Fleiri fréttir

Barcelona með auðveldan sigur á Athletic

Barcelona vann öruggan sigur á Athletic, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrni í dag en Barcelona er fyrsta liðið í spænsku deildinni sem fer yfir 100 mörkin í deildarkeppninni.

Keflavík með fínan sigur á Val

Keflavík vann góðan sigur á Val í Dominos-deild kvenna í körfubolta í Valshöllinni í dag en leikurinn fór 60-56 fyrir gestina.

ÍBV náði í bronsið

Eyjamenn höfnuðu í þriðja sæti Fótbolta.net mótsins eftir fínan sigur á ÍA, 2-0, í Akraneshöllinni í dag.

Risaleikur á Brúnni

Fjölmargir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og ber þar að sjálfsögðu helst að nefna stórleik Chelsea og Arsenal sem fer fram á Stamford Bridge klukkan 12:30 í London.

Gylfi: Aldrei minn vilji að fara

Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt stærstan þátt í upprisu Swansea City. Hann kveðst sáttur við sína frammistöðu og líður vel með þá miklu ábyrgð sem er á hans herðum. Það kom ekki til greina að fara frá Swansea.

Fer hamingjusamur inn í óvissuna

Einn besti handboltamaður heims ætlar að hætta í íþróttinni í sumar fyrir fullt og allt, aðeins 27 ára gamall. Kim Ekdahl du Rietz ræðir við Fréttablaðið um ákvörðun sína sem er byggð á því að hann nýtur þess ekki að vera handboltamaður og hefur aldrei gert.

Arsene Wenger: Ég reyndi tvisvar að kaupa N'Golo Kante

Arsenal hefur leitað lengi að öflugum varnartengilið inn á miðjuna. Liðið er fullt af flottum sóknarhugsandi miðjumönnum en einn sterkur afturliggjandi miðjumaður hefði getað breytt miklu fyrir lið Arsene Wenger á síðustu tímabilum.

Magic er kominn heim

Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson er kominn aftur til síns félags, LA Lakers.

Sjá næstu 50 fréttir