Fleiri fréttir Logi um þjálfarateymi Íslands: Geta náð gríðarlega langt í þessu starfi Logi Ólafsson er spenntur fyrir nýju þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og telur þá eiga framtíðina fyrir sér. 23.12.2020 07:01 Börsungar nálgast toppliðin Barcelona vann 3-0 útisigur á Real Valladolid í kvöld. Með sigrinum er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar, aðeins fimm stigum á eftir Real Madrid sem situr í 2. sæti. 22.12.2020 23:00 Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22.12.2020 22:46 Rob Green fann til með Rúnari Alex Robert Green, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands sem og Norwich City, West Ham United og Leeds United, fann til með Rúnari Alex Rúnarssyni í kvöld. 22.12.2020 22:31 City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22.12.2020 21:55 Augsburg úr leik | Darmstadt flaug áfram Það var ólíkt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi er þau léku í 32-liða úrslitum í bikarnum í kvöld. Bæði lið léku þó án Íslendinganna í kvöld. Augsburg tapaði 0-3 á meðan Darmstadt vann 3-0. 22.12.2020 21:35 Juventus steinlá á heimavelli Ítalíumeistarar Juventus töpuðu 0-3 gegn Fiorentina á heimavelli sínum í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.12.2020 21:30 Arna Sif til liðs við Skotlandsmeistara Glasgow City Arna Sif Ásgrímsdóttir gekk í dag til liðs við Skotlandsmeistara Glasgow City á láni frá Þór/KA. Þessu greindi skoska félagið frá á samfélagsmiðlum sínum í dag. 22.12.2020 21:00 Viktor Gísli og félagar enn á toppnum GOG heldur toppsæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir nauman tveggja marka sigur á Ringsted, 33-31. Á sama tíma vann Álaborg öruggan sex marka sigur á Sveini Jóhannssyni og félögum í SönderjyskE. 22.12.2020 20:16 Brentford fyrst inn í undanúrslitin B-deildarlið Brentford gerði sér lítið fyrir og lagði Newcastle United af velli í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld, lokatölur 1-0. 22.12.2020 19:35 Lokaumferðin í Noregi: Viðar Örn og Matthías felldu Start, markalaust í Íslendingaslagnum Alls fóru fimm leikir fram í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Viðar Örn Kjartansson skoraði er Vålerenga felldi Start og tryggði sér 3. sæti deildarinnar. Þá gerðu Sandefjord og Rosenborg markalaust jafntefli. 22.12.2020 19:06 Þetta var tiltölulega einföld ákvörðun fyrir mig Logi Ólafsson segir það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að taka við FH á nýjan leik er það stóð til boða. Hann telur liðið þó þurfa að bæta við sig leikmönnum til að geta barist á toppi Íslandsmótsins næsta sumar. 22.12.2020 18:46 Dæmdur í fimm leikja bann fyrir hráku Marcus Thuram, framherji Borussia Mönchengladbach, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann fyrir að hrækja framan í Stefan Posch, varnarmann Hoffenehim. 22.12.2020 18:15 Miami Heat hætt að eltast við Harden Það hefur fækkað um eitt lið í hópi liðanna sem koma til greina sem framtíðargriðarstaður fyrir NBA stórstjörnuna James Harden. 22.12.2020 17:31 Steinunn og Aron handboltafólk ársins 2020 Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur valið Steinunni Björnsdóttur og Aron Pálmarsson handknattleiksfólk ársins 2020. Þetta er í fimmta sinn sem Aron hlýtur þessa nafnbót en í fyrsta sinn sem Steinunn fær hana. 22.12.2020 16:10 Þórir segir Noru Mørk einstaka keppniskonu og efni í góðan þjálfara Þórir Hergeirsson segir að innkoma Noru Mørk í norska handboltalandsliðið á EM 2020 hafi skipt sköpum. Hann segir hana mikla keppnismanneskju sem gæti náð langt sem þjálfari þegar hún leggur skóna á hilluna. 22.12.2020 15:30 „Hefði ekki viljað neinn annan í þetta verkefni með mér“ Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ekki hafa getað fengið betri mann með sér í starfið en Eið Smára Guðjohnsen. 22.12.2020 15:04 FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22.12.2020 14:55 Eiður Smári vill ekki heyra á „Gamla bandið“ minnst Nýju landsliðsþjálfararnir ætla ekki að hreinsa til í íslenska landsliðinu heldur velja bestu leikmennina í landsliðið. 22.12.2020 14:43 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22.12.2020 14:41 Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. 22.12.2020 14:30 Ekki einu sinni markvörður hefur spilað fleiri mínútur en Harry Maguire á árinu Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, spilaði flestar mínútur af atvinnumönnum í fótbolta á árinu 2020. Þessar tölur ná einnig til markvarða. 22.12.2020 14:30 Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22.12.2020 14:19 Var í veikindaleyfi vegna höfuðáverka en var samt rekinn Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby tók í gær stóra ákvörðun. Þeir ráku þjálfarann Christian Nielsen sem hefur ekkert verið á hliðarlínunni að undanförnu. 22.12.2020 14:01 Bendtner vonast eftir endurkomu Sá draumur um að spila fótbolta á nýjan leik lifir enn hjá Dananum Niclas Bendtner sem hefur átt ansi skrautlegan feril. 22.12.2020 13:00 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22.12.2020 12:31 Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22.12.2020 12:19 Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22.12.2020 12:06 Mo Salah svaraði með einu stóru brosi Mohamed Salah hefur svarað nýjustu vangaveltunum um framtíð hans á Anfield og notaði hann samfélagsmiðla sína til þess. 22.12.2020 11:30 Segja að Eiður hætti með FH Samkvæmt heimildum vefmiðilsins 433.is mun Eiður Smári Guðjohnsen láta af störfum sem þjálfari FH í Pepsi Max deild karla eftir að hafa verið ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari. 22.12.2020 11:15 Móðir Ronaldinho með COVID-19 og á gjörgæslu: „Vertu sterk, mamma“ Mamma fyrrum brasilíska knattspyrnumannsins, Ronaldinho, hfeur verið lögð inn á spítala eftir að hún greindist með kórónuveiruna. 22.12.2020 11:01 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22.12.2020 10:37 Sex leikmenn Liverpool í liði ársins hjá Jamie Carragher og Gary Neville en enginn Sadio Mane Gary Neville og Jamie Carragher eru hluti af sjónvarpsþættinum Monday Night Football sem fer fram, eðlilega, á mánudagskvöldum á Sky Sports. 22.12.2020 10:30 Vill ekki sjá dómarann Lee Mason aftur Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, er ekki hrifinn af dómaranum Lee Mason. Mason dæmdi leik Wolves og Burnley í gærkvöldi sem endaði með 2-1 sigri Burnley. 22.12.2020 10:01 Tjáði sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið sakaður um að stinga fjölskyldumeðlim Quincy Promes, hollenskur landsliðsmaður og leikmaður Ajax, var handtekinn fyrr í þessum mánuði vegna stunguárásar. Hann tjáði sig um helgina í fyrsta skipti um ásakanirnar. 22.12.2020 09:30 Forsetinn óskaði Þóri til hamingju og bað Maríu um að koma kveðjunni áleiðis Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði í gær Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, til hamingju með gullið á EM. 22.12.2020 09:02 Arteta farinn að hljóma svolítið eins og Arnar Gunnlaugs Þetta hafa verið erfiðir síðustu dagar fyrir knattspyrnustjóra Arsenal en Mikel Arteta segir að tölfræðin sé með Arsenal þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki dottið með liðinu. 22.12.2020 08:31 Ein af stjörnum norska liðsins grét eftir að gullið var í höfn Camilla Herrem hefur verið í öllum meistaraliðum Þóris Hergeirssonar og fór á kostum á Evrópumótinu í ár. Viðbrögð hennar í verðlaunaafhendingunni vöktu athygli. 22.12.2020 08:00 Gary Neville um Man. United: Frammistaðan á köflum hefur verið hræðileg Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og nú spekingur hjá Sky Sports, skilur lítið í því að uppeldisfélag hans sé í öðru sæti deildarinnar. 22.12.2020 07:31 Þrjár af sjö í úrvalsliði EM úr liði Þóris | Myndband Þrír leikmenn Evrópumeistara Noregs voru valdar í lið mótsins. Það þýðir að þrjár af þeim sjö sem skipa lið mótsins koma úr liði Þóris Hergeirssonar. 22.12.2020 07:01 Fresta úrslitaleik deildarbikarsins Enska knattspyrnusambandið ákvað í dag að fresta úrslitaleik deildarbikarsins fram í lok apríl í þeirri von um að áhorfendur fái að mæta á úrslitaleikinn sem fram fer á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. 21.12.2020 22:31 Chelsea gekk frá West Ham undir lokin Chelsea vann 3-0 sigur á grönnum sínum í West Ham United í síðari leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 21.12.2020 21:55 Kjartan ekki hrifinn af myndbandsdómgæslu: Hægir á leiknum og of mikið af vafaatriðum Kjartan Henry Finnbogason, framherji AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni er ekki beint aðdáandi myndbandsdómgæslu eða VAR. 21.12.2020 21:31 Ólafur Andrés með stórleik í sigri | Góður leikur Daníels dugði ekki til Íslendingalið Kristianstad vann fjögurra marka sigur á Alingsås í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 31-27. Þá tapaði Eskilstuna Guif fyrir Redbergslids, lokatölur þar einnig 31-27. 21.12.2020 21:01 Þórir segir sigur á stórmóti vera „toppinn á kransakökunni“ Vísir heyrði hljóðið í Þóri Hergeirssyni, þjálfara kvennaliðs Noregs í handbolta en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á dögunum. 21.12.2020 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Logi um þjálfarateymi Íslands: Geta náð gríðarlega langt í þessu starfi Logi Ólafsson er spenntur fyrir nýju þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og telur þá eiga framtíðina fyrir sér. 23.12.2020 07:01
Börsungar nálgast toppliðin Barcelona vann 3-0 útisigur á Real Valladolid í kvöld. Með sigrinum er liðið komið upp í 5. sæti deildarinnar, aðeins fimm stigum á eftir Real Madrid sem situr í 2. sæti. 22.12.2020 23:00
Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22.12.2020 22:46
Rob Green fann til með Rúnari Alex Robert Green, fyrrum landsliðsmarkvörður Englands sem og Norwich City, West Ham United og Leeds United, fann til með Rúnari Alex Rúnarssyni í kvöld. 22.12.2020 22:31
City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22.12.2020 21:55
Augsburg úr leik | Darmstadt flaug áfram Það var ólíkt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi er þau léku í 32-liða úrslitum í bikarnum í kvöld. Bæði lið léku þó án Íslendinganna í kvöld. Augsburg tapaði 0-3 á meðan Darmstadt vann 3-0. 22.12.2020 21:35
Juventus steinlá á heimavelli Ítalíumeistarar Juventus töpuðu 0-3 gegn Fiorentina á heimavelli sínum í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.12.2020 21:30
Arna Sif til liðs við Skotlandsmeistara Glasgow City Arna Sif Ásgrímsdóttir gekk í dag til liðs við Skotlandsmeistara Glasgow City á láni frá Þór/KA. Þessu greindi skoska félagið frá á samfélagsmiðlum sínum í dag. 22.12.2020 21:00
Viktor Gísli og félagar enn á toppnum GOG heldur toppsæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir nauman tveggja marka sigur á Ringsted, 33-31. Á sama tíma vann Álaborg öruggan sex marka sigur á Sveini Jóhannssyni og félögum í SönderjyskE. 22.12.2020 20:16
Brentford fyrst inn í undanúrslitin B-deildarlið Brentford gerði sér lítið fyrir og lagði Newcastle United af velli í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld, lokatölur 1-0. 22.12.2020 19:35
Lokaumferðin í Noregi: Viðar Örn og Matthías felldu Start, markalaust í Íslendingaslagnum Alls fóru fimm leikir fram í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Viðar Örn Kjartansson skoraði er Vålerenga felldi Start og tryggði sér 3. sæti deildarinnar. Þá gerðu Sandefjord og Rosenborg markalaust jafntefli. 22.12.2020 19:06
Þetta var tiltölulega einföld ákvörðun fyrir mig Logi Ólafsson segir það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að taka við FH á nýjan leik er það stóð til boða. Hann telur liðið þó þurfa að bæta við sig leikmönnum til að geta barist á toppi Íslandsmótsins næsta sumar. 22.12.2020 18:46
Dæmdur í fimm leikja bann fyrir hráku Marcus Thuram, framherji Borussia Mönchengladbach, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann fyrir að hrækja framan í Stefan Posch, varnarmann Hoffenehim. 22.12.2020 18:15
Miami Heat hætt að eltast við Harden Það hefur fækkað um eitt lið í hópi liðanna sem koma til greina sem framtíðargriðarstaður fyrir NBA stórstjörnuna James Harden. 22.12.2020 17:31
Steinunn og Aron handboltafólk ársins 2020 Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur valið Steinunni Björnsdóttur og Aron Pálmarsson handknattleiksfólk ársins 2020. Þetta er í fimmta sinn sem Aron hlýtur þessa nafnbót en í fyrsta sinn sem Steinunn fær hana. 22.12.2020 16:10
Þórir segir Noru Mørk einstaka keppniskonu og efni í góðan þjálfara Þórir Hergeirsson segir að innkoma Noru Mørk í norska handboltalandsliðið á EM 2020 hafi skipt sköpum. Hann segir hana mikla keppnismanneskju sem gæti náð langt sem þjálfari þegar hún leggur skóna á hilluna. 22.12.2020 15:30
„Hefði ekki viljað neinn annan í þetta verkefni með mér“ Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ekki hafa getað fengið betri mann með sér í starfið en Eið Smára Guðjohnsen. 22.12.2020 15:04
FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22.12.2020 14:55
Eiður Smári vill ekki heyra á „Gamla bandið“ minnst Nýju landsliðsþjálfararnir ætla ekki að hreinsa til í íslenska landsliðinu heldur velja bestu leikmennina í landsliðið. 22.12.2020 14:43
Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22.12.2020 14:41
Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. 22.12.2020 14:30
Ekki einu sinni markvörður hefur spilað fleiri mínútur en Harry Maguire á árinu Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, spilaði flestar mínútur af atvinnumönnum í fótbolta á árinu 2020. Þessar tölur ná einnig til markvarða. 22.12.2020 14:30
Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22.12.2020 14:19
Var í veikindaleyfi vegna höfuðáverka en var samt rekinn Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby tók í gær stóra ákvörðun. Þeir ráku þjálfarann Christian Nielsen sem hefur ekkert verið á hliðarlínunni að undanförnu. 22.12.2020 14:01
Bendtner vonast eftir endurkomu Sá draumur um að spila fótbolta á nýjan leik lifir enn hjá Dananum Niclas Bendtner sem hefur átt ansi skrautlegan feril. 22.12.2020 13:00
Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22.12.2020 12:31
Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22.12.2020 12:19
Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22.12.2020 12:06
Mo Salah svaraði með einu stóru brosi Mohamed Salah hefur svarað nýjustu vangaveltunum um framtíð hans á Anfield og notaði hann samfélagsmiðla sína til þess. 22.12.2020 11:30
Segja að Eiður hætti með FH Samkvæmt heimildum vefmiðilsins 433.is mun Eiður Smári Guðjohnsen láta af störfum sem þjálfari FH í Pepsi Max deild karla eftir að hafa verið ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari. 22.12.2020 11:15
Móðir Ronaldinho með COVID-19 og á gjörgæslu: „Vertu sterk, mamma“ Mamma fyrrum brasilíska knattspyrnumannsins, Ronaldinho, hfeur verið lögð inn á spítala eftir að hún greindist með kórónuveiruna. 22.12.2020 11:01
Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22.12.2020 10:37
Sex leikmenn Liverpool í liði ársins hjá Jamie Carragher og Gary Neville en enginn Sadio Mane Gary Neville og Jamie Carragher eru hluti af sjónvarpsþættinum Monday Night Football sem fer fram, eðlilega, á mánudagskvöldum á Sky Sports. 22.12.2020 10:30
Vill ekki sjá dómarann Lee Mason aftur Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, er ekki hrifinn af dómaranum Lee Mason. Mason dæmdi leik Wolves og Burnley í gærkvöldi sem endaði með 2-1 sigri Burnley. 22.12.2020 10:01
Tjáði sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið sakaður um að stinga fjölskyldumeðlim Quincy Promes, hollenskur landsliðsmaður og leikmaður Ajax, var handtekinn fyrr í þessum mánuði vegna stunguárásar. Hann tjáði sig um helgina í fyrsta skipti um ásakanirnar. 22.12.2020 09:30
Forsetinn óskaði Þóri til hamingju og bað Maríu um að koma kveðjunni áleiðis Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði í gær Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, til hamingju með gullið á EM. 22.12.2020 09:02
Arteta farinn að hljóma svolítið eins og Arnar Gunnlaugs Þetta hafa verið erfiðir síðustu dagar fyrir knattspyrnustjóra Arsenal en Mikel Arteta segir að tölfræðin sé með Arsenal þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki dottið með liðinu. 22.12.2020 08:31
Ein af stjörnum norska liðsins grét eftir að gullið var í höfn Camilla Herrem hefur verið í öllum meistaraliðum Þóris Hergeirssonar og fór á kostum á Evrópumótinu í ár. Viðbrögð hennar í verðlaunaafhendingunni vöktu athygli. 22.12.2020 08:00
Gary Neville um Man. United: Frammistaðan á köflum hefur verið hræðileg Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og nú spekingur hjá Sky Sports, skilur lítið í því að uppeldisfélag hans sé í öðru sæti deildarinnar. 22.12.2020 07:31
Þrjár af sjö í úrvalsliði EM úr liði Þóris | Myndband Þrír leikmenn Evrópumeistara Noregs voru valdar í lið mótsins. Það þýðir að þrjár af þeim sjö sem skipa lið mótsins koma úr liði Þóris Hergeirssonar. 22.12.2020 07:01
Fresta úrslitaleik deildarbikarsins Enska knattspyrnusambandið ákvað í dag að fresta úrslitaleik deildarbikarsins fram í lok apríl í þeirri von um að áhorfendur fái að mæta á úrslitaleikinn sem fram fer á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. 21.12.2020 22:31
Chelsea gekk frá West Ham undir lokin Chelsea vann 3-0 sigur á grönnum sínum í West Ham United í síðari leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 21.12.2020 21:55
Kjartan ekki hrifinn af myndbandsdómgæslu: Hægir á leiknum og of mikið af vafaatriðum Kjartan Henry Finnbogason, framherji AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni er ekki beint aðdáandi myndbandsdómgæslu eða VAR. 21.12.2020 21:31
Ólafur Andrés með stórleik í sigri | Góður leikur Daníels dugði ekki til Íslendingalið Kristianstad vann fjögurra marka sigur á Alingsås í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 31-27. Þá tapaði Eskilstuna Guif fyrir Redbergslids, lokatölur þar einnig 31-27. 21.12.2020 21:01
Þórir segir sigur á stórmóti vera „toppinn á kransakökunni“ Vísir heyrði hljóðið í Þóri Hergeirssyni, þjálfara kvennaliðs Noregs í handbolta en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á dögunum. 21.12.2020 20:30