Fleiri fréttir Berglind: Hún skellti því í smettið á okkur og sagði bara takk kærlega Berglind Gunnarsdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stóð vaktina á hliðarlínunni í kvöld í fjarveru Ólafs Sigurðssonar þjálfara. Hún hafði lítið jákvætt að segja um frammistöðu Valsliðsins gegn Haukum. 16.2.2022 22:25 Allt eftir bókinni í bikarnum Engin óvænt úrslit litu dagsins ljós í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta. 16.2.2022 22:24 Kórdrengir skelltu Keflvíkingum Óvænt úrslit urðu í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar B-deildarlið Kórdrengja skellti úrvalsdeildarliði Keflavíkur. 16.2.2022 22:14 Bæjarar björguðu sér fyrir horn á síðustu stundu Bayern Munchen komst í hann krappan þegar liðið heimsótti RB Salzburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16.2.2022 22:00 Liverpool í kjörstöðu eftir góða ferð til Mílanó Liverpool er með pálmann í höndunum fyrir síðari leikinn gegn Ítalíumeisturum Inter Milan eftir góða ferð til Mílanó í kvöld. 16.2.2022 21:55 Elvar Már stigahæstur í tapi Elvar Már Friðriksson og félagar í Antwerp Giants eru úr leik í belgísku bikarkeppninni í körfubolta eftir tíu stiga tap í kvöld. 16.2.2022 21:43 Haukur og félagar höfðu betur í Íslendingaslag Meistaradeildarinnar Tveir íslenskir handboltamenn komu við sögu í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu þegar Flensburg fékk Kielce í heimsókn. 16.2.2022 21:32 Öruggur sigur Keflvíkinga í mikilvægum leik Keflavíkurkonur unnu mikilvægan sigur á Breiðabliki í Subway deildinni í körfubolta í kvöld þegar liðin mættust í Keflavík. 16.2.2022 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 90 - 66| Fjölnir aftur á sigurbraut Fjölnir komst aftur á sigurbraut er liðið valtaði yfir Grindavík. Frábær fjórði leikhluti Fjölnis gerði útslagið og endaði leikurinn 90-66. Umfjöllun og viðtöl. 16.2.2022 20:50 Valur lagði HK að velli í 16-liða úrslitum Valur er komið í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins eftir tveggja marka sigur á HK að Hlíðarenda í kvöld. 16.2.2022 20:45 Patrekur: Það er ömurlegt að tapa, það breytist ekki Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum svekktur yfir að hans lið sé fallið úr leik í bikarkeppninni í handbolta. 16.2.2022 20:19 Tumi Steinn hafði betur í Íslendingaslag Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í evrópskum handbolta í kvöld. 16.2.2022 20:12 Atletico heldur áfram að fjarlægast toppliðin eftir tap gegn botnliðinu Atletico Madrid náði ekki að innbyrða stig þegar liðið tók á móti botnliði Levante í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 16.2.2022 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 25-27 | Stjarnan úr leik Stjarnan er úr leik í Coca Cola bikarnum eftir tap í Garðabænum í kvöld. 16.2.2022 20:00 Þóri og félögum tókst ekki að tylla sér á toppinn Þórir Jóhann Helgason var í byrjunarliði Lecce sem sótti Alessandria heim í ítölsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 16.2.2022 19:21 Man Utd kært fyrir dómaratuð leikmanna Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur lagt fram kæru á enska stórveldið Manchester United fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í leik liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 16.2.2022 18:45 Jón Arnór uppljóstrar því hvernig hann var lokkaður í Val Félagaskipti Jóns Arnórs Stefánssonar úr KR í Val fara líklega í sögubækurnar sem ein óvæntustu félagaskipti í íslenskri íþróttasögu. 16.2.2022 18:00 Finnst vanta allt malt í HK-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar eru sammála um að HK þurfi að leita aftur í grunninn til að komast á sigurbraut í Olís-deild kvenna á ný. 16.2.2022 16:31 Ísak á meðal efnilegustu leikmanna heims að mati FourFourTwo Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður FC Kaupmannahafnar og íslenska landsliðsins, er á lista fótboltatímaritsins FourFourTwo yfir efnilegustu leikmenn heims. 16.2.2022 16:01 „Það svíður alveg helvíti mikið“ Hólmar Örn Eyjólfsson er mættur aftur í íslenska fótboltann eftir þrettán ár í atvinnumennsku. Hann á að baki 19 A-landsleiki og var í mörg ár viðloðandi landsliðið en missti sæti sitt á ögurstundu sumarið 2016. 16.2.2022 14:31 Swindon Town leitar að sex ára gömlum strák sem á ekkert en gaf samt Ungur stuðningsmaður enska knattspyrnuliðsins Swindon Town elskar uppáhaldsleikmanninn sinn það mikið að hann var tilbúinn að gefa honum það litla sem hann á. 16.2.2022 14:00 Bjarni með stjörnur í augunum er hann fylgdist með einvígi Óðins og Dags Bjarni Fritzson skemmti sér vel við að horfa á hornamennina frábæru Óðin Þór Ríkharðsson og Dag Gautason leika listir sínar í viðureign KA og Stjörnunnar í Olís-deild karla á sunnudaginn. 16.2.2022 13:31 Ferlinum mögulega lokið eftir spark í fjörutíu manna ólátum Fyrirliði Porto, varnarmaðurinn Pepe, er kominn í tveggja leikja bann og gæti fengið allt að tveggja ára bann fyrir sinn þátt í 40 manna óeirðum í toppslag portúgalska fótboltans um helgina. 16.2.2022 13:01 „Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl“ Hildur Þorgeirsdóttir og Karen Knútsdóttir áttu ríkan þátt í naumum sigri Fram á Haukum í toppslagnum í Olís-deildinni í handbolta um helgina og þær voru lofaðar í hástert í Seinni bylgjunni. 16.2.2022 12:30 Enginn klúðrað fleiri vítum í Meistaradeildinni en Messi Lionel Messi bætti enn einu metinu á ferilskrána í leik Paris Saint-Germain og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann er þó eflaust ekki ýkja stoltur af því. 16.2.2022 11:30 Aðalfundur SVFR 2022 Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur 2022 verður haldinn mánudaginn 28. febrúar nk. Fundurinn fer fram í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal og hefst hann kl. 18:00. 16.2.2022 11:05 Arnar lét Þorgrím víkja Þorgrímur Þráinsson er hættur hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta en hann hefur starfað í kringum liðið um árabil. 16.2.2022 11:01 Hallbera sökuð um svindl á æfingu íslenska kvennalandsliðsins Það eru miklar keppnismanneskjur í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og skiptir þar engu máli hvort þær eru í leik eða bara á æfingu. 16.2.2022 10:31 Veiðimenn kvíða varla vatnsleysi í sumar Undanfarin sumur hefur vatnsleysi hrjáð stangveiðimenn í mörgum ánum og sumar vikurnar í viðkvæmustu ánum verið þannig að árnar hafa verið óveiðanlegar. 16.2.2022 09:37 Fimmtíu stiga sýning hjá Antetokounmpo Meistarar Milwaukee Bucks áttu ekki í vandræðum með að leggja Indiana Pacers að velli, 128-119, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, þökk sé Grikkjanum Giannis Antetokounmpo. 16.2.2022 07:31 Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Robinho Ítölsk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur fyrrverandi knattspyrnumannsins Robinho. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid, AC Milan og Manchester City var árið 2017 dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun. 16.2.2022 07:16 Pep: „Við getum gert betur“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var aðlilega ánægður með úrslitin eftir að liðið vann 5-0 sigur gegn Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að liðið geti gert betur. 15.2.2022 22:58 Portúgalarnir skutu United upp í Meistaradeildarsæti Cristiano Ronaldo og Bruno Fernandes skorðu mörk Manchester United er liðið vann 2-0 sigur gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 15.2.2022 22:19 Mbappé reyndist hetja PSG Kylian Mbappé reyndist hetja Paris Saint-Germain er liðið tók á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en Mbappé skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 15.2.2022 22:09 Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15.2.2022 21:59 Lærisveinar Aðalsteins taplausir í seinustu fjórum | Bjarki markahæstur í tapi Íslendingar voru í eldlínunni í tveimur leikjum sem var rétt í þessu að ljúka í Evrópudeildinni í handbolta. Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten unnu góðan tveggja marka sigur gegn Sporting, en Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo töpuðu gegn Benfica. 15.2.2022 21:51 Bolton fékk skell í fyrsta byrjunarliðsleik Jóns Daða Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Bolton máttu þola 3-1 tap er liðið heimsótti Burton Albion í ensku C-deildinni í kvöld. 15.2.2022 21:42 Jón Axel og félagar unnu nauman sigur Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Crailsheim Merlins þurftu að hafa fyrir hlutunum þegar þeir tóku á móti fallbaráttuliði Giessen í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Heimamenn í Crailsheima unnu að lokum nauman sex stiga sigur, 87-81. 15.2.2022 21:25 Íslandsmeistararnir keyrðu yfir Þróttara í síðari hálfleik Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. unnu afar öruggan 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum er liðin mættust í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. 15.2.2022 21:13 Fram í átta liða úrslit eftir öruggan sigur Fram tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta með þrettán marka sigri gegn B-deildarliði Víkings 36-23. 15.2.2022 21:11 Íslendingar dæma Íslendingaslag í Meistaradeildinni Handboltadómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma stórleik Flensburg og Kielce í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 15.2.2022 20:31 Þrír af hverjum fjórum leikmönnum vilja ekki HM á tveggja ára fresti Nýjar kannanir meðal leikmannasamtakanna FIFPRO og sambærilegum samtökum innan FIFA benda til þess að allt að þrír af hverjum fjórum karlkyns leikmönnum eru mótfallnir hugmyndinni um að halda HM á tveggja ára fresti í stað fjögurra. 15.2.2022 20:00 Öruggur Evrópusigur Magdeburg Íslendingaliðið Magdeburg lenti ekki í miklum vandræðum er liðið tók á móti Gorenje í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Liðið vann öruggan tíu marka sigur, 34-24. 15.2.2022 19:47 Aron Dagur gengur til liðs við norsku meistarana Handknattleiksmaðurinn Aron Dagur Pálsson er genginn til liðs við norsku meistarana í Elverum frá sænska liðinu Guif. 15.2.2022 19:00 Má spila aftur í NBA eftir dópbann Tyreke Evans má spila aftur í NBA-deildinni í körfubolta en hann var dæmdur í bann í maí 2019 eftir að hann gerðist brotlegur við reglur deildarinnar um lyfjanotkun. Hann má semja við lið í NBA frá og með föstudeginum. 15.2.2022 18:31 Sjá næstu 50 fréttir
Berglind: Hún skellti því í smettið á okkur og sagði bara takk kærlega Berglind Gunnarsdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stóð vaktina á hliðarlínunni í kvöld í fjarveru Ólafs Sigurðssonar þjálfara. Hún hafði lítið jákvætt að segja um frammistöðu Valsliðsins gegn Haukum. 16.2.2022 22:25
Allt eftir bókinni í bikarnum Engin óvænt úrslit litu dagsins ljós í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta. 16.2.2022 22:24
Kórdrengir skelltu Keflvíkingum Óvænt úrslit urðu í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar B-deildarlið Kórdrengja skellti úrvalsdeildarliði Keflavíkur. 16.2.2022 22:14
Bæjarar björguðu sér fyrir horn á síðustu stundu Bayern Munchen komst í hann krappan þegar liðið heimsótti RB Salzburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16.2.2022 22:00
Liverpool í kjörstöðu eftir góða ferð til Mílanó Liverpool er með pálmann í höndunum fyrir síðari leikinn gegn Ítalíumeisturum Inter Milan eftir góða ferð til Mílanó í kvöld. 16.2.2022 21:55
Elvar Már stigahæstur í tapi Elvar Már Friðriksson og félagar í Antwerp Giants eru úr leik í belgísku bikarkeppninni í körfubolta eftir tíu stiga tap í kvöld. 16.2.2022 21:43
Haukur og félagar höfðu betur í Íslendingaslag Meistaradeildarinnar Tveir íslenskir handboltamenn komu við sögu í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu þegar Flensburg fékk Kielce í heimsókn. 16.2.2022 21:32
Öruggur sigur Keflvíkinga í mikilvægum leik Keflavíkurkonur unnu mikilvægan sigur á Breiðabliki í Subway deildinni í körfubolta í kvöld þegar liðin mættust í Keflavík. 16.2.2022 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 90 - 66| Fjölnir aftur á sigurbraut Fjölnir komst aftur á sigurbraut er liðið valtaði yfir Grindavík. Frábær fjórði leikhluti Fjölnis gerði útslagið og endaði leikurinn 90-66. Umfjöllun og viðtöl. 16.2.2022 20:50
Valur lagði HK að velli í 16-liða úrslitum Valur er komið í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins eftir tveggja marka sigur á HK að Hlíðarenda í kvöld. 16.2.2022 20:45
Patrekur: Það er ömurlegt að tapa, það breytist ekki Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum svekktur yfir að hans lið sé fallið úr leik í bikarkeppninni í handbolta. 16.2.2022 20:19
Tumi Steinn hafði betur í Íslendingaslag Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í evrópskum handbolta í kvöld. 16.2.2022 20:12
Atletico heldur áfram að fjarlægast toppliðin eftir tap gegn botnliðinu Atletico Madrid náði ekki að innbyrða stig þegar liðið tók á móti botnliði Levante í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 16.2.2022 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 25-27 | Stjarnan úr leik Stjarnan er úr leik í Coca Cola bikarnum eftir tap í Garðabænum í kvöld. 16.2.2022 20:00
Þóri og félögum tókst ekki að tylla sér á toppinn Þórir Jóhann Helgason var í byrjunarliði Lecce sem sótti Alessandria heim í ítölsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 16.2.2022 19:21
Man Utd kært fyrir dómaratuð leikmanna Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur lagt fram kæru á enska stórveldið Manchester United fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í leik liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 16.2.2022 18:45
Jón Arnór uppljóstrar því hvernig hann var lokkaður í Val Félagaskipti Jóns Arnórs Stefánssonar úr KR í Val fara líklega í sögubækurnar sem ein óvæntustu félagaskipti í íslenskri íþróttasögu. 16.2.2022 18:00
Finnst vanta allt malt í HK-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar eru sammála um að HK þurfi að leita aftur í grunninn til að komast á sigurbraut í Olís-deild kvenna á ný. 16.2.2022 16:31
Ísak á meðal efnilegustu leikmanna heims að mati FourFourTwo Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður FC Kaupmannahafnar og íslenska landsliðsins, er á lista fótboltatímaritsins FourFourTwo yfir efnilegustu leikmenn heims. 16.2.2022 16:01
„Það svíður alveg helvíti mikið“ Hólmar Örn Eyjólfsson er mættur aftur í íslenska fótboltann eftir þrettán ár í atvinnumennsku. Hann á að baki 19 A-landsleiki og var í mörg ár viðloðandi landsliðið en missti sæti sitt á ögurstundu sumarið 2016. 16.2.2022 14:31
Swindon Town leitar að sex ára gömlum strák sem á ekkert en gaf samt Ungur stuðningsmaður enska knattspyrnuliðsins Swindon Town elskar uppáhaldsleikmanninn sinn það mikið að hann var tilbúinn að gefa honum það litla sem hann á. 16.2.2022 14:00
Bjarni með stjörnur í augunum er hann fylgdist með einvígi Óðins og Dags Bjarni Fritzson skemmti sér vel við að horfa á hornamennina frábæru Óðin Þór Ríkharðsson og Dag Gautason leika listir sínar í viðureign KA og Stjörnunnar í Olís-deild karla á sunnudaginn. 16.2.2022 13:31
Ferlinum mögulega lokið eftir spark í fjörutíu manna ólátum Fyrirliði Porto, varnarmaðurinn Pepe, er kominn í tveggja leikja bann og gæti fengið allt að tveggja ára bann fyrir sinn þátt í 40 manna óeirðum í toppslag portúgalska fótboltans um helgina. 16.2.2022 13:01
„Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl“ Hildur Þorgeirsdóttir og Karen Knútsdóttir áttu ríkan þátt í naumum sigri Fram á Haukum í toppslagnum í Olís-deildinni í handbolta um helgina og þær voru lofaðar í hástert í Seinni bylgjunni. 16.2.2022 12:30
Enginn klúðrað fleiri vítum í Meistaradeildinni en Messi Lionel Messi bætti enn einu metinu á ferilskrána í leik Paris Saint-Germain og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann er þó eflaust ekki ýkja stoltur af því. 16.2.2022 11:30
Aðalfundur SVFR 2022 Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur 2022 verður haldinn mánudaginn 28. febrúar nk. Fundurinn fer fram í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal og hefst hann kl. 18:00. 16.2.2022 11:05
Arnar lét Þorgrím víkja Þorgrímur Þráinsson er hættur hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta en hann hefur starfað í kringum liðið um árabil. 16.2.2022 11:01
Hallbera sökuð um svindl á æfingu íslenska kvennalandsliðsins Það eru miklar keppnismanneskjur í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og skiptir þar engu máli hvort þær eru í leik eða bara á æfingu. 16.2.2022 10:31
Veiðimenn kvíða varla vatnsleysi í sumar Undanfarin sumur hefur vatnsleysi hrjáð stangveiðimenn í mörgum ánum og sumar vikurnar í viðkvæmustu ánum verið þannig að árnar hafa verið óveiðanlegar. 16.2.2022 09:37
Fimmtíu stiga sýning hjá Antetokounmpo Meistarar Milwaukee Bucks áttu ekki í vandræðum með að leggja Indiana Pacers að velli, 128-119, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, þökk sé Grikkjanum Giannis Antetokounmpo. 16.2.2022 07:31
Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Robinho Ítölsk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur fyrrverandi knattspyrnumannsins Robinho. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid, AC Milan og Manchester City var árið 2017 dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun. 16.2.2022 07:16
Pep: „Við getum gert betur“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var aðlilega ánægður með úrslitin eftir að liðið vann 5-0 sigur gegn Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að liðið geti gert betur. 15.2.2022 22:58
Portúgalarnir skutu United upp í Meistaradeildarsæti Cristiano Ronaldo og Bruno Fernandes skorðu mörk Manchester United er liðið vann 2-0 sigur gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 15.2.2022 22:19
Mbappé reyndist hetja PSG Kylian Mbappé reyndist hetja Paris Saint-Germain er liðið tók á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en Mbappé skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 15.2.2022 22:09
Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15.2.2022 21:59
Lærisveinar Aðalsteins taplausir í seinustu fjórum | Bjarki markahæstur í tapi Íslendingar voru í eldlínunni í tveimur leikjum sem var rétt í þessu að ljúka í Evrópudeildinni í handbolta. Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten unnu góðan tveggja marka sigur gegn Sporting, en Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo töpuðu gegn Benfica. 15.2.2022 21:51
Bolton fékk skell í fyrsta byrjunarliðsleik Jóns Daða Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Bolton máttu þola 3-1 tap er liðið heimsótti Burton Albion í ensku C-deildinni í kvöld. 15.2.2022 21:42
Jón Axel og félagar unnu nauman sigur Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Crailsheim Merlins þurftu að hafa fyrir hlutunum þegar þeir tóku á móti fallbaráttuliði Giessen í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Heimamenn í Crailsheima unnu að lokum nauman sex stiga sigur, 87-81. 15.2.2022 21:25
Íslandsmeistararnir keyrðu yfir Þróttara í síðari hálfleik Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. unnu afar öruggan 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum er liðin mættust í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. 15.2.2022 21:13
Fram í átta liða úrslit eftir öruggan sigur Fram tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta með þrettán marka sigri gegn B-deildarliði Víkings 36-23. 15.2.2022 21:11
Íslendingar dæma Íslendingaslag í Meistaradeildinni Handboltadómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma stórleik Flensburg og Kielce í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 15.2.2022 20:31
Þrír af hverjum fjórum leikmönnum vilja ekki HM á tveggja ára fresti Nýjar kannanir meðal leikmannasamtakanna FIFPRO og sambærilegum samtökum innan FIFA benda til þess að allt að þrír af hverjum fjórum karlkyns leikmönnum eru mótfallnir hugmyndinni um að halda HM á tveggja ára fresti í stað fjögurra. 15.2.2022 20:00
Öruggur Evrópusigur Magdeburg Íslendingaliðið Magdeburg lenti ekki í miklum vandræðum er liðið tók á móti Gorenje í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Liðið vann öruggan tíu marka sigur, 34-24. 15.2.2022 19:47
Aron Dagur gengur til liðs við norsku meistarana Handknattleiksmaðurinn Aron Dagur Pálsson er genginn til liðs við norsku meistarana í Elverum frá sænska liðinu Guif. 15.2.2022 19:00
Má spila aftur í NBA eftir dópbann Tyreke Evans má spila aftur í NBA-deildinni í körfubolta en hann var dæmdur í bann í maí 2019 eftir að hann gerðist brotlegur við reglur deildarinnar um lyfjanotkun. Hann má semja við lið í NBA frá og með föstudeginum. 15.2.2022 18:31