Fleiri fréttir

Kolbeinn hafnaði tilboði frá Galatasaray í sumar

Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Nantes og íslenska landsliðsins í fótbolta, neitaði tilboði frá tyrkneska stórveldinu Galatasaray í sumar en þetta staðfesti hann í samtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni í dag.

Tyrkland náði aðeins jafntefli gegn Lettlandi

Tyrkland náði aðeins jafntefli gegn Lettlandi á heimavelli í kvöld en jöfnunarmark Lettlands kom í uppbótartíma. Tyrkland situr því áfram í 4. sæti riðilsins eftir leiki kvöldsins þegar þrjár umferðir eru eftir.

Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag?

Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld.

Ásgeir Sigurvinsson síðastur til að skora í Hollandi

Íslenska landsliðið er komið til Hollands þar sem strákarnir bæta Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld í sjöundu umferð A-riðils undankeppni EM 2016 en íslenska landsliðið hefur átt erfitt uppdráttar á hollenskri grundu í gegnum tíðina.

Jóhann Berg: Gaman að vera liðið á toppnum

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í íslenska landsliðinu í fótbolta verja toppsæti A-riðilsins í undankeppni EM 2016 þegar sjöunda umferð riðilsins fer fram á morgun.

Nýjar tölur úr laxveiðiánum

Nýjar vikutölur frá Landssambandi Veiðifélaga voru birtar í gær og þrátt fyrir að haustið sé mætt er veiðin víða mjög góð.

Lærisveinar Alfreðs höfðu betur gegn Rúnari og Ólafi

Kiel vann á endanum öruggan sigur á Hannover-Burgdorf eftir að hafa verið þremur mörkum undir um tíma í seinni hálfleik. Þá unnu Alexander Petersson, Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Rhein-Neckar Löwen öruggan sigur á Eisenach.

Afturelding hélt lífi með sigri á KR

Afturelding vann afskaplega mikilvægan 2-1 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en með sigrinum halda leikmenn liðsins í veika von um að bjarga sæti sínu í deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir