diego skoruðu mörk Brasilíumanna. 13.8.2008 15:33 Bale framlengir við Tottenham Walesverjinn ungi Gareth Bale hjá Tottenham hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem bindur hann til ársins 2012. Samningurinn er eins árs framlenging á fyrri samningi. 13.8.2008 13:24 Arsenal í vanda fyrir Evrópuleik Arsene Wenger er strax farinn að sjá eftir því að hafa ekki styrkt lið sitt meira í sumar. Hann stendur nú frammi fyrir því að vera án níu leikmanna fyrir evrópuleikinn gegn FC Twente í kvöld. 13.8.2008 10:37 Man Utd og Tottenham sættast á 25 milljónir fyrir Berbatov Manchester United og Tottenham eru við það að ná samkomulagi um kaupverð á sóknarmanninum búlgarska Dimitar Berbatov. 13.8.2008 09:31 Berbatov að færast nær United? Fréttasíður á Englandi eru uppfullar af fréttum af búlgarska sóknarmanninum Dimitar Berbatov. Talað er um að Manchester United sé að færast nær því að klófesta leikmanninn. 12.8.2008 23:45 Anthony Annan eftirsóttur Arsenal og Manchester United hafa áhuga á miðjumanninum Anthony Annan samkvæmt heimildum íþróttadeildar Sky. Þessi 22 ára landsliðsmaður frá Gana hefur æft með Blackburn undanfarna viku. 12.8.2008 23:40 Eto'o áfram hjá Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sagði á blaðamannafundi í kvöld að sóknarmaðurinn Samuel Eto'o væri ekki á förum. Guardiola leggur mikla áherslu á að halda Eto'o sem hefur verið orðaður við önnur lið. 12.8.2008 23:29 Reading komst áfram Í kvöld hófst keppni í ensku deildabikarkeppninni en fjöldi leikja í 1. umferð voru á dagskrá. Íslendingaliðið Reading komst í aðra umferð með 2-1 sigur á Dagenham & Redbridge 2-1. 12.8.2008 23:22 Bjarki í tveggja leikja bann Bjarki Gunnlaugsson var á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag dæmdur í tveggja leikja bann. Bjarki hrinti öðrum aðstoðardómaranum í leik ÍA og Keflavíkur í gær en hann stýrði Skagamönnum af hliðarlínunni. 12.8.2008 21:58 Valsstúlkur skoruðu níu gegn Keflavík Einn leikur var í Landsbankadeild kvenna í kvöld en hann bauð ekki upp á mikla spennu. Topplið Vals tók Keflavík í kennslustund að Hlíðarenda og vann 9-0 sigur. 12.8.2008 21:42 Selfyssingar færast nær Landsbankadeildinni Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld. Selfoss vann 2-0 sigur á Haukum og færðist nær úrvalsdeildinni þar sem Stjarnan gerði aðeins 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Þór Akureyri. 12.8.2008 21:12 Man Utd bauð í David Silva Spænska félagið Valencia hafnaði í dag tilboði frá Manchester United í sóknarmanninn David Silva. Félagaskiptaglugganum verður lokað um næstu mánaðamót en Sir Alex Ferguson vill bæta sóknarmanni við hóp sinn. 12.8.2008 21:05 Grétar líklega ekki með slitið krossband Grétar Ólafur Hjartarson, leikmaður Grindavíkur, er að öllum líkindum ekki með slitið krossband í hné eins og óttast var. 12.8.2008 15:40 Jóhann Berg í landsliðið Ólafur Jóhannesson tilkynnti í dag landliðshópinn í knattspyrnu sem mætir Aserbaídsjan á Laugardalsvelli þann 20. ágúst. 12.8.2008 12:09 Ivan Campo til Ipswich Ipswich hefur fengið Ivan Campo, fyrrum leikmann Bolton. Campo hefur skrifað undir tveggja ára samning við Ipswich sem leikur í ensku 1. deildinni. Hann kemur á frjálsri sölu. 11.8.2008 23:45 Gullit hættur með LA Galaxy Ruud Gullit er hættur sem þjálfari Los Angeles Galaxy. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins en þar segir að ástæðurnar séu persónulegs eðlis. 11.8.2008 23:45 Carlos Cuellar til Aston Villa Aston Villa hefur komist að samkomulagi við Glasgow Rangers um kaupverðið á spænska varnarmanninum Carlos Cuellar. Þessi 26 ára leikmaður kostar Villa 7,8 milljónir punda. 11.8.2008 23:25 Hannes fékk rautt í tapi Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Sundsvall tapaði 1-2 fyrir Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hannes fékk rautt fyrir mótmæli við dómarann eftir að Hammarby skoraði jöfnunarmark á 58. mínútu. 11.8.2008 23:04 Ólafur: Stigið stendur eftir Það var mikil dramtík í Grindavík þar sem draumamark Jóhanns Bergs Guðmundssonar tryggði Breiðabliki jafntefli 2-2. Markið kom í viðbótartíma. 11.8.2008 22:54 Óttast að Grétar sé með slitið krossband Grindavík og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í Landsbankadeildinni í kvöld. Sóknarmaðurinn Grétar Hjartarson hjá Grindavík fór meiddur af velli undir lok leiksins. 11.8.2008 22:47 Guðmundur: Keflvíkingum líður vel í dag Keflvíkingar unnu Skagamenn á útivelli í kvöld 4-1. Þegar þessi lið mættust á Skaganum í fyrra skoraði Bjarni Guðjónsson sögulegt mark. 11.8.2008 22:26 Fylkir jafnaði í viðbótartíma Það var líf og fjör í þeim fjórum leikjum sem fram fóru í Landsbankadeild karla í kvöld. 11.8.2008 21:35 Skagamenn buðu upp á kjúklingasalat Stuðningsmenn ÍA sendu Guðjóni Þórðarsyni tóninn í kvöld með því að bjóða vallargestum á leik ÍA og Keflavíkur upp á kjúklingasalat fyrir leik. 11.8.2008 20:01 Möguleiki að Barry komi með til Íslands Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir að komi vel til greina að Gareth Barry, leikmaður félagsins, komi með til Íslands þar sem liðið mætir FH í forkeppni UEFA-bikarkeppninnar á fimmtudaginn. 11.8.2008 19:00 Afrískir knattspyrnustrákar í KR búningum Það finnast KR-ingar víðar en í Vesturbænum. Skólaliðið í bænum Chirombo í Afríkuríkinu Malaví fékk til að mynda nýverið nokkra KR búninga að gjöf frá velviljuðum KR-ingum sem heimsóttu bæinn í vetur. 11.8.2008 18:30 Skúli Jón ekki nefbrotinn Skúli Jón Friðgeirsson er ekki nefbrotinn eins og óttast var. Hann þurfti að fara af vell í leik KR og FH í gær. 11.8.2008 16:30 Boltavaktin á öllum leikjum kvöldsins Fimmtándu umferð Landsbankadeildar karla lýkur í kvöld með fjórum leikjum sem verður öllum lýst á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 11.8.2008 16:00 Portsmouth fær Kaboul frá Tottenham Portsmouth hefur fest kaup á varnarmanninum Younes Kaboul frá Tottenham fyrir óuppgefna upphæð. 11.8.2008 14:48 Jóhann Berg þótti bestur Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn besti leikmaður 8.-14. umferða í Landsbankadeild karla. 11.8.2008 13:05 Ómar rifbeinsbrotinn Ómar Hákonarson, leikmaður Fjölnis, verður frá næstu 2-3 vikurnar að minnsta kosti þar sem hann er tvírifbeinsbrotinn. 11.8.2008 11:26 Hjörtur bjargaði stigi fyrir Þrótt Fram komst í kvöld nálægt því að vinna sinn fjórða leik í röð en Hjörtur Hjartarson sá til þess að liðin skildu jöfn að stigum. 10.8.2008 19:05 Norðurlöndin: Loksins vann Djurgården og Veigar Páll skoraði Djurgården vann í dag sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í tæpa fjóra mánuði, síðan í lok apríl. Veigar Páll Gunnarsson tryggði sínum mönnum sigur á Álasundi. 10.8.2008 18:20 Sjá næstu 50 fréttir
Blackburn neitaði tilboði City í Santa Cruz Enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn hefur neitað kauptilboði Manchester City í framherjann Roque Santa Cruz, en Paragvæmaðurinn lék með Blackburn undir stjórn Mark Hughes sem nú stýrir City. 14.8.2008 13:45
Chelsea gefst ekki upp á Robinho Peter Kenyon telur að Chelsea eigi enn möguleika á því að landa brasilíska sóknarmanninum Robinho frá Real Madrid. Chelsea bauð 19,7 milljónir punda í leikmanninn í síðustu viku en því var hafnað. 13.8.2008 23:45
Birkir bestur hjá Brann Birkir Már Sævarsson var valinn maður leiksins eftir leik Brann og Marseille í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Marseille vann leikinn 1-0 en Birkir þótti besti leikmaður norska liðsins. 13.8.2008 23:16
Eiður allan leikinn á bekknum Barcelona átti ekki í vandræðum með Wisla Krakow í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Barcelona vann 4-0 sigur en spænska liðið skoraði tvö mörk í hvorum hálfleik. 13.8.2008 21:55
Brann tapaði á heimavelli - Öll úrslit kvöldsins Marseille vann 1-0 útisigur á Brann í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Ólafur Örn Bjarnason og Kristján Örn Sigurðsson léku báðir allan leikinn í vörn Brann. 13.8.2008 21:41
KR vann í Garðabæ Fjórtándu umferð Landsbankadeildar kvenna lauk í kvöld með fjórum leikjum. KR er enn sex stigum á eftir Val en Vesturbæjarliðið vann 2-0 útisigur á Stjörnunni í kvöld. 13.8.2008 21:33
Arsenal ósannfærandi en vann góðan sigur Arsenal vann góðan 2-0 útisigur á FC Twente í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Twente var betra liðið stóran hluta leiksins en mörk frá William Gallas og Emmanuel Adebayor settu Arsenal í góða stöðu fyrir seinni leikinn. 13.8.2008 21:23
Markalaust hjá Standard Liege og Liverpool Standard Liege og Liverpool mættust í kvöld í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Markalaust jafntefli var niðurstaðan þar sem Jose Reina, markvörður Liverpool, var maður leiksins. 13.8.2008 21:12
O´Neill hefur fylgst vel með FH Martin O´Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segist hafa kortlagt lið FH mjög vel fyrir leik liðanna í Evrópukeppninni annað kvöld. Enska liðið ætlar sér greinilega ekki að vanmeta Hafnfirðinga. 13.8.2008 18:33
Vassell úr leik hjá City Framherjinn Darius Vassell hjá Manchester City verður frá keppni næstu tíu vikurnar eða svo eftir að hafa meiðst á hné í æfingaleik um helgina. 13.8.2008 18:15
Lampard framlengir við Chelsea Enski landsliðsmaðurinn Frank Lampard hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Lampard var m.a. orðaður við Inter Milan í sumar, en hefur nú ákveðið að leika áfram með Lundúnaliðinu. 13.8.2008 16:10
Adebayor gaf 15 milljónir í hjálparstarf Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal hefur gefið rúmar 15 milljónir króna til hjálparstarfsins í heimalandi sínu Tógó í Afríku eftir að mikil flóð gengu yfir landið í síðustu viku. 13.8.2008 15:53
Barton gengst við ákæru knattspyrnusambandsins Miðjumaðurinn Joey Barton hjá Newcastle hefur gengist við ákæru enska knattspyrnusambandsins vegna árásar á fyrrum liðsfélaga sinn hjá Manchester City á sínum tíma. 13.8.2008 15:42
Heimamenn úr leik á ÓL Heimamenn Kínverjar féllu í dag úr leik í knattspyrnukeppninni á Ólympíuleikunum þegar þeir töpuðu 3-0 fyrir Brasilíumönnum. Thiago Neves (2) og Diego skoruðu mörk Brasilíumanna. 13.8.2008 15:33
Bale framlengir við Tottenham Walesverjinn ungi Gareth Bale hjá Tottenham hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem bindur hann til ársins 2012. Samningurinn er eins árs framlenging á fyrri samningi. 13.8.2008 13:24
Arsenal í vanda fyrir Evrópuleik Arsene Wenger er strax farinn að sjá eftir því að hafa ekki styrkt lið sitt meira í sumar. Hann stendur nú frammi fyrir því að vera án níu leikmanna fyrir evrópuleikinn gegn FC Twente í kvöld. 13.8.2008 10:37
Man Utd og Tottenham sættast á 25 milljónir fyrir Berbatov Manchester United og Tottenham eru við það að ná samkomulagi um kaupverð á sóknarmanninum búlgarska Dimitar Berbatov. 13.8.2008 09:31
Berbatov að færast nær United? Fréttasíður á Englandi eru uppfullar af fréttum af búlgarska sóknarmanninum Dimitar Berbatov. Talað er um að Manchester United sé að færast nær því að klófesta leikmanninn. 12.8.2008 23:45
Anthony Annan eftirsóttur Arsenal og Manchester United hafa áhuga á miðjumanninum Anthony Annan samkvæmt heimildum íþróttadeildar Sky. Þessi 22 ára landsliðsmaður frá Gana hefur æft með Blackburn undanfarna viku. 12.8.2008 23:40
Eto'o áfram hjá Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sagði á blaðamannafundi í kvöld að sóknarmaðurinn Samuel Eto'o væri ekki á förum. Guardiola leggur mikla áherslu á að halda Eto'o sem hefur verið orðaður við önnur lið. 12.8.2008 23:29
Reading komst áfram Í kvöld hófst keppni í ensku deildabikarkeppninni en fjöldi leikja í 1. umferð voru á dagskrá. Íslendingaliðið Reading komst í aðra umferð með 2-1 sigur á Dagenham & Redbridge 2-1. 12.8.2008 23:22
Bjarki í tveggja leikja bann Bjarki Gunnlaugsson var á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag dæmdur í tveggja leikja bann. Bjarki hrinti öðrum aðstoðardómaranum í leik ÍA og Keflavíkur í gær en hann stýrði Skagamönnum af hliðarlínunni. 12.8.2008 21:58
Valsstúlkur skoruðu níu gegn Keflavík Einn leikur var í Landsbankadeild kvenna í kvöld en hann bauð ekki upp á mikla spennu. Topplið Vals tók Keflavík í kennslustund að Hlíðarenda og vann 9-0 sigur. 12.8.2008 21:42
Selfyssingar færast nær Landsbankadeildinni Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld. Selfoss vann 2-0 sigur á Haukum og færðist nær úrvalsdeildinni þar sem Stjarnan gerði aðeins 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Þór Akureyri. 12.8.2008 21:12
Man Utd bauð í David Silva Spænska félagið Valencia hafnaði í dag tilboði frá Manchester United í sóknarmanninn David Silva. Félagaskiptaglugganum verður lokað um næstu mánaðamót en Sir Alex Ferguson vill bæta sóknarmanni við hóp sinn. 12.8.2008 21:05
Grétar líklega ekki með slitið krossband Grétar Ólafur Hjartarson, leikmaður Grindavíkur, er að öllum líkindum ekki með slitið krossband í hné eins og óttast var. 12.8.2008 15:40
Jóhann Berg í landsliðið Ólafur Jóhannesson tilkynnti í dag landliðshópinn í knattspyrnu sem mætir Aserbaídsjan á Laugardalsvelli þann 20. ágúst. 12.8.2008 12:09
Ivan Campo til Ipswich Ipswich hefur fengið Ivan Campo, fyrrum leikmann Bolton. Campo hefur skrifað undir tveggja ára samning við Ipswich sem leikur í ensku 1. deildinni. Hann kemur á frjálsri sölu. 11.8.2008 23:45
Gullit hættur með LA Galaxy Ruud Gullit er hættur sem þjálfari Los Angeles Galaxy. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins en þar segir að ástæðurnar séu persónulegs eðlis. 11.8.2008 23:45
Carlos Cuellar til Aston Villa Aston Villa hefur komist að samkomulagi við Glasgow Rangers um kaupverðið á spænska varnarmanninum Carlos Cuellar. Þessi 26 ára leikmaður kostar Villa 7,8 milljónir punda. 11.8.2008 23:25
Hannes fékk rautt í tapi Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Sundsvall tapaði 1-2 fyrir Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hannes fékk rautt fyrir mótmæli við dómarann eftir að Hammarby skoraði jöfnunarmark á 58. mínútu. 11.8.2008 23:04
Ólafur: Stigið stendur eftir Það var mikil dramtík í Grindavík þar sem draumamark Jóhanns Bergs Guðmundssonar tryggði Breiðabliki jafntefli 2-2. Markið kom í viðbótartíma. 11.8.2008 22:54
Óttast að Grétar sé með slitið krossband Grindavík og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í Landsbankadeildinni í kvöld. Sóknarmaðurinn Grétar Hjartarson hjá Grindavík fór meiddur af velli undir lok leiksins. 11.8.2008 22:47
Guðmundur: Keflvíkingum líður vel í dag Keflvíkingar unnu Skagamenn á útivelli í kvöld 4-1. Þegar þessi lið mættust á Skaganum í fyrra skoraði Bjarni Guðjónsson sögulegt mark. 11.8.2008 22:26
Fylkir jafnaði í viðbótartíma Það var líf og fjör í þeim fjórum leikjum sem fram fóru í Landsbankadeild karla í kvöld. 11.8.2008 21:35
Skagamenn buðu upp á kjúklingasalat Stuðningsmenn ÍA sendu Guðjóni Þórðarsyni tóninn í kvöld með því að bjóða vallargestum á leik ÍA og Keflavíkur upp á kjúklingasalat fyrir leik. 11.8.2008 20:01
Möguleiki að Barry komi með til Íslands Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir að komi vel til greina að Gareth Barry, leikmaður félagsins, komi með til Íslands þar sem liðið mætir FH í forkeppni UEFA-bikarkeppninnar á fimmtudaginn. 11.8.2008 19:00
Afrískir knattspyrnustrákar í KR búningum Það finnast KR-ingar víðar en í Vesturbænum. Skólaliðið í bænum Chirombo í Afríkuríkinu Malaví fékk til að mynda nýverið nokkra KR búninga að gjöf frá velviljuðum KR-ingum sem heimsóttu bæinn í vetur. 11.8.2008 18:30
Skúli Jón ekki nefbrotinn Skúli Jón Friðgeirsson er ekki nefbrotinn eins og óttast var. Hann þurfti að fara af vell í leik KR og FH í gær. 11.8.2008 16:30
Boltavaktin á öllum leikjum kvöldsins Fimmtándu umferð Landsbankadeildar karla lýkur í kvöld með fjórum leikjum sem verður öllum lýst á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 11.8.2008 16:00
Portsmouth fær Kaboul frá Tottenham Portsmouth hefur fest kaup á varnarmanninum Younes Kaboul frá Tottenham fyrir óuppgefna upphæð. 11.8.2008 14:48
Jóhann Berg þótti bestur Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn besti leikmaður 8.-14. umferða í Landsbankadeild karla. 11.8.2008 13:05
Ómar rifbeinsbrotinn Ómar Hákonarson, leikmaður Fjölnis, verður frá næstu 2-3 vikurnar að minnsta kosti þar sem hann er tvírifbeinsbrotinn. 11.8.2008 11:26
Hjörtur bjargaði stigi fyrir Þrótt Fram komst í kvöld nálægt því að vinna sinn fjórða leik í röð en Hjörtur Hjartarson sá til þess að liðin skildu jöfn að stigum. 10.8.2008 19:05
Norðurlöndin: Loksins vann Djurgården og Veigar Páll skoraði Djurgården vann í dag sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í tæpa fjóra mánuði, síðan í lok apríl. Veigar Páll Gunnarsson tryggði sínum mönnum sigur á Álasundi. 10.8.2008 18:20